Faxi

Årgang

Faxi - 01.06.1999, Side 5

Faxi - 01.06.1999, Side 5
WMI FAXI Jiíní !!)!)!) A|*qiskosningap 8. maí 1888 Kosningar til jiings fóru fram laugardaginn 8. maí s.l. í blíðskaparveðri um land allt. Þótt kjörsókn hafi í heild verið með minna móti þá var í öllu falli ekki hægt að kenna veðrinu um. Því miður þykast menn sjá almennt minnkandi áhuga fólks fyrir því að nýta sinn atkvæðisrétt og virðist það í samræmi við það sem gerst hefur meðal annarra vestrænna lýðræðis- ríkja. M.a. var undir 25% þátttaka í sveitarstjómar- kosningum á Englandi fyrir skömmu. Vonandi er þó langt í að það verði þannig hér á landi því þótt kjör- sókn hafi ekki verið minni síðan árið 1942 þá var hún samt í heild yfir landið allt 83,1%. Athygli vek- ur að það er í stærstu kjördæmunum sem kjörsóknin er minnst, þ.e. 81,1% í Reykjavík og 82, 9% á Reykjanesi. Mest var kjörsóknin á Norðurlandi vestra, 87,8% flokksins og ráðherra til margra ára, hafði forgöngu um að stofnað var til nýs framboðs er fékk nafnið Frjálslyndi flokkurinn og var aðalbaráttumál lians afnárn kvólans í núverandi mynd. Vegna óánægju með útkomu í prólkjöri Sjálfstæðismanna á Vest- fjörðum gekk Guðjón A. Kristinsson til liðs við Frjálslynda flokkinn og skipaði efsta sæti listans þar vestra. Reyndist það happadrjúgt fyrir framboðið því hann fékk tæp 18% atkvæða og náði Guðjón þar með kjöri sem þingmaður. Þetta hafði síðan það í för með sér að Sverrir komst inn í Reykjavík sem upp- bótarþingmaður. í heild verða því miklar breytingar á þinginu sem nú tekur við því fjórir flokkar eru hoiínir og þrír nýir komnir í staðinn! ÚRSLIT Á LANDINU ÖLLU FYRIRHEIT UM BREYTINGAR I aðdraganda kosninganna gætti nokkurrar spennu, a.m.k. ef litið er u.þ.b. ár aftur í tímann. Rík- isstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks hafði, að því er almennt var talið, náð góðum árangri enda voru uppgangslímar í þjóðfélaginu. Stjómar- andstaðan hal'ði haldið því einna helst á lofti að af- rakstri góðærisins hefði verið misskipt og boðaði breytingar. Lengi vel leil út fyrir að vinstri stjórn- málaöflin myndu nú loks mæta sameinuð til leiks og skoðanakannanir gáfu fyrirheit um mikið fylgi, fylgi sem slagað gæti upp í fylgi Sjálfstæðisflokksins. Liðsmenn Alþýðubandalags, Alþýðuflokks, Þjóð- vaka og Samtaka um kvennalista mynduðu sameig- inlegt framboð sem fékk nafnið Samfylkingin. Þegar til kastanna kom klufu þó Steingrímur Sigfússon og nokkrir aðrir sig út úr hópnum og stofnuðu til fram- boðs er lckk nafnið Vinstri hreyftngin - grænt fram- boð. Þegar svo var komið sýndu skoðanakannanir að ekki myndi verða að vænta neinna stórkostlegra breytinga og reyndist það svo þegar á hólminn var koniið. SVERRIR HERMANNSSON OG KVÓTINN Heitasta málefni þessara kosninga má vafalaust lelja stjórnun fiskveiða eða „kvótann". Öll framboð- in vildu breyta þar einhverju en erfitt var að henda reiður á í hverju þær breytingar ættu að felast. Svetr- ir Hermannsson, fyrrvcrandi þingmaður Sjálfstæðis- Listi Framboð Fin^nienn Atkvæði Hlutfall B Framsóknarflokkur 12 30415 18,4% D Sjálfstæðisflokkur 26 67513 40,7% F Frjálslyndi flokkunnn 2 6919 4,2% H Húmanistaflokkurinn 742 0,4% K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 441 0,3% S Samfylkingin 17 44377 26,8% U Vinstri hreyfing - grænt framboð 6 15115 9,1% z Anarkistar á Islandi 204 0,1% Auð 3351 Ógild 354 Sjálfstæðisflokkurinn fékk mjög góða útkomu, fór í fyrsta skipti yfir 40% í 25 ár og vann eitt þing- sæti. Framsókn tapar í heild um 5% frá síðustu kosningum og tapaði þrernur þingsætum. Samfylk- ingin og Vinstri heyftngin - grænt framboð fá sam- tals minna fylgi en móöurflokkarnir hvað sem síðar kann að verða. Ríkisstjórnin hélt velli og Davíð Oddson stýrir áfram ríkisstjórn þar sem stjórnarflokkamir hvor um sig hefur sex ráðherra. Tveir þeirra eru ú Reykjaneskjördæmi, þ.e. Árni Matthíesen sjávarútvegsráðherra og Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. ÚRSLIT í REYK.IANESK.IORDÆMI Listi Framboö Pinnmenn Alkvæði Hlutfall B Framsóknarflokkur 2 7190 16,0% D Sjálfstæðisflokkur 6 20033 44,7% F Frjálslyndi flokkurinn 2076 4,6% H Húmanislaflokkurinn 165 0,4% K Kristilegi lýðræðisflokkurinn 173 0,4% S Samfylkingin 4 12593 28,1% U Vinstri hreyfing - grænt framboð 2629 5,9% Auð 914 Ógild 111 Helstu tíðindin hér voru þau að Sjálfstæðisflokk- urinn náði ntjög góðum árangri og bætti við sig einu þingsæti. Þrátt fyrir að Fraamsóknarflokkurinn fengi um 5% minna fylgi en síðast hélt hann báðum sín- unt þingsætum þar sem flokkurinn tapaði þingsæt- um naumlega í landsbyggðarkjördæmum. Komst því Hjálmar Ámason aftur á þing sem jöfnunarþing- maður og var það reyndar í fyrsta sinn sem þessi flokkur fær jöfnunarsæti. Þingmenn í Reykjaneskjördæmi næsta kjörtímabil verða eftirtaldir: Ámi M. Mathiesen af D-lista Gunnar Ingi Birgisson af D-lista Sigríður Anna Þórðardóttir af D-lista Rannveig Guðmundsdóttir af S-lista Þorgerður K. Gunnarsdóttir af D-lista Guðmundur Ámi Stefánsson af S-lista Siv Friðleifsdóttir af B-lista Kristján Pálsson af D-lista Sigríður Jóhannesdóttir af S-lista Hjálmar Ámason af B-lista Ámi Ragnar Ámason af D-lista Þórunn Sveinbjamardóttir af S-lista HH FAXI 29

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.