Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingur

						Miðvikudagur 20. ágúst 1952

íSLENDINGUR

Happdrœtti HdsHóla fslands

Endurnýjun til 9. flokks hefst 25. þ.m.

Verður að vera lokið 9. september.

Munið aö endurnýja í íímo.

Bókaverzl. Axels Kristjánssonar k.f.

Söluskattur

Þeir söluskattsgreiðendur á Akureyri, sem enn hafa ekki

greitt að fullu söluskatt fyrir 2. ársfjórðung þessa árs, eru

hér með áðvaraðir um, að 4farið verður að beita lokunar-

ákvæðum í reglugerð frá 5. apríl 1951 í þessari viku og eigi

síðar en á föstudaginn 22. þ. m.

Skrifstofu Eyj afj arðarsýslu og Akureyrar,

18. ágúst 1952.

BÆJARFÓGETI.

Vélstjöranámskeíð

FISKIFÉLAG ÍSLANDS efnir til vélstjóranám-

skeiðs á Akureyri í vetur og hefst það 1. októ-

ber n. k. — Allar upplýsingar námskeiðinu við-

komandi gefur undirritaður og sé umsóknum

skilað til hans fyrir 15. september næstkomandi.

Helgi Pálsson.

Alasha-Iithvíkmyndín

verður sýnd vegna áskorana að Hótel Norður-

landi í kvöld kl. 8.30. ,

Jón H. Björnsson.

Frd Barnaskóla Ahureyrar

Skólinn tekur til starfa þriðjudaginn 2. september kl. 9

áidegis. Mæti þá öll böm fædd 1943, 1944 og 1945.

Á sama tíma hefst sundnámskeið fyrir þau börn úr 4., 5.

og 6. bekkjum (miðað við sl. vetur), sem ekki hafa þegar

lokið sundprófi.

Kennarafundur á mánudag 1. september kl. 1 síðdegis.

Skólastjórinn.

Mseigiiin

Eiðsvallagata 6 á Akureyri til eölu.

Tilboð óskast í allt húsið eða hvora hæð fyrir sig. Góð

geymsla í kjallara fylgir efri hæðinni. Tilboðum skal skilað

tii midirritaðs fyrir 29. þ. m. Húsið er til sýnis flesta daga

frá kl. 6—7.

JÓNAS G. RAFNAR, lögfrœðingur.

FÓÐUREFNI

MILLSFÓÐUR

VATT

HNAPPAR

TÖLUR

o. m. fleira.

Höfum glæsilegt úrval af

. jSíl

úr ullar-blúndu,

3 litir.

§««^Se^«^§«^6^«^&^S^^Í

STÚLKA

óskast nú þegar eða síðar á

haustinu til að vinna heim-

ilisstörf. Þarf að geta um-

gengist börn.

GUNNAR THORARENSEN,

Hafnarstræti 6.

VETRARSTÚLKA

Góð stúlka, vön húsverkum,

óskast í vist 1. október.

GUÐRÚN BJÖRNSDÓTTIR

Hafnarstræti 86.

(Verzl. Eyjafjörður.)

TVEIR HJÓLKOPPAR

(Buick) töpuðust nýlega í bæn-

um eða nágrenni. Finnandi vin

samlegast  beðinn  skila  þeim

gegn fundarl. á afgr. blaðsins

Húsgö§?ii

Vil selja borðstofuhúsgögn:

sófa, 3  djúpa stóla o.  fl.

Upplýsingar hjá Ingimundi

Árnasyni eða Steingerði

Árnadóttur.

NYKOMIÐ:

mjög ódýrt en gott

nylon-efni

í blússur og undirkjóla.

Anna & Freyja.

Svefnsðfar

Ný gerð/

einföld, ódýr en traust.

Lítið í gluggann, komið og

spyrjið um verð.

Jón Hallur.

Haustvörurnar eru komnar

Skozku baðmullarefnin

komin aftur.

Lækkað verð. Kr. 13.50 m. Áður kr. 16.90.

Alls konar nýjar vörur á leiðinni.

Herra Gaberdine írakkar

Ný sending,.

Lœkkað verð. Kr. 998.00.

Ctsala

á eftirtöldum vörum hefst ó morgun:

Kventöskur, dúkar og reflar, sumar-

kjólar, blússur, ullarsokkar barna og

herra, lopapeysur, sporfbolir o.fl.o.fl.

Sfórkostlegur afsláttur.

íþróttafélög — íþróttamenn

Vandaðar

SKEIÐKLUKKUR

á ótrúlega lágu verði.

Kosta aðeins kr. 175.00.

Sendum gegn póstkröfu um land allt.

Brynjólfur Sveinsson h.f.

Sími 1580. — Pósthólf 125.

Einangrið húsin með

Steiniill

Fæst í

BygpðovörDyeril. Tómasar Björnssonar b.}.

Akureyri — Sími 1489.

Olínkynditæki

af mörgum gerðum, sjálfvirk, handstillt.

Jón Guðmundsson

Sími 1046 og 1246.

ÉG ÞAKKA stúkunni Rebekku indœlan og ógleymanlegan

dag 13. þessa mánaðar. — Kœr kveðja.

Svanfriður J. Austmar.

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8