Íslendingur


Íslendingur - 11.04.1936, Blaðsíða 3

Íslendingur - 11.04.1936, Blaðsíða 3
ÍSLENDINGUR 3 þcim bæ á iátæklingum. Viö rann- sókn kom í ljós að þessi sarni maður hafði fengið tœpar 7000 kr. í styrk og það er á sama tírna, sem flestir bœndur verða að Láta sér lynda 1-2 þús kr,Jekjur. — I Reykjavik er nú 10 hver maður á opinberu iramfæri aö nokkru eða öllu og sumstaðar í öðrum bæjum 4 hver maður. Á sarna tírna sern áarðbœr aivinnuoótavinna Jer frarn * kaupstöðurn og fullfrískir rnenn tanda atvinnuLausir — þá vantar ilfinnanlega fólk í sveitirnar. Slíkt yrirkomulag er sprottið að þeim íhugsunarhætti socialistanna að þjóö- ■ skipulaginu þurii að granda, og því er þeim hentugt að draga sem ílesta undir þau eymdaryíirráð, sem þeirra ríki hlýtur alltai að eiga upphaf sitt í. ]Pað ber að viðurkenna að margt í lagasetningu síðari ára er rétt og eðlilegt — en í öllum megindráttum stefnir hún í öfuga átt og skatta- og tollastefnan, meðferðin á ein- staklingsframtakinu og fjármálunum í lieild hefir leitt aí sér að íjármála- frelsiö er nú svo takmarkað orðið, að ef til vill er eina ráðið því til bjargar, ef allir legðust á eitt með heildarhug en ekki ílokkshug, að bæta úr því ástandi. Flokksræðið sem nú stendur sem hæst, sbr. t. d. meðferðin á mjólkurlögunum, hneyksli Fiskimálanefndar og stjórn raítækja- einkasölunnar, miðar allt við að draga öll völd til sín. Allir flokkar voru sammála um opinbera verð skráningu mjólkur og verðjöfnunar- gjald til að bæta þeim upp, sem verri aðstöðu hafa, l?að sýnist svo sem samvinnustefnan heíði ekki átt að vera óhæf þarna, en soeialistar og stjórnin vildu hafa öll yfirráð. Sjálfstœðismenri viLdu lögin tiL styrktar en ekki taka af þeim ráðin, sem mestra hagsmuna hafa að gœta. tessi meðferð öll er dæmi þess hvernig ekki á að framkvæma við- kvæm mál. í þessu sambandi má minna á meðferð launamálsins. — Skipuð var nefnd í það, sem skilaði áliti, en á þinginU í i'yrra náði það ekki afgreiðslu íyrir mótstöðu stjórn- arfiokkanna. Fulltrúi socialista kom aldrei á nefndarfundi og eins er það fyrir þessu þingi að það er til málamynda lagt fram aí íorm. nefndarinnar jörundi Brynjóffssyni, en fulltrúar stjórnarinnar hafa naumast fengist til að mœta á Jnnduni. Nú er ákveðið í kyrþey að láta rnálið sofna einu sinni enn. Her veldur það, að ríkiö er sá að- ili, sein aö lang-mestu rœður kaup- gjaldi en launalækkun og Jœkknn starfsrnanna mundi korna lang- harðast niður á stjóruarinnar rnönn- um, Gengi okkar hefir verið fjötrað viö pundið án tillits til allra ástæðna — deilan um hvort króruna eigi að fella eða eltki liggur raunverulega ekki lengur fyrir, heldur hve mikið eigi að fella hana. Ósamræmi arðs og tilkostnaðar við atvinnuvegina þving- ar til lækkunar, til þess að forða hruni atvinnulffsins og þess ber að gæta, aö því lengur sem beöið er þvl óviðráöanlegri veröur skriðan þegar tfminn er fullkomnaður. Aö síðustu vil ég segja það, end- aði Jón Pálmason, að það er brýn þörf að allir athugi niður í kjölinn hvort þeir telji stjórn síðustu ára ' heillavænlega — þeir sem því trúa styðja auðvitað núv. stjórnarstefnu framvegis,'en öllum þeim, sem ekki hneigjast til fylgis við núv. vald- hafa ber skylda til þess aö berjast gegn þeim af alefii. lireppstjóri í Fjósatungu og fyrver- andi alþm. S. ÍPingeyinga, andaðist á Landsspítalanum aðfaranótt mið- vikudags. Ingólfur var fæddur 6. nóv. 1874 að Haga í Gnúpverjahreppi í Árnes- sýslu. Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson frá Fagranesi í Aðal- dal og lngibjörg Jónsdóttir, bónda á Fornastöðum í Fjnóskadal. — Gekk hann í Möðruvallaskóla og útskrifaðist þaðan 1892, Síðan var hann við verjdunarstörf, kennslu og ýms önn- ur störf, þar til hann varð sýslu- skrifari á skrifstotu Eyjafjarðarsýslu og Akureyrarlcaupstaðar, á árunum 1901 — 1906. Á þeim tírna var hann oft settur sýslumaður og mun Ing- ólfur hafa notið hins bezta trausts hjá yfjrboðurum sínum, enda var hin prýðilegasta regla og frágangur á öllu, setn hann lét frá sér fara. lngólfur gerðtst bóndi í Fjósa- tungu í Fnjóskadal árið 1905 og bjó þar til dauðadags. liann var kvænt- ur Guðbjörgu Guðmundsdóttur, Davíðssonar bónda í Fjósatungu, og lifir hún mann sinn. Var heimili þeirra hið myndarlegasta; var þar vel hýst og gott heim að koma, enda töldu kunnugir ekki eftir sér að leggja krók á leiðina til að heim- sækja Ingólf, svo nokkur gestnauð var hjá þeim hjónum, þótt heimilið væn alllangt frá þjöðbraut. Sveitar-. menn áttu líka möig erindi þangað heim, því Ingólfur var í mörgum málum mjög í fyrirsvari fyrir þá og hreppstjóri þeirra allt síðan árið 1907, — Alþingismaður sýslunnar varð Ingólfur eftir lát Péturs á Gautlöndum árið 1922 og sat á þingi til 1934. Segja kunnugir aö Ing- ólfur hafi unnið vel á þingi, þótt ekki væri hann í þeirra hópi, sem mest gengu fram fyrir fylkingar. — Haíði hann einnig mikið traust sam flokksmanna sinna, Fratnsóknar- tnanna, og var nú síðast, skömmu áður en hann dó, kosinn form. Landsbankanefndar. SÍS kaus Ing- ólf fyrir formann sinn árið 1925 og var hann það æ síðan, en hann var síðan 1906 kaupíélagsstjóri Kaup- íélags Svalbarðseyrar og alla tið hinn einlægasti lylgismaður samvinnu- stefnuntiar. Við fráfall lngólís er eftirlifandi konu hans og börnum mikill harm ur kveðinn, og Fnjóskdælir' munu einnig telja sig hafa mikils rnist, þar sem hann var. Ályktun af fundi S.l.F. Aukafundur SÍF kom saman 3. þ.m. Voru þar mættir tnargir fisk- eigendur og fulltrúar fyrir þá. — Haraldi Guðmundssyni [var boöið á fundinn. Bar hann upp ályktun um að SÍF og Fiskimálanefnd Héðins — >þessar tvær nauðsynlegu stofnanir* eins og hann oröaði það — skyldu koma á nánari" samvinnu með sér og væri þtð böl, hve sú samvinna hefði verið treg. E’essi tillaga var kolfeld. Síðan bar Sigurður Krist- jánsson fram ályktun þess efnis, að fundurinn teldi eðlilegt að SIF sœi um 'sölu á öllum fiski félagsmanna í hvaða ástandi sem hann væri, með því að í stjórn þessa féLags væru þeir menn, sem hefðu almennt traust útflytjenda og beztu reynslu í þessumZmálum. — • Þessi ályktun S. Kr. var samþykkt jneð yfirgnæf- andi meirihluta allra 'atkvæða. Sigurkr Jónasson seldi ekki einn ugga a! Steady-farminuin l-lrottaskapur Fiskimálanefndar Héðins Valdimarssonar, ^hefir nú orðið til þess, að farminn úr Steady hefir orðið að selja við miklu 'lægra verði en Sölusamlagið gat selt hann hefði það fengið að ráða, Umboðsínaður SIF hefir nú selt farminn fyrir 4V2 centpund- ið en ef SIF hefði fengið að selja hann í öndyerðu, þíhefði verðið orðið 772 cent "pundið. Sigurður Jónasson hefir ekkert getað aðhaíst — en tapið vegna afskipta þeirra Héðins, nemur tugum þú-mndum króna, auk þess hnekkis sem viðskiptaálit |,'okkar í Ameríku hefir beðið af allri framkomu stjórn- arvaldunna hér í þessu máli. Það niá Mast við veikiimi hlngað. Milliskyrtur drg. frá kr. 1,30. Milliskyrtur karlm. frá kr. 2,75 Málaraföt, hvít Rúmteppi hv. og misl. Borðhandklæði Borðlök Sundbolir Sundbuxur Sundheítur. BraunS'Verslun. Páll Sigurgeirsson. Á fi.