Vísbending


Vísbending - 17.10.2008, Blaðsíða 2

Vísbending - 17.10.2008, Blaðsíða 2
2 V í s b e n d i n g • 3 9 . t b l . 2 0 0 8 Hagkerfi heimsins á nú mjög undir högg að sækja. Ekkert traust ríkir á fjármálamörkuðum og því ómögulegt að segja til um hvenær botninum verður náð. Á Íslandi er auk þess mikill gjaldeyrisskortur og skuldbindingar ríkissjóðs gífurlegar í kjölfar atburða síðastliðinna vikna. Margir Íslendingar hafa tapað geysimiklum fjármunum. Líkur eru á því að fleiri fyrirtæki fari í gjaldþrot vegna ástandsins og því má búast við því að fjöldi fólks missi vinnuna. Það er því ljóst að neysla á mörgum heimilum mun minnka talsvert. Skipta gæðin máli? Nytjaföll eru meðal þeirra verkfæra sem hagfræðingar nota til þess að hugsa skýrar og koma hugmyndum sínum kerfisbundið niður á blað. Hugmyndin er einföld. Því meiri gæði sem menn hafa, þeim mun betra hafa þeir það, (hafa meiri nyt á tæknimáli). Þessi gæði geta verið næstum hvað sem er; peningar, vörur, heilsa, hreint loft, tími með fjölskyldu og vinum, heiður og önnur gildi. Annar eiginleiki sem má sjá á mynd 1 er að eftir því sem gæði verða meiri minnka áhrif þeirra (minnkandi jaðarnytjar á fræðimáli). Dæmi um þetta er að fátækur nemandi hefur yfirleitt miklu meiri nytjar af eitthundraðþúsund krónum en ríkur athafnamaður. Það munar meira fyrir mann sem á 40 fm íbúð að fá 10 fm til viðbótar en fyrir þann sem á 400 fm íbúð. Það virðist líka rökrétt að nytjar fólks eða hamingja minnki ef neysla minnkar. Lögunin á ferlinum endurspeglar það að fólk sé áhættufælið. Ef menn geta valið um að fá milljón krónur greiddar eða eiga helmingslíkur á að vinna tvær milljónir króna þá velja flestir frekar fyrri kostinn af því að vænt nyt af því eru hærri. Væri nytjafallið línulegt, væri fólk ónæmt fyrir áhættu. Jafnvel þótt nytjafallið endurspegli ekki raunveruleikann nákvæmlega hefur það reynst hagfræðingum ómetanlegt verkfæri við að spá til um hegðun fólks. Gæðin venjast fljótt Sálfræðingarnir Daniel Kahne- man og Amos Tversky bentu á að hefðbundin nytjaföll Vont venst Nóbelsverðlaunin árið 2002 fyrir þessa kenningu og hefði Tversky eflaust deilt þeim með honum hefði hann verið enn á lífi. Nýlega hélt Páll Matthíasson geðlæknir fyrirlestur um hamingjuna og spurði hvort fólk vildi fremur vinna milljarð króna í happdrætti, eða lamast fyrir neðan mitti. Að sjálfsögðu var engin áheyrandi sem að óskaði þess frekar að lamast. Rannsóknarniðurstöður benda hins vegar til þess að lítill sem engin munur sé á hamingju fólks sem hafði lent í þessum ólíku aðstæðum ári síðar. Þetta er athyglisverð niðurstaða miðað við lífsgæðakapphlaup Íslendinga. Við getum því huggað okkur við það að jafnvel þótt kaupmáttur launa eigi eftir að rýrna, eignir eyðast og sumir verði gjaldþrota er það langt frá því að vera endalok lífsins og gleðinnar. Þegar menn standa frammi fyrir tapi, verður þeir yfirleitt. Þetta er sýnt á mynd 2 með kúptu falli. Ef fólk fær að velja um að borga milljón krónur eða henda krónu um hvort það borgar tvær milljónir króna eða ekki neitt tekur það frekar áhættuna. Ekkert réttlætir þessa hegðun í vestrænu þjóðfélagi nú á tímum, en þetta hefur verið dýrmætur eiginleiki á flestum tímum mannkynssögunnar. Yfirleitt hafa menn búið við svo bág kjör að ekki mátti mikið útaf bregða til þess að fólk yrði hungurmorða. Fólk