Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķslendingur

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķslendingur

						¦ iriiiiitiiiDiiiiiiiiiitin
IIMIMMIMMfMIMIHMMMIIMMIMMIMMIMMIIIMMIMIMMIMM
I
ri^nii.iiiíiiiVii'iff(iiiíiW«iyiViiHVitii
Þórshöfn.
Hér gerði stórvíðri mikið að
kvöidi 23. nóv. Áttin var horð-
læg, cg sanifara rokinu gerði
stórbrim, og hefur það valdið
óhemju tjóni. Stórstraumsflóð
var, er veðrið skall á. Sjór gékk
svo langt á land upp, að elztu
menn muna ekki annað eins.
Enn mun tjónið, sem veðríð
ólli, ekki að fullu kannað, en
vitað er um miklar skemmdir á
hafnargarðinum. Þá sópaði sjór
irin burt bílskúr, þar Sem í voru
tveir bílar, og skemmdust þeir
mikið. Beituskúrar brotnuðu
eða flaa'ddu burt, og einnig
flæddi inn í marga kjallara. Þá
tók af vegi víða, og var um tíma
vegasarnbandslaust við Þistil-
fjörð. Larrganesvegur ^stór-
skemmdist, og einnig flugvöll-
urinn. Þá fennti fé, en éins og
áður segir eru skemmdirnar
ekki að fullu kannaðar.
Ólafsfjörður.
Óhemju tjón varð hér í óveðr-
inu, sem gekk yfir seinni hluta
s.l. viku. Brimið var svo mikið,
að til slíks eru engin dæmi.
Tjónið nemur ef til vill milljón-
um. Það helzta er: Miklar
skemmdir á bryggjunum, sem
eru innan. á hafnargarðinum,
sumar hafa brotnað, aðrar farið
upp í sand. Þá rak vélskipið
Sæþór, sem er nýtt 155 lesta
stálskip, upp í sand, og stendur
þar á réttum kili. Vélskipið
Guðbjörg svamlaði hér um
höfnina í. tvo sólarhringa, en
komst að lokum út og til Akur-
eyi-ar. Lifrarbræðslan skemmd-
ist mikið. M. a. tók úr henni
annan gaflinn. Þá barst mikið
grjót upp á hafnargarðinn (sjá
mynd). Margvíslegt annað tjón
varð hér, og er það ekki allt
kannað enn.
Dalvík.
Hér gekk yfir óhemjulegt
veður fyrir; 6g um s.l. helgi.
Stórskaðar hafa orðið, og er það
helzta, að 100 metra skarð hef-
ur farið úr nýja hafnargarðin-
um. Þar hefur öllu skolað burt
niður í sjólínu.
Einnig skemmdust verbúðir,
vegir og fl. Sjór flæddi að hús-
um og var um tíma óttast, að
þau stórskemmdust. Vegir urðu
ófærir, m. a. var ekki faert til
Akureyrar í nokkra daga. Þá
sukku bátar hér í höfninni eða
brotnuðu. Tjón af völdum veð-
ursins er mjög mikið.
Hríscy.
Frá Hrísey er símað: Ham-
farir veðui'sins voru hér miklar,
samfara stórstreymi og flóð-
bylgju. Braut sjórinn húsgafla,
' iÍM...í,./................i...(„(i,iiini,;
f læddi irin í mjölgeymsluhús bg
olli i þar tjóni á skreið ög ttijöli.
Þá barst sjór í vátnsbrunna
og spillti heyzluvatni, svo að
menn urðu að bræða snjó til að
afla „vatns. Margvísl'egt annað
tjón varð hér, báta rnun.þó ekki
hafa sakað að neinu ráði.
Grenivík.
Óveðrið', sem geisaði um
Eyjafjörð og víðar, um s.l.
helgi, olli hér allmiklu tjóni.
Olíutarikur, sem stóð hér
skammt frá sjó, sópaðist burt,
og rann öll olían niður, én
tankinn rak á fjöru. Ýmsu öðru |
tjóni olli veður þetta, en um
fjárskaða er ekki kunnugt.
Vegir tepptust, en úr því hefur
vérið bætt. Síðan 1934 héfUr
ekki komið hér annað eins
veður.
Húsavík.
Þar var meira aftakaveður en
munað er um áratugi, en
skemmdir þó minni en ætla
mætti. Trillubátur á höfninni
sökk og brotnaði í spón, og
nokkrum síldartunnum (fullum
af síld) skolaði út af hafnar-
garðinum. Brimið braut nokkr
ar rúður í síldarverksmiðiunni
og færði olíutank hennar af
grunni, án þess hann skemmd-
ist. Trillur, sem settar höfðu
verið á land, færðust úr lagi, en
skemmdust ekki að ráði. Fjár-
skaðar óverulegir, en þó mun
einn Húsvíking vanta 6 kindur,
sem e. t. v. hefur fennt.
Stærri bátar áttu net sín í
sjó allt austur í Axarfjörð. Hafa
þau flest fundizt, en öll í bendu
og seinunnið að greiða úr flækj-
unni.
