Vísbending


Vísbending - 15.06.2007, Blaðsíða 2

Vísbending - 15.06.2007, Blaðsíða 2
2 V í s b e n d i n g • 2 2 . t b l . 2 0 0 7 Hér á landi verð ur það æ al geng­ara að laun séu tengd ár angri í starfi. Þessi teg und umb un ar á að leiða til þess að á bati eig enda og starfs­ manna fari sam an. Kerfi af þessu tagi kalla á að ár ang ur starfs manns ins sé mæl an leg­ ur. Þess vegna er hann oft tengd ur veltu hjá al menn um starfs mönn um. Hjá yf ir­ mönn um er ekki síst mið að við af komu fyr ir tæk is ins, vöxt tekna þess eða hækk­ un á verði hluta bréfa í fyr ir tæk inu. En þó að mark mið ið sé skyn sam legt hafa kerf in ekki alltaf skil að þeim ár angri sem að var stefnt. Í Banda ríkj un um urðu mikl ar um ræð­ ur um það á sín um tíma þeg ar for stjór ar stór fyr ir tækja höfðu náð til sín stór um fúlg um án þess að hafa náð var an leg um ár angri þeg ar öll kurl komu til graf­ ar. Til þess að bæta úr þessu var sett upp kerfi þókn un ar nefnda sem áttu að semja um kjör for stjór ans á ári hverju. Öll laun eru tí und uð ná­ kvæm lega í árs reikn ing um fé laga á mark aði. En þrátt fyr ir breyt ing­ ar eru ekki all ir sann færð ir um að kerf ið skili til ætl uð um ár angri. Kjör for stjóra Yf ir leitt eru for stjór ar fyr ir tækja hér á landi með til tölu lega ein­ falda launa upp bygg ingu. Þeir hafa á kveð in grunn laun sem greidd eru mán að ar lega eins og hjá öðr um laun þeg um. Oft er kveð ið á um að bif reið og rekst ur henn ar, sími og tölvu teng ing ar séu greidd af fyr ir­ tæk inu en slíkt er oft ast smá mun ir og í raun út lagð ur kostn að ur sem teng ist vinn unni að miklu leyti. Áður fyrr voru eft ir launa samn ing ar hluti af launa­ kjör um margra for stjóra og ein hverj ir slík ir samn ing ar lifa enn. Flest ir hafa þó horf ið frá greiðsl um af því tagi vegna þeirr ar á hættu sem hún fel ur í sér fyr ir bæði laun þeg ana og fyr ir tæk in. Skemmst er að minn ast mála­ ferl anna milli FL­ group og fyrr ver andi for­ stjóra Flug leiða vegna eft ir launa mála. Nú orð ið er al geng ast að for stjór ar fái greidd laun í tak mark að an tíma eft ir að þeir láta af störf um, oft ast nokkra mán uði. Hér á landi hafa bónus ar til for stjóra helst ver ið með tvennu móti: Teng ing ar við af komu og kaup rétt ar samn ing ar. Oft ast er bón us for stjóra á kveð ið hlut fall af hagn aði af fyr ir tæk inu en einnig þekkj ast við mið an ir við af komu þess fyr ir af skrift ir ( EBIDTA). Eink um hef ur ver ið mið að við síð ar nefnda Ár ang urstengd launa kerfi mæli kvarð ann í fyr ir tækj um sem eru mjög skuld sett og af koma þeirra eft ir af skrift ir og fjár magns gjöld ekki burð ug. Kaup rétt ar samn ing ar Al gengt er að for stjór ar fyr ir tækja og fleiri starfs menn eign ist í þeim hlut með kaup­ rétt ar samn ing um. Ein stak ling ur inn fær að kaupa á kveð inn fjölda hluta í fyr ir tæk inu á fyr ir fram á kveðnu verði. Þeg ar verð mæti hluta bréf anna hækk ar hratt verða kaup­ rétt irn ir mik ils virði. Þessi teg und umb­ un ar er um deild því að ekki þyk ir ör uggt að hún tryggi það að ár ang ur fyr ir tæk is ins og for stjór ans fari sam an. Oft ast er verð á hluta bréf um sam kvæmt kaup rétt in um mið að við það verð sem í gildi er á þeim tíma þeg ar samn ing ur inn er gerð ur. Fyr­ ir fyr ir tæki á mark aði er auð velt að finna við mið