-nmtuJag kom í útvarpi yfir- lýsing frá landlækni um að sótt- varnir gegn mislingum syðra yrðu ekki viðhafðar fremur en það, sem einstðk heimili af sjálfsdáðum kynnu að vilja verja sig. ísl. átti tal við Árna Guðmundsson settan héraöslæknl og sagði hann að ekki niundi lagt út í að hefta samgöngur við bæinn hér vegna ] veikiimar. Uann sagði að ástæður hér væru góðar þar sem niislinga- faraldur hefði gengið yfir fyrir ekki alllöngu. Tilfelli eru ekki mjög mörg í Reykjavík samt er senni- legra eða tná a. m. k. búast við, að veikin berist hingað, sagði héraðslæknirinn ennfremur. NYJA-BIO «11111 Annan í páskum kl. 5 og 9: Pabbi okkar er piparsveinn. Sænsk tal- og hljómmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Olaf Winnerstrand, Birgit Fengroth, Aase Clausen (fegurðardrotningin danska) og Bullen Berglund (bezti gamanleikari Svía). Petta er talin ein skemmíileg- asta gamanmynd, sem Svíar hafa tekið síðan »Við sem vinnum eldhússtörfin*, Hún gerist á sænsku herrasetri, en þar býr Kristian Örnklo greifi, tyrv. hermálaráðunautur við ýmsar sendisveitir Svía. Hann er ógiftur en þó kemur í Ijós að hann er enginn viðvaning- ur í ástatnálum, heldur á hann eigi færri en 4 börn víðsvegar, þar sem hann hefir verið. Sunnudaginn kl. 5. Alþýðusýning! Niðursett verð! Haustæfingar. LITLI og STÓRl í herþjonustu. iUi’, nðiinaiidguin. | | tiún 53dU414d — Fri/. Kirkjan. — Á Páskadag kl. 11 f.h. á Akureyri. — í Glerárþörpi kl. 2. Á ann- an I páskurn kl. 2 á Akureyri. Kvenfélagiö „Voröld“ heldur dans- skeiniiitun a Muakaþverá annan páska- dag kl. 9 e. h. Gúö inúsik. Aógangur 1 kr. þar innifalið kaffi. Agóðinn rennur til Kveunaskólans á LaugalanJi. Fátækrafuiltrúi hefir verió kosinn Sveinn Bjarnason. U.nsækjendur auk hans voru frú Elisabet Friðriksdóttir og Jakob Árnason. Fékk Jakob 2 atkv. enn Sveinu 6 atkv. Auóir seólar voru 2. úr Ffljóskadal hafa tveir bæudur rekið fé inn á Svalbarðsströnd. Sagt er að inenn séu almennt tæpir i þeirn sveit ef ekki verður áframhaldandi bati. Skákliiflfl Norðlendiflja hófsthér i bæn- uin 8 þ. m. Keppendur I 1. fl. eru 8 og í 2. flokki 7. ( fyrsta flokki hafa skák- irnar farið þannig: Guðrn. Guðlaugss. vaun Uiinstein Stefánsson og Haukur Suorra- son vann Jóa lugiinarsson. Gústaf A. Ágústsson vann Guðbjart Vigtússou og Viglundur Moller gerði jatntefli við Pórir Guðjónsson. 2. u.nferö; Gústaf v. Viglund, Hiukur v. Guó.nund, Jón v. Póri. Biðskák inilli Guðójarts og Uunst. 3. Uíiiferð. Guðm, v. Þóri, jón v. Víglund, jafntefii milli Hauks og Guðbjarts, og Gústafs og Unnsteins. — 2. flokkur 1. uinferð: Július Bogason vauu Vernharð Sveinsson, Ragnar Skjóldal vann Arnlj. Ólaf sson. jafnttífli inilli Aðolfs Ingimars- sonar og Jóhanns Möller. — 2. umferð: Július v. Ragnar. Jóliann v. Arnljót, Óiafur Einsson v. Vernharð. 3. umferð: Júlíus v. Ólaf, Jóhann v. Ragnar, Aðolf vanu Vernhfiarð. i. flokkur 4. uinferð: Gústaf v. Jón higiinarsson, Guðbjartur v Þóri, Guðinundur og Víglundur jafn- tefli. Jafntefli varð inilli Hauks og Unn- steins. 2. flokkur 4. umferð: Júliús v. Jóhann, Arnlj. v. Vernharð, Aðoli vann Ólaf. Næsta umferð byrjar kl. 8 i kvöld. Skák fer fram i Skjaldborg. V 0 R Ð U R — félag ungra Sjálfstæðismanna — Fundur verður haldinn fimtudaginnló. þ. m. kl. 8,30 e h. Fundarstaður og dagskrá tilkynt síðar með fundarboði.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.