19. júní


19. júní - 19.06.1994, Blaðsíða 32

19. júní - 19.06.1994, Blaðsíða 32
PUNKTA- FRÉTTIR Fá konur eldri og 1 sæn'ku blaði cr sagt lélegri lyf en frá l,ví að lMr Mandi , . _ hafi komið í ljós að ^ oft séu konum gcfin cldri og ódýrari lyf við hækkuðum blóðþrýstingi cn körlum. Þar scgir að af þcim scm skilgrcindir cru mcð of háan blóðþrýsting í Svíþjóð scu 60% konur. Hins vcgar sé dcilt um hversu margar konur þarfnist í rauninni meðferðar. Prófessor einn scgir færri íylgikvilla fylgja hækkuðum blóð- þrýstingi hjá konum cn körlum. Kona, sérfræð- ingur í vísindakcnningum og sögu, hcfur kynnt sér málið og skrifað um það bók. Hún segir blóðþrýstingsrannsóknir næstum cingöngu snú- ast um karla. Af því leiði að konum séu oft gcf- in ódýrari og cldri lyf en karlarnir fái þau nýrri og talsvert dýrari. Ekki cr vitað hvers vcgna þcssu cr svona hátt- að cn tilgáta cr uppi um að orsökin sé sú að sumir karlar hafa kvartað undan getulcysi vcgna gömlu mcðalanna. Konur séu hins vcgar óvanar að mæla kynhvöt sína og hafi þar af Ieiðandi ckki tcngt saman mcðalatökurnar og hugsanlega minnkaða kynhvöt. Skuldir heimilanna hrikalegar Skuldir hcimilanna við lánastofnanir í árs- lok 1993 námu um 256 milljörðum króna cða scm svarar til 113,9% af ráðstöfunartckjunum, mcð öðrum orðum um 970 þús. kr. á mann. Ótaldar cru skattaskuldir einstaklinga við ríkissjóð, sem námu um 7,3 milljörðum króna í árslok 1992, grciðslukorta- skuldir scm námu um átta milljörðum króna, auk nokkurra annarra skulda utan lánastofnana. Þctta kcmur fram í skýrslu Jóhönnu Sig- urðardóttur félagsmálaráðhcrra. Skuldir íslcnskra hcimila hafa vaxið mcð miklum hraða á undanförnum áratug. Á árinu 1980 námu lán til hcimilanna 18 til 19% heild- arútlána cn á árunum 1992 til 1993 var þcssi tala komin upp í 35 til 36%. Athygli vckur að hlutfall húsnæðisskulda í heildarskuldum heimila hcfur farið lækkandi þrátt fyrir hina miklu aukningu scm orðið hefur á heildarskuldum á síðustu árum. Nú cru skuldir vcgna húsnæðisöfl- unar um 70% af skuldum hcimilanna. Af- gangurinn telst ncysluskuldir. Konur líka í við- Scnnilcga cru at- bragðsstöðu vinnuhcrir íhalds' , sömustu stofnanir - i sjohernum scm um gctur „ar hcfur að sjálfsögðu viðgengist rammasta kynja- misrétti og rcyndar cr alþckkt dcilan um hvort samkynhncigðir karlar mcgi gcgna hcrþjónustu í Bandaríkjaher cn citt af kosningaloforðum Bills Clinton var að svo skyldi vera. En vígin falla citt af öðru og nú hcfur yfir- maður bandaríska sjóhersins tilkynnt þá ákvörð- un sína að láta konur gcgna herþjónustu um borð í öllum skipum sjóhcrsins, líka kafbátum. Hann hcfur að sjálfsögðu orðið að svara fyrir þcssa ákvörðun sína og svar aðmírálsins cr á þcssa Icið: í okkar starfi vcrðum við alltaf að vcra í viðbragðsstöðu og það getur ckki vcrið skynsamlcgt að útiloka hclminginn af íbúum landsins frá þátttöku í viðbúnaðinum. „Málstaður kvenna hefur fengið byr" Hún heitir fónína Margrét Guðnadóttir og býr í Reykjavík í fallegu húsi í Vesturbænum, húsi með sál. Hún er löggiltur skjalaþýðandi í ensku og starfar á Hagstofu íslands, en hefur allt frá árinu 1979 gefið sér tíma til að starfa í stjórn Kvenréttindafélags íslands. Varaformað- ur félagsins var hún ífjögur ár þar til hún gekk úr stjórn á síðasta aðalfundi. að byrjaði þegar Jónína fór í ritnefnd 19. JÚNÍ árið 1978. Síðan þá hefur 19.JÚNÍ verið aðalvettvangur hennar innan félagsins og ritstýrði hún sjö tölublöðum meðan blaðið var enn ársrit. Þegar þessum blöðum er flett í dag er ljóst að margt hefur breyst í áherslum og efnis- vali. Það var til dæmis fastur liður að geta um konur sem voru að hasla sér völl í stöðum og embætt- um sem konur höfðu ekki gegnt áður. í blaðinu var þannig rækilega sagt frá því þegar fyrsta konan varð sýslumaður, en á níunda áratuginum fóru þannig fréttir smám saman að verða svo algengar að nú orðið er engin leið að henda reiður á þeim öllum. En auðvitað var haft ítarlegt viðtal við Vigdísi þegar hún fór í framboð og ennþá er tekið á stórtíðindum eins og nú þegar kona er orðin borgarstjóri í Reykja- vík. „Þessu hlýtur blað eins og 19. JÚNÍ að halda á lofti og ég er ekki í neinum vafa um að Kvenréttindafélagið hefur stuðlað að því að gera konur á íslandi sýnilegri, m.a. með útgáfu þessa blaðs. Ég tel mikilvægt að draga fram það sem konur eru að gera víðsvegar í þjóðfélaginu. Hvað þær eru að afreka. En við förum öðruvísi að því nú. Kringum 1980 var afmæli félagsins í janúar oft notað framhald á bls. 34 Texti: Sigrún Sigurðardóttir 32

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.