varð því að taka áhættu til að eiga möguleika á að lifa. Rannsóknir benda til þess að málleysingjar sýni ekki sömu áhættusækni þegar þeir gætu tapað. Margir taka verri ákvarðanir en ella ef þeir standa frammi fyrir tapi. Sá sem er að skoða íbúð og heyrir frá fasteignasalanum að tveir aðrir hafi mikinn áhuga á að kaupa hana hættir oft að hugsa rökrétt því að honum finnst hann eiga hættu á að „tapa“ íbúðinni. Leiðin úr þessu er einföld. Að fara í rólegt umhverfi og hugsa yfirvegað um ákvörðunina. Átta sig svo á því að það var aldrei í hendi sem hætta var á að „tapaðist“. Þá fyrst er rétt að taka ákvörðunina. Kári S Friðriksson. mitti. A! sjálfsög!u var engin áhorfandi sem a! óska!i "ess frekar a! lamast. Rannsóknarni!urstö!ur benda hins vegar til "ess a! lítill sem engin munur sé á hamingju fólks sem haf!i lent í "essum ólíku a!stæ!um ári sí!ar. #etta er athyglisver! ni!ursta!a mi!a! vi! lífsgæ!akapphlaup Íslendinga. Vi! getum "ví hugga! okkur vi! "a! a! jafnvel "ótt kaupmáttur launa eigi eftir a! r$rna, eignir ey!ast og sumir ver!i gjald"rota er "a! langt frá "ví a! vera endalok lífsins og gle!innar. #egar menn standa frammi fyrir tapi, ver!ur "eir yfirleitt. #etta er s$nt á mynd 2 me! kúptu falli. Ef fólk fær a! velja um a! borga milljón krónur e!a henda krónu um hvort "a! borgar tvær milljónir króna e!a ekki neitt tekur "a! freka áhættuna. Ekkert réttlætir "essa heg!un í vestrænu "jó!félagi nú á tím m, en "etta hefur veri! d$rmætur eiginlei i á flestum tímum annkynsögunnar. Yfirleitt hafa menn búi! vi! svo bág kjör a! kki mátti miki! útaf breg!a til "ess a! fólk yr!i hungurmor!a. Fólk var! "ví a! taka áhættu til a! eiga möguleika á a! lifa. Rannsóknir benda til "ess a! málleysingjar s$ni ekki sömu áhættusækni "egar "eir gætu tapa!. Margir a! taka verri ákvar!anir en ella ef "eir standa frammi fyrir tapi. Sá sem er a! sko!a íbú! og heyrir frá fasteignasalanum a! tveir a!rir hafi mikinn áhuga á a! kaupa hana hættir oft a! hugsa rökrétt "ví a! honum finnst hann eiga hættu á a! „tapa“ íbú!inni. Lei!in úr "essu er einföld. A! fara í rólegt umhverfi og hugsa yfirvega! um ákvör!unina. Átta sig svo á "ví a! "a! var aldrei í hendi sem hætta var á a! „tapa!ist“. #á fyrst er rétt a! taka ákvör!unina. Mynd 1: Hef!bundi! nytjafall Mynd 2: Endurbætt nytjafall Mynd 1: Hefðbundið nytjafall Mynd 2: Endurbætt nytjafall miðar næsta atburð útfrá henni. Fólk heldur að allt muni verða miklu betra ef það fær draumavinnuna með tilheyrandi kauphækkun. Staðreyndin er hins vegar yfirleitt sú að menn venjast nýjum aðstæðum fljótt. Líðan þeirra færist upp og til hægri á línuritinu til skamms tíma, en þegar menn taka næst ákvörðun miða þeir hana út frá breyttum aðstæðum. Hamingjusamast er fólk sem upplifir hæga en sífellt vaxandi breytingu á gæðum (sígandi lukka er best). Kahneman fékk segja aðeins hálfa söguna. Þeir töldu að magnbreytingar á gæðum hefð meiri áhrif á nyt fólks en heildargæði fólks. Fólk miðar allt út frá væntingum, til dæmis að staðan breytist ekki (e. status quo) eða þá að hún batni eða versni. Miðjan á endurbætta nytjafallinu (sjá mynd 2) sýnir þá viðmiðun. Fólk ofmetur oft hversu mikil áhrif magnbreyting á gæðum muni hafa á líðan þess og hamingju. Í raun færist það fljótt aftur á miðjuna og

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.