Íslendingur

Tölublað

Íslendingur - 09.04.1937, Blaðsíða 3

Íslendingur - 09.04.1937, Blaðsíða 3
ISLENDTNGUR Pökkum innilega auðsýnda sam- úð við fráfall og jarðarför frú Oliv Marie Ouðmundsson. Vandamenn. Jarðarför mannsins míns Laurids Emanúels FunchRasmussen vél- stjóra, sem andaðist 3. þ. m., fer fram frá heimili mínu Gránufélags götu 21, laugardaginn 10. þ. m. kl. 1 e. h. Guðrún Funch-Rasmussen. Alúðarfyllsta þakklæti vottuin við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát ogjarðar- för Helgu Halldórsdóttur frá Sandi. Börn, tengdabörn og barnabörn. | Stefán Th. Jðnsson 1 konsúll og kaupm. á Seyðisfirði er nýlega látinn, Hafði hann verið ein- hver helzti athafnamaður þar í bæ síðasta mannsaldur. Hitt og þetta. Kirkjan, Messað i Lögmannshlið n. k. sunnudag kl. 12 á hád. Konsert. — S. I. sunnudag söng hinn nýi biandaði kór Roberts Abraham í Nýja Býó. — Aðsókn var ágæt og hrifning áheyrenda mikil. — Undruðust menn, hve söngstjóranum hefir tekist á skömmum tima að skapa jafn fágaðan og samstilltan kór, setn pessi bar vitni um. Sýndi söngstjórinn með pvi, bæði vandvirkni og yfirburði afreksmannsins á söngsins sviði. — Sjálfur lék hann Andante Beethowens af snilld, Frú Jórunn Geirsson aðstoðaði með undirleik á pianó og gerði það ágætlega. Konsert pessi hafði verulegt listagildi og er því vafalaust stór fengur að fá slikan kór frani i bæinn. — í gærkvöldi var kon- sertinn endurtekinn við svipaða aðsókn og sömu hlýju viðtöku áhorfenda. lðnskóla Akureyrar verður slitið laugardaginn 17. p. m. kl. 8,30 e. h. — Teikningar nemenda verða til sýnis í skólahúsinu n. k. sunnudag kl. 2—6 siðdegis. Aðgangur er ókeypis. Rauðakross-deildin á Akureyri held- ur aðalfund sinn í Skjaldborg n. k. sunnudag kl. 4 e. h. einS og sjá má af auglýsingu hér í blaðinu. Mannslát. 3 p m. lézt að heimili sinu hér í bæ L. E. Fundr Rasmussen, vélstjóri. — Var hann danskur að ætt, af ágætu fólki kominn, en hafði dvalið hér um langt árabil. Hann lætur eftir sig ekkju, frú Guðrúnu ljósmyndara. Hjónabandið var barnlaust. Kvenfélagið Hlíf heldur dansleik á sunnudagskvöldið kl. 10 i Skjaldborg. í HAMBORG fást FERMINGARKJÖLA- EFNI margar teg. og silki- sokkar hvítir og mislitir. SILKILÉREFT í ótal litum, flónel einbreið og tvibreíð, dúnhelt léreft og mislit léreft allskonar. UNDIRFÖT, hvít og mislit, koma í þessum mánuði. SPORT-F0T Sport-húfur Sport-skyrtur Sport-sokkar Sport-belti Hálstreflar Hálshnýti Slaufur Nærfatnaður Hálfsokkar o. fl. — B R A U N S-V ERZLU N. PÁLL SIQUROEIRSSON. Rykfrakkar við peysuföt. — Al- klæði í peysuföt- Upphlutssilki. Efni í upphlutsskyrtur og svunt- ur. — Kjólasilki, t. d, Grepe de Chine, Morocain, Satin o. fl. Efni í greiðslusloppa. — Hvít léreft, mislit léreft. Hvít flónel, mislit flónel. — Undirsængur- dúkur. Sirz, Sumarkjólaefni o m.fl. BRAUNS-VERZLUN. PÁLL SIGURGEIRSSON. Skemmtifundur. Sjálfstæðisfé/ag Akureyrar heldur skemmtifund (Kaffikvöld) að Hótel Akureyri, laugardaginn 10. þ. m., kl. 8,30 e. m. — Skemmtiatriði: Kaffisamdrykkja, ræðuhöld, söngur dans. — Fastlega