19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 26

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 26
Texti: Ellen Ingvadóttir segir Guðbjörg Þorbjarnardóttir leikkona Frá og með 1. janúar 1991 bættist hin vinsæla leikkona, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, í þann hóp sem fær heiðurslaun listamanna. Alþingi ákveður við fjárlagagerð hverju sinni hvaða listamenn skuli fá heiðurslistamannslaun að tillögu menntamálanefnda efri og neðri deilda Alþingis. I hópnum eru nú 18 listamenn, þar af ljórar konur. Þær eru Guðbjörg, Jakobína Sigurðar- dóttir rithöfundur, Jórunn Viðar tón- skáld og María Markan söngkona. „Tilnefning mín er að sjálfsögðu mikil viðurkenning á löngum leiklist- arferli en ég Iít einnig á hana sem við- urkenningu fyrir alla leikara,“ segir þessi fyrsta leikkona í hópi heiðurs- listamanna, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir. ■ /' ;■ IfPltPl Allar upplýsingar er aðfinna í bæklingum okkar. oér tíma og kynntu þér rétt þinn—það getur borgað sig (#5| TRYGGINGASTOFNUN IkI ríkisins ; Félagslegt öryggi a Moröurlöndum MINNISBÓK BÓKRÚNAR Útgáfufélagið Bókrún gaf út Minn- isbók Bókrúnar sl. vetur og er þetta fimmti árgangur bókarinnar. Minnis- bókin er dagbók í almanaksformi og er í henni að finna ýmsan fróðleik um samtök kvenna. Á hverju ári er kynn- ing á einum samtökum sérstaklega og í fimmta árganginum er kafli um Kvenréttindafélag íslands ásamt nafnaskrá um formenn félagsins frá upphafi og aðildarfélög þess. Þegar minnisbókinni er flett kemur í ljós að hún hefur að geyma mikið af upplýsingum er varða konur eða tengjast þeim á ýmsan hátt. Til dæm- is er texti við hvern dag ársins um atburði er marka tímamót í jafnréttis- baráttunni, félagastofnun og um störf kvenna almennt. Ritstjóri fimmta ár- gangs minnisbókarinnar er Valgerður Kristjónsdóttir. Frekari upplýsingar um bókina veit- ir útgáfufélagið í síma 14156 og á skrifstofu Kvenréttindafélags íslands í síma 18156. Minnisbókina er hægt að fá í lausasölu í bókaverslunum eða með áskrift. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.