Mjólkurflutníngar lögðust nið
ur óveðursdagana, en síðan kom
snjóbíll með nokkurt mjólkur-
magn til Húsavíkur. Síðustu
dagana koma hinir stærri
mjólkurbílar úr Aðaldal og
Kinn,og hefur enginn mjólkur-
skortur orðið.
JARÐBORANIR
Húsavík 17. nóv.
Undanfarnar 3 vikur hafa hér
fario fram jarðboranir á vegum
Jarðborana ríkisins. Fyrir verk
inu stóð Sigmundur Jónsson, ér
starfað hefur s.l. 16 ár við slík
verk. Tilgangurinn með verkinu
var fyrst og fremst að kanna
jarðlögin, en menn óttuðust að
þau væru hér mjög sprungin.
Þeir, er vit hafa á, telja árangur
þessara jarðborana mjög góðan.
Tvær holur voru boraðar, s'ú
fyrri nörðan í Leitinu, eða
skammt frá svönefndri Drauga-
dys. Sú hola var 50 m. djúp, en
þar fannst éhgirin hiti. Hin hol-
;an vár boruð norðari í-Höfðah-
Um — skamfrit vestaniL?uigar-
tials. Sú hola varð! 60 m, djúp,
éða-n'ður fýrir ajávarmál. 'Þar
'Vör;köttiíð'tiiður á 30^—40 sti'ga
hita og vart við ncdtkurt vatn.
En það sem mestu máli skipti
var það, að þarna virtust jarð-
lögin ósprungin.
Þessum holum er nú lokað til
vors, en þá er væntanlegur
Norðurlandsboi-inn til áfram-
haldandi borana.
Geta Húsvíkingar því bráð-
lega farið að eygja upphitun
híbýla sinna með jarðvatni, en
það hefur verið þeirra draum-
ur um langt árabil.
Joðge.
LEIKFÉLAQ  AKUREYRAR
ÞÉTTA er gamanleifeur 'í/'ÍÖ
áýniri'gum, byggður á !hinrii
fjö'rlega sögðu sögu hörskarit-
höfundarins 'Johan Falkbefget,
er Helgi Hjörvar þýddi og las í
útvarp á sínum tíma með þeim
afleiðingum, að kvikmynda-
húsin stórtöpuðu á sýningum
þau kvöld, er Helgi las. Sögu-
þráðinn hefur Toralf Sandö
fært í leiksviðsbúning, og er þar
ýmist aukið í eð.i sieppt atrið-
um, en þó munu fléstir kenna
söguna í gegnum leikinn. ís-
lenzkað hefur Sigurður Krist-
jánsson  formaður  L.  A.,  en
Herí á regium íélagsheimilanna
SIGURÐUR M. HELGASON,
settur sýslumaður í Eyjafjarðar
sýslu, hefur í samráði við
stjórnir félagsheimilanna að
Freyvangi og Laugarbórg gefið
TÓMSTUNDAVERZL-
:UN ÖPNUÖ
í DAG verður opnuð í Stránd-
gótu 17 ný verziun, Sem margir
hafa beðið eftir árum saman.
Hér er um að ræða tómstunda-
búð, og mun hún hafa á boðstól
um alls konar efni' til föndurs og
tórnstundaiðju. Jens Sumarlíða-
son kerinari héfur sett upp
Verzlunina, og á hann þakkir
fýrir. Vérzlunin hefur á boðstól
Urn, aUk tága og basts, alis kon-
ar ósamsett módél að skipum,
flugvélum ög fl.
Þarna er s'é'm sagt unrit að fá
það, sem lengi hefur vantað hér
í bæ og staðið mörgu tóm-
stundastarfi fyrir þrifum. Mætti
vera, að með tilkomu verzlun-
arinnar tækist að halda börnum
og unglingum meira innan húss
á kvöldum en verið hefur. —
Þarna er einnig margt að fá,
sem fullorðnir hafa gaman af að
glíma við, og ættu bæjarbúar að
líta inn í Strandgötu 17 og sjá,
hvað þar er á boðstólum.
AVARP
Kæru samborgarar!
Eins og að undanförnu
gengst mæðrastyrksnefndin fyr
ir fjár- og fatasöfnun til hjálp-
ar bágstöddum nú fyrir jólín.
Vonum við að.sem flestir sjái
sér fært að styrkja starfsemina
eins og áður og bregðist vel við
•þegar skátar koma í heimsókn.
Þörfin er mikil og allt þakksam-
lega þegið.
Virðingarfyllst.
Mæðrastyrksnefnd.
út reglugerð um samkomuhaid
þar. M. a. eru þau ákVæði' í
reglugerðihni, að ei'gi megi selja
fleirum inn í samkomusal én
sæti og  borð séu fyrir,----að
tekið sé fratn í aupglýsihgUm,
að unglingar ínnan 16 ára fái
ekki aðgang að opinberum
dansleikjum þar, — að húsinu
sé afdráttarlaust lokað fyrir
frekari aðsókn hálfri stundu
fyrir miðnætti, — að fullnægj-
andi lýsing sé á bifreiðastæðum
úti o. fl. Þá eru sérstök ákvæði
um meðferð ölvaðra manna,
önnur um samkomubann á
menn, er brotlegir hafa gerzt í
•umgengni o. s. frv.
