19. júní


19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 19

19. júní - 19.06.1973, Blaðsíða 19
Umhverfið og híbýli manna Hér verður fjallað lauslega um umhverfið, það sem snýr að hlut- anum „utan veggja“ og viðhorf/ áhrif milli bama og umhverfis. Viðhorf fólks til umhverfis síns er eins og margt annað, ákaflega mismunandi. Fólk er bæði jákvætt og neikvætt gagnvart umhverfi sinu, en báðar afstöðumar má efa- laust rekja til fyrstu kynna þess að umhverfi sínu: bamæskunnar. Þeir, sem hafa áhrif á mótun eða hanna umhverfi til dæmis borgar- umhverfi, em hér ekki undan- skyldir. Sem lítið en ákaflega á- hrifamikið dæmi um þetta em sérsvæði bama í borgum og bæj- um. Mjög margir og þeim fer fjölg- andi líta á ósnortið umhverfi, sem nánast óvinveitt fyrirbæri. Þeir em ekki í rónni fyrr en búið er að koma á það reglu, sem gerir kleift að skipta því í einingar og tegundir svæða. Sama gildir einnig um við- tekið memiingarumhverfi frá gam- alli tíð: því á, að því er virðist, helzt að breyta í samræmi við herbúðaskipulag, sem Rómverjar urðu frægir fyrir löngu fyrir Krists burð. 1 þeirri þróun afturábak er bílaaukningin, sem í sjálfu sér er eðlileg við núverandi aðstæður, og breikkun gatna samfara henni kærkomið tækifæri og raunar að- eins yfirskin yfir uppfyllingu þess- aiar niðuiröðunarþarfar okkar fá- kunnandi mannanna. Sú umhverfishönnun, sem að börnum snýr, er einnig í anda niðurröðuna: eins og sjúkrahús, háskólar og kirkjugarðar em á afmörkuðum svæðum em einnig barnaleikvellir, gæzluvellir, starfs- vellir, skólagarðar, skólaport, grunnar sundlaugar, íþróttasvæði og húsagarðar á afmörkuðum svæðum. Mörg þessara svæða em ferhyrnd og jafnvel rétthyrnd: jú, vegna þess að lóðirnar umhverfis þær em rétthymdar. Allt er þetta í anda „raðar og reglu“. Augljóst má vera, að leikvellir hverju nafni sem nefnast, em nær undantekningarlaust gerðir á af- gangssvæðum í hverju skipulagi. Hönnuðurinn merkir leikvallar- merki inná afstöðumynd í stómm mælikvarða og er fram liða stundir og engum þátttakanda í fram- kvæmdaþróuninni hefur dottið í hug, að á þessu sama svæði megi gera eitthvað „þarflegra“ t. d. bíla- stæði, er líka gerður leikvöllur á svæðinu. Þar kemur hönnuður afar sjaldan nálægt, hvort sem það er af því, að hann er ekki spurður, eða að hann hefur engan áhuga. Hins vegar kemur inn í myndina einhver „raðar og reglu“ aðili, sem veit, að á barnaleikvelli er: róla, vegasalt, sandkassi og, ef vel er, rör til að skriða í gegnum, að ó- gleymdri rauðamöl. Málið er leyst . . . Nú mætti spyrja: er í rauninni nauðsynlegt að gera sérsvæði fyrir börn, eitthvað sem kalla mætti barnaumhverfi? Og þá jafnframt: getur umhverfi, hannað af full- orðnum, þótt í góðum tilgangi sé, verið annað en fullorðinsum- hverfi? 1 dreifbýlinu þekkist varla sér- umhverfi bama, enda ekki þörf á því: þar hefur ekki tekizt að koma böndum á ósnerta náttúmna nema að litlu leyti. Römin em því í snertingu við hana, en hún er án efa lífvænlegasti bamaleikvöllur, sem völ er á, þrátt fyrir hættumar, sem þar leynast. I borgum okkar og bæjum, þar sem oft er komin ofregla á hlutina, í það minnsta frá sjónarhóli bams- ins, gegnir öðm máli: hér er búið til „barnaumhverfi" af illri nauð- syn; ekki i þeim tilgangi að bömin komist í snertingu við núttúmna meðan hugurinn er ungur og upp- götvar leyndardóma hennar einn af öðmin, heldur til þess að hafa ofan af fyrir börnunum á starfs- tíma foreldranna og til þess að vernda þau fyrir hættum, sem þéttbýlið býr yfir. Sé þetta rétt athugað, verður að vísu að telja sérmótað „bama- umhverfi“ illnauðsynlegt. Núver- andi gerð þess er hins vegar um- deilanleg. Þessi svæði kennd við böm em nú ekkert annað en umhverfi gerð til að fullnægja þörfum fullorð- inna og því í sannleika fullorðins- umhverfi. Hér bendi ég jafnt á- sakandi fingri á sjálfan mig sem aðra. Það mun vera staðreynd, að á fyrstu árum hvers barns verður það fyrir hvað mestum áhrifum, sömuleiðis mun það rétt, að hug- 19. JÚNÍ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.