skorað á alla félagsmenn að mæta og taka með sér gesti. — Aðgöngumiðar verða seldir í Verzl. Esja i dag og á motgun, Skemmtinefndin. W H sem þurfa að kaupa timbur til húsaþygginga, bryggju- |jS| 0| 1 p smíðis o. þ h- í vor, ættu að kynna séi vetðlag á II H Qrobri því, er vér útvegum í smærri og stærri part- ' ium frá Noregi- — Verð það, er hér greinir, er miðað við fob. s. s. Nova, gildandi frá 1. janúar 1937. VsX4Ví panel Nokkrir ÁRABÁTAR til sölu, Hallgr. Kristjánsson. V.X41/, 1X6 5AX7 2X3 2X4 21/, X8 1X6 gólfborð óhefluð boið n. kr. 4,00 7,60 7,20 -»- — 11,50 óheflaðir plankar — 6,00 - — — 8,00 - — 24,00 7,00 Top« pr. 100 n. fet. vragborð Girðingastaurar 6 (ensk) fet 3” n. kr. 0,30 pr, stk. ÝJA-BTÓ Föstudags-, Laugardags- og Sunnudagskvöld kl. 9: TOP HAT Tal- og hljómmynd í 10 þáttum- Aðalhlutverkin dansa og leika af fádæma snild frægasta dans- par heimsins: FRED ASTAIRE og GINGER ROQERS Top Hat er mest umtalaða dansmynd síðasta árs, og ein sú skrautlegasta — en dans- myndir með Fred Astaire og Ginger Rogers, hafa farið sig- urför um víða veröld síðasta ár. — Top Mat hefir auk listdans- anna inni að halda fjör og fjölda skemmtilegra atburða, sem gera hana flölbreytta og ánægjulega. KI. 5 alþýðusýning KARAVAN Grammofón-kort. Shirley Temple- kort. Shirley Temple «6 Fótos«. Shirley Temple »serie I. <■ Nálapúðarn- ir marg-eftirspurðu. — Olíulitakassi. Sími 3 34 Snorrabilö. fri F R Æ Gulrófufræ Næpuíræ I Hreðkufræ Hvítkálsfræ Radísur ístappar Rauðrófufræ Spínatfræ Salatfræ Persillerfræ Ennfremur nokkrar tegundir blómafræ og Fuglafræ. AhureyourAptflck O.C. THORARENSEN HAFN ARGTPflLri 104 SÍMÍ Unglingspiltur getur fengið atvinnu frá 14. maí n, k. Upplýsingar á Hótel Qulltoss. Dugleg stnka Upplýsingar á Hótel óskast yfir maí-mánuð. QuIIfoss. Bryggjustaurar, brúartimbur, meðlægsta verði. Verð tilboð gefin strax eftir að hafa meðtekið sundurliðun yfir lengd og gildleika. Frá ofangreindu verði er gefinn afsláttur, ef um stærri (sameigin- legar) pantanir er að rpeða. H. f. Axel Kristjánsson. ■ ......- " ■" .. ’ . ..... ........ . OPINBERT UPPBOÐ verður haldið við húsið nr. 33 í Brekkugötu, 12. apríl n. k. kl. 1 e. h og þar selt, ljósakróna, eldhúsáhöld, rúmstæði, undirsæng og koddi, bæk- ur og blöð, sófi, stólar og borð, bekkur o. fl , ýmiskonar matarílát o.íi. o.fl — Uppboðsskilmálar birtir við uppboðsstaðinn. Akureyri, 4. aprfl 1937. LILJA SOLN ES. af sönglögum, og kennsla í Raddsetning Músikkennsla þýzku og dönsku. - Lágt verð __________ Róbert Abraliant. Til SÖlll vandað, nýlegt íbúðarhús. Björn Halldórsson,lögfræðingur Gamaltjárn ogkopar kaupi eg hæsta verði Páll Skúlason. 2hpphprm °g afnot afeldhi UClUCi yt til leigu frá 14. m Páll Skúlason. Ef jSur vantar: Kjöt (niðursoðið), Fiskibollur (nið ursoðnar), Kartöflur, Lauk, pr 0,80 kg., Citrónur, Tomat-sósu Sardinur, Osta, Súputeninga, Súpu jurtir, Kanel (ósteittur,) Súkkat, Flór sykur, Sultu, Kex (m. teg). — þá hringið í síma Ctlni1l,nUv 334. Sendum heim. bllOFrRDÚO

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.