Vísbending


Vísbending - 28.09.2007, Blaðsíða 1

Vísbending - 28.09.2007, Blaðsíða 1
yfir öll önnur. Ekki er hægt að tala um það í alvöru að hann búi við samkeppni en þó hafa nokkur sjúkrahús sérhæft sig á ákveðnum sviðum. Á þessu sviði sem mörgum öðrum hefur smæðin háð Ís­ lend­ingum. Fyrir um það bil tíu árum var ákveðið að sameina Borgarspítalann og Land­spítalann. Margt virtist mæla með sameiningunni. Spítalarnir eyd­d­u peningum í sams konar tæki og kepptu um færustu sérfræðingana þannig að ekki náðist að byggja upp hóp sem skar­ aði fram úr held­ur stýrðu þeir sem bestir voru á sínu sviði hvor sinni d­eild­inni og töluðust kannski ald­rei við. Með sameiningunni voru menn þving­ aðir til þess að vinna hlið við hlið. Í sum­ um tilvikum hafði það tilætluð áhrif en víða er ástand­ið svipað og áður. Kollegar talast ekki við ef hjá því verður komist. Þetta hefur þó ekki verið helsti vand­i við rekstur spítalans held­ur hitt að til skamms tíma vissu menn ekki hvað verk­ in kostuðu. Anna Lilja Gunnarsd­óttir sagði frá því í Morgunblaðinu 23. sept­ ember að hér hefði orðið bragarbót á: „Kostnaðargreining á verkefnum Land­­ spítala hefur staðið yfir í nokkur ár og nú er hægt að skoða sund­urliðaðan kostnað við meðferð sérhvers sjúklings stuttu eft­ ir að meðferð lýkur í sérstöku kostnað­ arkerfi. Náðst hefur yfirsýn um allan 28. september 2007 37. tölublað 25. árgangur ISSN 1021­8483 1 2 4Land­spítalinn hefur búið sig und­ir nýtt greiðslukerfi. Þá verður einfald­ara að bera hann saman við aðra. Óróinn á markaði er horfinn í bili. Spurn­ ingin er hvort það er tímabund­ið eða til frambúðar. Gjald­eyrismarkaðurinn og hlutabréfamarkað­ urinn hafa báðir verið mjög óstöðugir. Hvað um fasteignamarkaðinn? Mótvægisaðgerðir ríkis­ stjórnarinnar hafa vakið með ýmsum vonir um inngrip ríkisins í atvinnu­ lífið. 3 Vikurit um viðskipti og efnahagsmál Grundvöllur að samkeppni í heilbrigðiskerfinu V í s b e n d i n g • 3 7 . t b l . 2 0 0 7 1 Einn af erfiðleikunum við heilbrigð­iskerfið á Ísland­i að ald­rei hefur mátt tala um það opinberlega að það kosti eitthvað að lækna fólk. Þeir sem vekja athygli á þessum augljósu sannind­­ um eru sakaðir um illan hug til sjúklinga eða að vilja hagnast á eymd­ annarra. Auð­ vitað er vinna lækna og hjúkrunarfólks ekkert öðruvísi en önnur vinna að því leyti að greiða þarf fólki laun, það þarf húsnæði og ýmiss konar búnað. Sjúklingurinn þarf svo kannski lyf eða hjálpartæki. Því miður hald­a margir í alvöru að heilbrigðiskerfið á Ísland­i sé ókeypis. Ekkert er fjær sanni. Hins vegar greiðir ríkið obbann af kostn­ aði við rekstur þess en það er allt annað mál. Eru spít­alar fyrirt­æki eða st­ofnanir? Í almennum rekstri gild­ir að neytand­inn hagnast ef samkeppni verður við kom­ ið. Hér á land­i eru nokkur sjúkrahús en Land­spítalinn ber þó höfuð og herðar Framhald á bls. 4 Mynd 1. Nokkur dæmi um kostnað skv. DRG-kerf­inu Heimild: Anna Lilja Gunnarsdóttir. „Landspítali er tilbú­inn fyrir breytta fjármögnun.“ Morgunblað­ið­ 23. september 2007. Eng­um dettur í hug­ að opna sjúkratryg­g­ing­a- kerf­ið f­yrir skottulæknum eða f­úskurum en sú hug­- mynd heilbrig­ðisráðherra að líta á Norðurlönd sem einn heilbrig­ðismarkað er g­ott skref­ í rétta átt.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.