Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Íslendingur - Ísafold

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Íslendingur - Ísafold

						Fylgizt með fréttunum fyrir 300 kr. á ári..
Laugardagur 24. janúar 1970
I
i
I
lúendiwjut
-Ímíðld  l
l
Ánægjulegur  .
áfangi    ¦
Það  var  hátíðablær  yfir
Akureyri um  síðustu  helgi,  I
er stærsta skipi, smíðuðu af  '
íslenzkum höndum og hag-
leikni, var lagt í sína fyrstu  m
sjóferð,  út  eftir  Eyjafirði,  R
strandferðaskipinu  HEKLU.
I þeirri ferð ríkti óskipt á-
nægja  yfir  íslenzkri  verk-  I
þekkingu  og  getu,  ásamt  m
bjartsýni  um  framtíðarat-
vinnuveg, sem hingað til hef
ur ekki verið áberandi hér á
landi, en vonir hafa nú vakn
að um, að eigi eftir að renna
stoðum  undir  atvinnulíf og
efnahagsafkomu  þjóðarinn-  I
ar.                         H
Allir. játa, að mikilsvert sé
fyrir íslendinga, — eyþjóð-
ina, — að eiga sér trausta
faifcosíi á höfunum.
Eyfirðingar  eru  að  vísu  ra
engir  byrjendur  í  skipa-  |
smíði. Eyvindur duggusmið-
ur og Þorsteinn á Skipalóni
voru í þfim efnum nokkuð á  H
undan  sínum  tíma,  og  því  I
ekki  óviðeigandi,  að  fyrsta
stóra  stálskipið  leggi  fyrst
frá landi í eyfirzkri höfn. — H
Og hvar sem niður er gripið
í   ræður   fyrirmanna   við
þessa  eftirminnilegu  athöfn  m
um liðna helgi, bera þær vott  I
um fullt traust til frekari af-
reka skipasmíðastöðvarinnar
á Akureyri.                 i
Skipaskoðunarstjóri ríkis-
ins sagði í ræðu sinni við nf-
hendingu Heklu:            b
„ . . . ég tel smíði þessa  J.
skips, þegar á heildina er lit-
ið, fyllilega sambærilega víð _
það, sem almennt gerist hjá  B
erlendum  skipasmiðastöðv-
um, sem smíða svipuð skip
og þetta. Það er jafnvel hægt |
að fullyrða, að ýmis vinna, I
t.d. frágangur á vistarverum,
bæði farþega og áhafnar, er
öllu vandaðri og betur gerð-  f
ur en víða sézt frá erlendum  '•¦
stöðvum. Þetta skip er því
sem heild (il sóma íslenzkri  -,
iðnaðarstétt . . . ."           1
A sömu lund féllu  aorar
ræður. Kom þar fram, að við
byggingu skipsins hefðu sýni  I
lega unnið iðnaðarmenn, sem H
trúandi væri fyrir meiri og
jafnframt vandasamari verk  —.
efnum,  og  kemur  þá  fram  I.
staðfes'ing á því, að Akur-
eyri sé vel stödd með verk-
mennt    og    verkvöndun
þeirra iðnaðarmanna, sem að
smíðinni hafa unnið  og  að
æskilegt sé, að þeir geti not-
ið sinna högu handa á heima
slóðum.  Bygging  Hcklu  er
því sigur fyrir þá um leið og
hún er sigur Slippstöðvarinn  m
ar hf., forstjóra hennar og  |.
bæjarins. En jafnframt — og
þá kannske fyrst og fremst
— sigur þjóðarinnar, er með I
þessu verki getur horft fram  H
á  þýðingarmikil  verkefni,
sem hún getur leyst sjálf, en  I
lét áður aðrar þjóðir vinna.   |
1
SJALFSTÆÐISHUSIÐ
Kosakka parið DUO NOVAK skemmtir föstudags-,
laugardags- og sunnudagskvöld.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, AKUREYRI. - SlMI 12970.
AKUREYRI-REYKJAVIK
Þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30.
AKUREYRI — HCSAVÍK: Mánudaga, miðviku-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 17.
Afgreiðsla:
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR.

