Íslendingur


Íslendingur - 11.04.1936, Blaðsíða 4

Íslendingur - 11.04.1936, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDOÍGU* Erlendar frétfir, framh. af 1. síðu. fellda fyrirætlun, sem ekki verði gerð heyrum kunn fyrst um sinn. Lætur marskálkurinn mjög af sigur- vinningum Itala og Abessinumenn hafa nú einnig gefið fyllri viður- kenningu á tapi sínu en þeir hafa gert. — Kcisarinn hefir sent Pjóðabandalaginu bænarskjal þar sem hann skyrir frá gangi stríðsins og kvartar undan framkvæmd refsi- aðgerðanna en biður að síðustu um skjóta hjálp. Keisarinn hefir nú skipað öllum vopnfærum mónnum að ganga til bardaga og er talið að lið hans muni tvöfaldast í nánari framtíð. Stúlka óskast í vist til Siglufjarðar í sumar. — Upplýsingar í HAMBORG. Til leigu 2 — 3 herbergi, eldhús og bað. Upplýsingar í sfma 315. Nýr trillubátur til sölu mað tækifærisverði. Jótt Sve/nsson. Hefi fyrirliggjandi fiskilínur 4x/s og 2x/g punda. Get útvegað aðrar stærðir, ef óskað er, með litlum fyrirvara — einnig manilla frá 1—5 tommu í 60 faðma lengdum. Útgerðarmenn, — kaupmenn, — kauptélög,— spyrjist fyrir um verð. VALGARÐUR STEFÁNSSON heildsala. — Sími 332. I AIþýðublaðiii|f þann 20. f. m. er því dróttað að Smjörlíkisgerð Akureyrar, að hún hafi á sviksamlegan hátt komið sér undan að blanda hinu lögboðna vitamíni í smjörlíki sitt, eru ummæli blaðsins þannig: »Smjörlíkisgerð Akureyrar framleiddi á sama tíma- bili um 57000 kg. af smjörlíki en keypti vitamín, sam- kvæmt skyrslu rannsóknarstofunnar í 43000 kg. Til þess að sýna að blaðið hefir fengið rangar upp- lýsingar viljum vér birta eftirfarandi skeyti frá rannsókn- arstofu Háskólans: Pað vottast að Smjörlíkisgerð Akureyrar hefir keypt á árinu 1935 vítamín fyrir 3ooo krónur eða í 60 tonn alls stop áður misrituð skýrsla til Vestdal. Rannsóknarstofa Háskólans. Er þar með grundvöllurinn undir aðdróttun þessari burtu fallinn. Smjörlíkistierð Akureyrar. Hjálpræðisherinn. Páskadag kl. 10,30 upprisugleðisamkoma, kl. 2 Sunnudagasköli; kl. 8,30 opinber samkoma. 2 í Páskum kl. 8,3Q Páskahátíð. Kaffi og pönnukökur. — Inngangur 50 aurar. — Strengja- sveitin aðstoðar á öllum samkom- unum. Allir velkomnir. — Kristniboðsfélag kvenna heldur útbreiðslufund í Zíon annan Páska- dag kl. 4. — BASAR ætlar Kristniboðsféiag kvenna að hafa í Zíon, íimmtudag- inn 16 þ m. — í*ar verða seldir margir góðir og ódýrir heimaunnir munir. Einnig verðnr selt kaffi (á 75 aura). Kaupiö í Zíon, og kaupiö ykkur gagnlega muni, og gott kaffi, og styðjið gott málefni, — Opið frá kl. 3—10 e. h. Ágóðinn rennur í hússjóð, — Líftryggingar eru nauðsynlegri, en fjöldi fólks gerir sér grein fyrir. - Aftur eru aðrir, sem játa nauðsynina, en draga að tryggja sig. — Vona að ekki liggi á. Hyggnir menn draga það ekki, heldur kynna sér strax skil- mála tryggingafélaganna Reynslnn synir að „SVEA“ . byður hagkvæmustu og um leið ó- dýrustu tryggingarnar. — Enda er »Svea« elzta og fjársterkasta ljf- tryggingarfélagið sem sfarfar á ís- landi. Umboðsmaður fynr Norðurland Eggerf Stefánsson Brekkug 12 Akuveyri. Óska eftir umboðsmönnum, þar sem þeir eru ekki fyrir. Frá Pyzkalandi getum vér útvegaö snurpuiisetlir, nótaefni, síldarnet og netaslöngur. Væntanlegir kaupendur á Norðurlandi geri svo vel að snúa sér til Páls Skúlasonar á Ak%reyrí, sem gefur nánari uppiysingar. Heildverzlun Garðars Gíslassonar. —————■————"" — Raopir hæsta verði vel verkuð þurr fiskbein. EGILL RAGNARS, Slglufirði. Sími 48. Símnefni: EROR, Tilkynning um síldarloforð til Síiðan/ erksmiðja ríkisins. Teir, sem vilja lofa síld til vinslu í Síldarverksmiðjur ríkisins á næstkomandi sumri, skulu innan 15. maí n.k. hafa sent stjórn verksmiðj- anna símleiðis eða skriflega tilkynningu um það Útgerðarmaður skal til- kynna hvaða skip hann ætlar að nota til veiðanna, einnig hvort hann vill skuldbinda sig til þess að afhenda verksmiðjunum alla bræðslusíldarveiði skips síns eða skipa. eða aðeins hluta veiðinnar, eða alla síldveiði skips eða skípa. Tau skip, sem afhenda verksmiðjunum alla veiði slpa, eða alla bræðslusíldarveiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum með samninga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin tíl aö afhenda hluta aí bræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga samninga gert fyrirfram. Verði meira framboð á síld, en stjórn verksmiðjanna telur sýni- legt að verksmiðjurnar geti unnið úr, hefir stjórnin óbundrar hendur til að ákveða, af hve mörgum skipum verksmiðjurnar taki síld til vinnslu. Ef um framboð á síld til vinnslu er aö ræða frá öðrum en eigendum veiöi- skipanna, skal sá, er byður síldina fram til vinnslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráðarétt á skipinu yfir síldveiðitimann. Stjórn verksmiðjanna tilkynnir fyrir 1. júnf n. k. þeim, sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjurnar, hvoit hægt verði að veita sild- inni móttöku, og skulu þá allir þeir, sem loíað hafa síld til vi íksmiðjanna, og stjórnin hefir ákveðið að taka síld af, hafa innan 20. júní n. k. gert samning við stjórn verksmiðjanna um afhendingu síldarinnar. Að öðrum kosti er verksmiðjunum ekki skylt að taka á móti lofaðri sild. Siglufirði, 7, aprll 1936. Stjórn Sildarverksmiöja ríkisins. Pormóður Eyólfsson. p. t. formaður. SÝNING. Heimilisiðnaðarfélag Norðurlands heldur sýningu á saumasktp og vefnaði, sem unninn hefir verið á námskeiðum þeirn, sem félagið hefir haldið í vetur. — Sýningin verður í húsi iðn- aðarmarma við Lundargötu, 2 Páskadag frá kl. 1-6 e. h. Ráðhústorg 9 (Valencia) er til sölu eðá leigu frá 14. maf n.k — Húsið er ágætt fyrir-verzl- un, skrifstofu eða íbúðir. Jón Sveinsson, Sími 358 Prentsmiðja Björns Jónssonar. AkureycarApélek O. C. THORARENSEN H AFN AR STRÆTI 104 SIMÍ 32

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.