Vænta má, að þessi reglugerð
muni bæta ástandið í sam-
komuhaldinu í nýju félagsheim-
ilunum, enda er þess fulli þörf.
- Oslí,juvaka F. A.
(Framhald af bls. 8)
urri vetrarstarfsemi með
fræðslu- og skerrimtikvöldum,
sem einkum er fólgið í skugga-
mynda- og kvikmyndasýning-
um, erindaflutningi og upp-
lestri. "Nú á -sunnudaginn- kéni-'
ur efnir félagið svo til svo-
nefndrar Öskjuvöku fyrir félags
menn og gesti þeirra í Sam-
komuhúsi bæjarins, og sýna þar
Ólafur Jónsson og Edvard Sig-
urgeirsson litskuggamyndir og
litkvikmynd frá Oskjugosinu,
en kvikmyndin hefur enn ekki
verið sýnd opinberlega, né held
ur skuggamyndirnar, þótt frétta
menn fengju að sjá nokkuð af
þeim á sunnudaginn. Þá mun
Guðmundur Frímann lesa upp
úr „Ódáðahrauni" Ólafs Jóns-
sonar um Öskju.
— Við köllum þetta Öskju-
vöku, sagði Kári fonriaður, —
því þeir eru orðnir margir, sem
lagt hafa á sig langar vökur og
erfið ferðalög til að heimsækja
gosstöðvarnar við Öskju.
UhgfrúRagnhildur Steingríttís-
dótthv-sétt vérkíð á svið. Aðal:-
steinn Veátmann -héfur máláð
leiktjöld.
í aðalhlutverkið, Bör hinn
yngri, var fenginn ungur leikari
frá Siglufirði, Júlíus Júlíusson,
en hann hefur komið mikið við
leiksögu Siglufjarðar hin síðari
ár. Og engum blandast hugur
um, er séð hefur Bör Börson í
Samkomuhúsinu, að þar sé hlut
verkið í höndum leikara. Eigi áð
síður hafði ég hugsað mér Bör
nokkuð á annan hátt: kubbs-
legan og stirðan, ekki síhlæj-
andi né hoppandi, en 'það sem
teljast mætti helzt að Júlíusi er
of mikill léttleiki í öllu fasi og
hreyfingum. Hins ve'gar eru
svipbrigði hans, tilsvör og um-
búðalaust stolt a-H-sarinfærandi,
og brandararriir njóta sín með
ágætum að jafnaði. Hlutverkið
er hijög ei-fitt, ög þarf sérlega
mikið i-þol til að standast slíka
raun, hvað þá að færast í auk-
ana allt fram að leikslokUm, éh
í síðustu sýníngu leiksins fer
Júlíus á kostum. Viðskipti
hans við barónessuna og gleði-
konuna eru góður leikur, svo að
ekki sé of mikið sagt.
Leikurinn var í heild sam-
felldur og snurðulítill, þótt
nokkuð væri. þar af nýliðum. —
Gamli Bör var leikinn af Sig-
urði Kristjánssyni, og féll hann
vel í hlutverkið, ekki sízt er
hann lék framan við tjaldið á
móti hinni geðþekku Þóreyju
Aðalsteinsdóttur, er fór með
hlutverk ¦ Jósefínu í Þórsey af
•stakri alúð og skilningi. Láru
ísaksen lék frú Kristín Anna
Þói'arinsdóttir, sviðvön í Reykja
vík, en ný stjarna hér í Sam-
komuhúsinu, og duldist engum
þegar við fyrstu sýn, að þar var
enginn viðvaningur á ferð.
Túlkun hennar á hlutverkinu
var sönn og raunhæf, eftír því
sem við höfum skilið söguna.
i Þá má aS lokutri geta þess, a5
frú Ingibjörg Rist og frú Lilja
Hallgrimsdóttir fóru vel með
hlutverk barónessunnar og
gleðidömunnar, einnig fr'ú
Kristín Konráðsdóttir í hlut-
verki hótelfrúar og Jóhann
Ogmundsson sem hóteleigandi.
Það er grunur okkar, að þessi
gamanleikur gangi all-lengi, ef
veturinn bregður ekki fæti fyrir
aðsókn fólks úr nágrannahér-
uðum. Hann hefur að vísu eng-
an sérstakan boðskap að bjóða
okkur, engin ný lífsviðhorf eða
örugg sannindi um lífið í gær og
dag, en hann vekur glens og
gaman á ömurlegu skammdeg-
iskvöldi, og þess þurfum við
líka með. Það er eitt af vita-
mínunum, sem of marga vantar.  j»
J.    I
ÍSLENMNGUR
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8