Skíðastökkhraut tekin í
notkun á Olafsfirði
Laugardaginn 17. janúar var
formlega tekin í notkun á Ol-
afsfirði stökkbraut úr járn-
bentri steinsteypu, sú fyrsta
sinnar tegundar hér á landi. ¦—
Brautin stendur svo að segja
inni í miðjum bæ og þurfa skíða
menn því ekki að leggja á sig
mikil ferðalög til að æfa skíða-
stökk. Brautin er aðallega ætl-
uð til keppni fyrir yngri
kynslóðina, en er einnig mjög
góð æfingabraut fyrir þá sem
eldri eru. I þessari braut á að
vera hægt að stökkva allt að 17
metra.
Mælingar og teikningar af
brautinni eru gerðar af Einari
B. Pálssyni, útlitsteikningar eru
gerðar af teiknistofu Helga og
Vilhjálms Hjálmarsona, járna-
teikningar af Edgar Guðmunds
syni, sem hafði einnig eftirlit
með byggingu hennar. Kostnað
ur við stökkbrautina er nú jm
350 þúsund krónur. Iþróttafé-
lagar hafa lagt þar fram mikið
sjálfboðaliðastarf og einnig
hafa félagar úr Rotaryklúbb Ól
afsfjarðar aðstoðað mikið við
byggingu brautarinnar. Einar
B. Pálsson hefur einnig maelt
fyrir stærri stökkbraut í svo-
nefndu Kleifarhorni, og er hún,
ásamt togbraut, næsta verkefni
íþróttamanna í Ólafsfirði.
Norskur   skíðakennari   er
væntanlegur til staðarins á veg-
um SKÍ og mun hann kenna
göngu og stökk um háifsmán-
aðar skeið. í febrúar verður
haldið minningarmót um Krist-
in Stefánsson, en þá er keppt í
norrænum greinum og íiafa
keppendur undanfarin ár verið
frá Akureyri, Dalvík og Fljót-
um, auk heimamanna sjálfra.
Þá fer Norðurlandsmótið fram
á Ólafsfirði síðar í vetur.
Þegar brautin var tekin í
notkun fór fram stökkkeppni,
en vegna rúmleysis í blaðinu
er ekki unnt að birta úrslit
hennar fyrr en í næsta blaði.
Sveit  Mikaels
vann
Nýlega lauk keppni í meist-
aramóti Bridgefélags Akureyr-
ar, sem staðið hefur yfir und-
anfarnar vikur. Úrslit urðu þau
að sveit Mikaels Jónssonar sigr
aði, hlaut 102 stig. Auk Mikaels
eru í sveitinni: Baldur Árna-
son, Jóhann Gauti, Ragnar
^teinbergsson,      Sigurbjörn
Bjarnason og Sveinbjörn Jóns-
son. — í næstu sætum voru
þessar sveitir.
2: Sveit Soffíu Guðmundsdótt
ur með 95 stig. 3. sveit Harðar
Steinbergssonar 91 stig. 4. sveit
Guðm. Guðlaugssonar 74 stig,
og 5. sveit Halldórs Helgason-
ar með 71 stig.
AHs tóku 8 sveitir þátt í
keppninni og féllu tvær neðstu
sveitirnar niður í fyrsta flokk.
í fyrsta flokki sigraði sveit Jó-
>"nns Guðmundssonar, og í 2.
sæti varð sveit Ólafs Ágústs-
sonar. Færast þær upp í meist-
araflokk.
Næsta keppni Bridgefélags
Akureyrar verður 4 kvölda
hT-aðkeppni, og hefst hún þriðju
•iaginn 3. febr. að Bjargi.
Gullna hliðið
frumsýnt sl.
fimmtudagskv.
Leikfélag Akureyrar frum-
sýndi Gullna hliðið eftir Davíð
Setfánsson fimmtudagskvöldið
22. jan. Húsið var nær fullskip-
að og undirtektir áhorfenda
með ágætum. Á undan sýning-
unni flutti Gísli Jónsson
menntaskólakennari ávarp í
minningu Davíðs Stefánssonar.
Umsögn um leikinn mun birtast
í næsta tölublaði, og þá verður
jafnframt rætt nokkuð um leik
húsmál á Akureyri, tæpitungu-
laust.
Góð gjöf til
Minjasafnsins
Sl. þriðjudag afhenti Jóhann
Hafstein, ráðherra, Minjasafn-
inu á Akureyri einstakt mál-
verk að gjöf. Það var málað ár-
ið 1855 af dönskum málara og
sýnir verzlunarhús Hafsteens
kaupmanns og konsúls á hinni
gömlu Akureyri. Hefur mál-
verk þetta verið í eigu ættar-
innar þar til nú, að Jóhann Haf
stein færði Minjasafninu það að
gjöf.
Stjórn Minjasafnsins var við-
stödd athöfnina, og þakkaði
Sverrir Pálsson þessa höfðing-
legu gjöf fyrir hönd stjórnar-
innar.
Þórhalla Þorsteinsdóttir (kerlingin) og Marinó Þorsteinsson (LyklaPétur) í hlutverkum sínum
nnmemMs • -.<&&.
... kaupið 99íslending-fsafold9% sími 21500
99
¦¦¦¦¦¦
i*&úkJi'~£*t^ -^i^tautl*
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4
Blağsíğa 5
Blağsíğa 5
Blağsíğa 6
Blağsíğa 6
Blağsíğa 7
Blağsíğa 7
Blağsíğa 8
Blağsíğa 8
Blağsíğa 9
Blağsíğa 9
Blağsíğa 10
Blağsíğa 10
Blağsíğa 11
Blağsíğa 11
Blağsíğa 12
Blağsíğa 12