19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 34

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 34
Hún er forseti Hæstaréttar Islands. Hún er einn þriggja handhafa forsetavalds ■ fjarveru forseta Islands. Hún er kona ann 1. janúar, 1991, tók Guðrún Erlendsdóttir við embætti forseta Hæstaréttar íslands. Hún er fyrsta konan sem skipar þetta virðulega embætti og, sem forseti Hæstaréttar, er hún ein þriggja handhafa forsetavalds í fjarveru forseta Islands. Of langt mál væri að þylja feril viðmæl- anda okkar en óhjákvæmilegt er að stikla á stóru í ferli Guðrúnar. Hún útskrifaðist frá lagadeild Háskóla íslands árið 1961 og árið 1967 öðlaðist hún réttindi til að flytja mál fyrir Hæstarétti. Samhliða málflutningsstörfum kenndi hún við Háskólann frá 1970, var skipuð lektor frá 1976 og dósent frá árinu 1979. Guðrún hefur einnig starfað að félagsmálum og um skeið var hún varaborgar- fulltrúi í Reykjavík og síðar í Garðahreppi. Hún var for- maður Jafnlaunaráðs 1973, skipuð af Hæstarétti. Samkvæmt lögum er skipt um forseta og varaforseta Hæstaréttar á tveggja ára tímabili og að sögn Guðrúnar er venjan sú að varaforseti taki við embætti forseta réttar- ins eftir tvö ár. Ákveðin venja ríkir um hver tekur sæti forseta Hæstaréttar. „Það eru dómararnir sjálfir sem kjósa nýjan forseta en hins vegar er venjan sú að sá sem lengst hefur setið í réttinum er kosinn í forsæti,“ scgir Guðrún. 34 „Eftir að forseti hefur setið í tvö ár kernur sá dómari sem hefur næstlengsta starfsferlinn og síðan koll af kolli.“ í Hæstarétti eru átta dómarar, sem starfa í tveimur deild- um, annars vegar í fimmmannadeild og liins vegar í þriggjamannadeild. „Langflest mál fara fyrir fimm- mannadeildina og er málflutningur hjá þeirri deild þrisv- ar í viku,“ segir Guðrún, „og minniháttar mál og kæru- mál fara í hina deildina. 1 sérstökum tilfellum, til dæmis þegar fjallað er um Stjórnarskrána eða í sérstaklega þýð- ingarmikilum málum, dæma sjö dómarar.“ Guðrún bend- ir á að það sé einnig viss hringrás dómara í deildunum tveimur og að samkvæmt ákveðnum rcglum llytjist dóm- arar á milli deilda. Hverjar eru skyldur forseta Hæstaréttar? „Forseti er í forsæti réttarins við réttarhöld og stjórnar störfum dómaranna og dómsins sem slíks.“ Aðspurð bætir Guðrún því við að mál séu tekin fyrir í þeirri röð sem þau berast: „Þess ber að geta að það er langur bið- tími þar til mál eru tekin fyrir og reyndar cr staðan sú í dag að það er eins og hálfs árs biðtími fyrir ný mál. Ef um er að ræða opinber mál reynir dómurinn að taka þau J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.