Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingur

						50
KLENDINQUR
12. tbl.
The „DIXIE" Flyer
eru amerískar fólksbifreiðar, sem eru sparsamari í notkun,
vandaðri og smekklegri, samanborið við söluverð okkar, en
allar þær bifreiðar, sem hingað til hafa verið seldar hjer á landi.
sSnúið yður til okkar og kynnist þessum bifreiðum  og söluverði
okkar og berið saman við annarstaðar áður en þjer festið kaup.
Espholin Co., &$*&.
Einkaumboðsmenn fyrir THE DIXIE CAR CO. U. S. A.
VERSLUNARMANNAFJELAGIÐ
heldur málfund á Hótel Akureyri laugar-
daginn 15. mars kl. 81|2 síðdegis.
Fundarefni:
1. Nefndin í kolasölumálinu leggur fram
nefndarálit.
2, Fyrirlestrar innan fjelagsins. .
Sfjórnin..
J. V. Havsf eens &$«o&^  Gamlar sildarfunnur
hefir fengið með s.s „Sterling".
JVlálvörur: Zinkhvítu Blýhvítu, Copallak, purkefni.
Osta: Gouda og mysuost.
Sæta saft (frá Beauv.)
Emaileraða diska og krúsir handa sjómönnUm, skaraxir, steikara-
*         pönnur, gaffalræði o. fl.
Ennfremur grænsápu.
JVlustads fiskiöngla nr. 7 e. e. long, 3 og 5 pd. færi ensk.
Munið eftir sKótauinu, sem hvergi fæst jafn ódýrt nú í bænum.
káupir
Poi v.  Sigut ðsson*
JVIeð 8|8 "Sferlihg"
9, þ. m. fjekk undir-
ritaður ýmsar vðrur
P                  ^J   ' þar á meöal: Kanel
mulinn og heilan, Pipar, „Cardemommer", „Allehaande", »Nelliker",
„Muskat", Citronolíu, Möndluolíu, Ávaxtalit, Sósulit, Osta og Skyrhleypir,
Gerduft, Ofnsvertu, Fitusvertu, Blanksvertu, Bláma, Mysuost, Oaudaost(
Sjóstígvjel, Klossa, Skelplötuhnappa, Ljereftstölur, Blikkbala, Blikkfötur,
Dunka, Motortvist, Fíkjur, Tóbak, Vindla, Cigarettur, Eldspítur, »Asier«,
»Asparges", Súpujurtir, Lauk þurkaðan, Bendla hvíta, Nælur, Sennep,
Colm, Soye, og margt fleira.
í heildsölu:
Tvinni, Blundur, Lakaljereff, Tvisttau, Línuönglar, Vasahnífar, Reykjar-
pípur o. fl.
Síefán Sigurðsson
i
JNIý verslun!
Verslunina »GEYSIR« opna jeg undirritaður
14. þ. m. í húsi mínu Brekkúgötu 1, þar sem
áður var »Frímannsverslun«.
A boðstólum verður tóbaks og sælgætisvörur,
Carlsbergsöl o. fl.
MagnúsJ. Fiankjín.
Motorplógar!
>>
Cleveland"
er áreiðanlega sú eina dráttarvjel, sem er heppileg: til jarð-
rœktar hjer á Iandi; híín hefir 20 hesta aflvjel og getur
dregið plóga, herfi, valtara o% yfir höfuð hvað sem
vera skal mefí 12 hesta afl. „Cleveland" dráttarvjelin brenn-
ir steinolíu og afkastar jafnmiklu verki og 9 ameriskir plóghest-
ar og að minsta kosti 3 menn á sama tíma.
Þessi dráttarvjel er afar traustlega smíðuð en er þó aðelns
1450 kilo að þyngd; hún er af líkri gerð og hinir svokölluðu
„t a n k s", sem urðu svo heimsfrægir fyrir afrek sín á vesturvíg-
stöðvunum þegar þeir óðu móti óvinunum yfir alt sem fyrir varð,
skotgrafirnar jafnt og varnargarða.
Vegna þess að .-Cieveland" hefir nákvæmlega samskonar ak-
stursútbúnað, getur hún erfiðleikalaust unnið á linum eöa 6-
sljettum jarðvegi og farið yfir mýrar, gengið í að
minsta kosti meðalstóru þýfi og upp tiltöluleg-a mikinn
bratta. Yfir höfuð á flestum þeim stöðum hjer á landi, sem geta
komið til greina.
Bændur! Ræktið nýtt land og aukið framleiðslu ykkar sem nú er
borguð svo háu verði. Myndið fjelagsskap og pantið eina «Cleve-
and* dráttarvjel til reynslu, hún kostar hingað komin kr- 6700. -
(Það er ekki mikil upphæð fyrir nokkra efnaða framfarabændur). —
Við kennum ykkur auðvitað alla meðferð vjelarinnar endurgjaldslaust
og hættum ekki fyr en þið eruð ánægðir með hana.
„"cr.EspholinCo./^eyri.
Sírnnefni:
Sími 15.
Einkaumboðsmenn fyrir The Cleveiand Tractor Co. U. S. A.
Ný komið í
Nýbýlið „Höfði" Verslunina ýlsbírgi:
við Akureyri fæst til kaups. Býlinu fylgir  12 dagsláttu tún, 2 matjurtagarðár,
nýft  íbi'iðarhús  með kjallara,  fjós  fyrir 6 kýr,  hesthús fyrir 5 hesta, fjárhús
fyrir minst iskindur, heyhlaða, sem tekur full
einu þaki. Semja má við eiganda eignarinnar,
Hörblúndur, margar teg., vasaklútar hvítir, hár-
ni!  nálar,  gerpulver,  þurger,  súputeningar,  blámi,
Þorsfein Helgason,
Höfða.
fægipulver, ofnsverta, teskeiðar, smávindlar ágæt-
ir, suðuspritt, ódýrast í bænum.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 47
Blašsķša 47
Blašsķša 48
Blašsķša 48
Blašsķša 49
Blašsķša 49
Blašsķša 50
Blašsķša 50