Vísbending


Vísbending - 27.02.2009, Blaðsíða 3

Vísbending - 27.02.2009, Blaðsíða 3
V í s b e n d i n g • 9 . t b l . 2 0 0 9 3 Lærdómar af týnda áratugnum í Japan framhald á bls. 4 Íslendingar takast nú á við einhverjar mestu efnahagsþrengingar sem um getur. Kreppan hér á landi skipar sérstakan sess í umræðum erlendra fræðimanna og stjórnmálamanna um hina nýju heimskreppu og á líklega eftir að lifa í bókum lærðra manna. En kreppan hér er ekki svo frábrugðin mörgum öðrum í sögunni nema hvað hún virðist dýpri en flestar þeirra. Margar þjóðir búa yfir dýrmætri reynslu sem Íslendingar geta lært af. Ein þessara þjóða er Japan. Týndi áratugurinn Upphaf bankakreppunnar í Japan má rekja til þess að eignabóla sprakk í lok níunda áratugar síðustu aldar. Upp úr því fór japanska fjármálakerfinu að hraka hægt en örugglega þar til að það hrundi í Asíukreppunni 1997. Margir þekktir bankar fóru í þrot og hafði það mikil áhrif bæði innan Japans og á hagkerfi heimsins, enda var bankakerfið tiltölulega stórt miðað við efnahag landsins. Hagvöxtur í Japan var lítill allan tíunda áratug síðustu aldar eða að meðaltali um 1% á ári. Sá áratugur hefur því verið nefndur týndi áratugurinn. Það er einmitt hversu langvinn kreppan varð sem gerir hana svo athyglisverða fyrir Íslendinga sem gætu lært af henni hvernig hægt er að fyrirbyggja að slíkt endurtaki sig hér á landi. Kunnugleg einkenni Einkenni japönsku kreppunnar eru Íslendingum ekki ókunn. Á síðari hluta níunda áratugarins var hagvöxtur yfir meðallagi og verðbólga lítil sem engin. Þessi skilyrði á markaði urðu til þess að væntingar uxu hratt og fjármagn flæddi inn í landið. Peningamagn í umferð jókst mikið sem varð svo til þess að blása upp eignaverðsbólu, en húsnæðisverð tvöfaldaðist á tíu árum. Þess má geta að á síðari hluta níunda áratugar var afnám hafta (e. deregulation) í fullum gangi í fjármálakerfinu. Bönkum var til dæmis veitt frelsi til að ákveða eigin vexti, en eins og hér voru innviðir kerfisins ekki tilbúnir fyrir breytinguna og regluverk ófullnægjandi. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir að bólan yrði svona stór með því að vanda markaðsvæðinguna betur. Það skiptir ekki aðeins máli hvernig er markaðsvætt, heldur einnig á hvaða hraða eða í hvaða röð. Íslendingar hafa brennt sig á þessu sjálfir og munu vonandi draga einhvern lærdóm af. Bólan sprakk svo með hruni á hlutabréfamarkaði árið 1990 með tilheyrandi kreppu. Misheppnaðar efnahagsaðgerðir Japönsk yfirvöld eyddu miklum fjárhæðum í að reisa við efnahaginn. Það var farið í mannaflsfrekar aðgerðir. Því miður entust áhrifin bara rétt á meðan að á framkvæmdum stóð en þær reyndust sjaldnast arðbærar. Því var farið aftur og aftur í örvandi efnahagsaðgerðir. Á tímabili vann hátt í tíundi hver Japani í byggingarvinnu. Til merkis um það er Japan fullt af rándýrum brúm, stíflum, hraðbrautum, og öðrum mannvirkjum sem minna á þá tíma þegar Japan reyndi að „eyða sig úr“ kreppunni. Í einum bæ þar sem 740.000 íbúar búa eru nú þrír flugvellir sem geta tekið á móti þotum. Það eru aðeins tvö flug á dag á einn þeirra. Sá kostaði 25 milljarða króna. Eftir stendur að skuldir hins opinbera í Japan eru nú um 180% af landsframleiðslu sem er með því mesta sem gerist. Til dæmis mun hærra hlutfall en íslenska ríkið mun líklega koma til með að skulda samkvæmt nýjustu tölum frá Gylfa Magnússyni viðskiptaráðherra sem taldi þær verða í kringum 116% af landsframleiðslu. Ákvarðanir um hvað yrði gert voru ekki teknar á grundvelli hagfræðilegrar þekkingar heldur af stjórnmálamönnum á bak við luktar dyr. Þær fóru meðal annars eftir því hvað var vinsælast og hvað gat keypt þeim flest atkvæði. Árið 1997 var halli á opinberum fjármálum orðinn mikill, og til þess að gera bót þar á voru skattar