un ar geng ið. Hjá öðr um fyr ir tækj­ um er við mið un in ekki alltaf aug ljós því að við skipti eru ekki op in ber og ekki mjög tíð. Gagn rýnend ur kaup rétt ar samn inga hafa sett út á það að mjög oft selji starfs­ menn hluta bréf in um leið og þeir hafa keypt þau. Þeir vilja ekki halda á fram að taka á hætt una af rekstri með öðr um hlut­ höf um. Að sumu leyti er þetta skiljanlegt frá sjón ar hóli starfs manns ins. Hann vill breyta fjár mun um í hús, bíla og sum ar bú­ staði. Gagn rýnend ur telja að eðli legra sé að stjórn end ur eigi hluta bréf in á fram og beri þannig fulla á hættu og njóti á vinn­ ings eins og al menn ir hlut haf ar. Meiri hvatn ingu en á byrgð á eig in fjár mun um sé vart hægt að hugsa sér. Starfs kjara nefnd ir Í kjöl far hneyksl is mála í Banda ríkj un um í upp hafi ald ar inn ar kom í ljós að marg ir for stjór ar fyr ir tækja höfðu ó hóf leg launa­ kjör þrátt fyr ir að hag ur fyr ir tækj anna reynd ist fjarri því að vera góð ur. Allt hafði ver ið gert til þess að fegra árs reikn inga og láta líta svo út að hag ur inn væri mun betri en hann var í raun. Það er ekki ó þekkt hér lend is að fram kvæmda stjór ar vilji hafa á hrif á nið ur stöðu árs reikn ings eft ir að rekstr ar ár inu er lok ið. Þó verð ur að ætla að gætn ir end ur skoð end ur passi að árs­ reikn ing ar end ur spegli raun veru lega stöðu fyr ir tækja og rekst ur. Ed Wool ard sem var for stjóri í Du Pont þekk ir kannski bet ur til launa for stjóra í Band ríkj un um en nokk ur ann ar. Hann sit ur í starfs kjara nefnd Kaup hall­ ar inn ar í New York. Wool ard seg ir að nokk ur at riði skipti meg in máli í launa kjör um for stjóra: 1. For stjóri sé aldrei með meira en 50% hærri laun næst ráð end ur. Með í laun um tel ur hann kaup­ rétti. Þetta virð ist bjóða þeirri hættu heim að for stjóri hækki ein fald lega laun und ir manna sinna. Wool ard tel ur hins veg ar að með þessu verði kom ið í veg fyr ir „of ur laun“ því að ekki sé rými fyr ir marga á slík um laun um inn an sama fyr ir tæk is. 2. Launa kann an ir hjálpa lít ið. Öll fyr ir tæki og sér í lagi for stjór ar þeirra vilja vera hátt á lista yfir þá sem greiða há laun. Þess vegna kepp­ ast öll fyr ir tæki við að lenda í efstu 25 eða 50 pró sent un um. Þetta get ur ekki nema leitt til launa hækk un ar. 3. Ekki gefa þeim sem eru rekn ir fyr ir lé leg an ár ang ur feit an starfs loka samn ing.1 Wool ard tel ur að starfs kjara nefnd ir séu eng in trygg ing fyr ir því að for stjór inn fái ekki ó hóf leg laun. Þeir sem í nefnd inni sitja vilji ekki styggja for stjór ann og fái jafn vel upp lýs ing ar um það hvern ig laun hann vilji helst fá. Hann seg ir líka og vitn­ ar til War rens Buf fets að það sé oft betra að ráða með al mann inn an úr fyr ir tæk inu sem for stjóra en stjörnu ann ars stað ar að. Með al mað ur inn eflist oft ast og verði starfi sínu vel vax inn en stjarn an eyði allt of mikl um tíma og krafti í að við halda sinni stöðu sem stjarna. Fyr ir þetta verði fyr ir­ tæk in að greiða allt of hátt verð. 1 Harvard Business Revi ew, jan ú ar 2003. Sjá einnig http://www.compensationstandards.com/non mem ber/Ed­ Woolard_transcript.asp V Nú ert þú okkar eina von Þórður. Það eina sem getur bjargað okkur er tímamótauppgötvun í bókfærslu. © N ew Y or ke r

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.