hækkaðir, t.d var neysluskattur hækkaður úr 3% í 5%. Afleiðingarnar voru þær að samdráttur lét aftur á sér kræla. Svo virðist sem hagkerfið hafi enn verið of veikt til þess að ganga af sjálfsdáðum. Margir fræðimenn halda því fram að helstu mistök Japana hefðu þó líklega verið hvað þeir voru tregir við að taka til í bankakerfi sínu. Bankakerfið var fullt af lélegum eignum frá tímum eignabólunnar. Þegar hagkerfi tekur við sér, getur litið út fyrir að vandræði í fjármálakerfum séu að minnka. Það er hugsanleg ástæða fyrir því hve seint stjórnvöld brugðust við. En ef kerfin eru ekki löguð í raun og veru dettur hagkerfið aftur niður þegar örvandi aðgerðum er hætt. Það hefði þurft að koma „slæmum“ eignum strax úr efnahagsreikningum bankanna, og svo hefði þurft að endurfjármagna þá. Þess í stað var mörgum tæknilega gjaldþrota fyrirtækjum haldið á floti með endurfjármögnun frá bönkunum. Fyrirtækjamenningin var þannig að bankarnir héldu áfram að lána fyrirtækjum þótt þau væru í samfelldum taprekstri og stæðu jafnvel ekki í skilum. Vegna þess hve skuldsett kerfið var tókst ekki að fjármagna vöxt heilbrigðra fyrirtækja. Þannig drógu „slæmu“ fyrirtækin úr hagvexti með því að taka frá fjármagn frá þeim hagkvæmari. Paul Krugman, nýjasti Nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði, hefur reyndar aðra sýn á kreppuna. Hann telur að eftirspurn eftir lánum hafi verið lítil vegna lítillar neyslu. Japanir lentu í fleiri hremmingum, en ein þeirra er verðhjöðnun. Verðhjöðnun virðist ábyggilega vera fjarlæg hér á Íslandi í augum flestra, en er þó alls ekki ómöguleg. Verðhækkun vegna gengislækkunar !"#$%&$' &()$*' +,-' ./)+0' 102!3%%/!4' 546%748&0,-69:,,0' %:*' &0);4' <=,' 5:,60' >' 7,4!2$*' ??@A' 0+' )0!;%+,0*):46%)$B' ' 1/!;C'!"#$#%&'()*&++%'"$,&#-&(./'0(1.+(.2'$'(34+$,' ' D750,60!4,' $*' 9506' /,64' 2:,&' 5E,$' :774' &:7!0,' -' 2,$!;5:))4' 902+,=64):2,0,' <:774!20,' 9:);$,' 0+' %&#F,!*-)0*(!!$*'-'G07'546')$7&0,';/,B'H=,'+F,$'*:60)'0!!0,%':+&4,'<5>'9506'50,'54!%=)0%&'E2'9506' 20&'7:/8&'<:4*'+):%&'0&75=64B'' D,46' ?IIJ' 50,'90))4'-'E84!G:,$*'+#-,*-)$*'E,64!!'*474))K'E2' &4)'<:%%'06'2:,0'GF&'<0,'-' 5E,$'%70&&0,' 9=77064,K' &B;' 50,' !:/%)$%70&&$,' 9=7706$,' 3,' LA' >' MAB' ' N+):464!20,!0,' 5E,$' <=,' 06' %0*;,-&&$,' )O&' 0+&$,'-'%O,'7,=)0B'P5E'54,64%&'%:*'9027:,+46'90+4':!!'5:,46'E+'5:47&'&4)'<:%%'06'20!20'0+'%#-)+%;-6$*B' 10,24,'+ =64*:!!'90);0'<5>'+,0*'06'9:)%&$'*4%&(7'Q080!0'9:+64'<F')>7):20'5:,46'9506'<:4,'5E,$'&,:24,' 546' 06' &070' &4)' >' G0!707:,+4' %>!$B' R0!707:,+46' 50,' *:6' +$))&' 0+' )O):2$*' :42!$*' +,-' &>*$*' :42!0GF)$!!0,B' H:20,'9027:,+4' &:7$,'546' %O,' 2:&$,' )4&46'3&' +/,4,'06'50!;,=64' >' +#-,*-)07:,+$*'%O$'06' *4!!70B' H06' :,' 9$2%0!):2' -%&=60' +/,4,' <5>' 95:' %:4!&' %&#F,!5();' G,$26$%&' 546B' S!' :+' 7:,+4!' :,$' :774' )(2$6'>',0$!'E2'5:,$';:&&$,'9027:,+46'0+&$,'!46$,'<:20,'(,50!;4'062:,6$*':,'9=&&B' H06' 9:+64' <$,+&' 06' 7E*0' T%)=*$*U' :42!$*' %&,0V' 3,' :+!0902%,:47!4!2$*' G0!70!!0K' E2' %5E' 9:+64' <$,+&'06':!;$,+#-,*02!0'<-B'H:%%' >'%&06'50,'*(,2$*'&=7!4):20'2#0);<,E&0'+/,4,&=7#$*'90);46'-'+)E&4' *:6':!;$,+#-,*(2!$!'+,-'G(!7$!$*B'W/,4,&=7#0*:!!4!24!'50,'<0!!42'06'G0!70,!4,'9O);$'-+,0*'06' )-!0' +/,4,&=7#$*'<F&&'<0$'5=,$' >' %0*+:));$*'&08,:7%&,4'E2'%&=6$' #0+!5:)' :774' >' %74)$*B'X:2!0'<:%%' 95:' %7$);%:&&' 7:,+46' 50,' &F7%&' :774' 06' +#-,*02!0' 5(V&' 9:4)G,426,0' +/,4,&=7#0B' H0!!42' ;,F2$' T%)=*$U' +/,4,&=74!' 3,' 9025:V&4' *:6' <5>' 06' &070' +,-' +#-,*02!' +,-' <:4*' 90275=*0,4B' Y0$)' Z,$2*0!K' !"#0%&4' [FG:)%5:,6)0$!090+4!!'>'902+,=64K'9:+$,',:/!;0,'06,0'%"!'-'7,:88$!0B'\0!!'&:)$,'06':+&4,%8$,!':+&4,' )-!$*'90+4'5:,46')>&4)'5:2!0')>&4))0,'!:/%)$B'' Peningar skattgreiðanda fóru oft fyrir lítið.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.