Vísbending


Vísbending - 06.07.2009, Blaðsíða 3

Vísbending - 06.07.2009, Blaðsíða 3
V í s b e n d i n g • 2 7 . t b l . 2 0 0 9 3 framhald á bls. 4 Þekkingarvandinn. Rökin gegn kommúnisma Er hægt að skipuleggja hagkerfi með fullkomlega miðstýrðu áætlunar�kerfi? Ludwig von Mises færði rök að því að svo væri ekki í bók sinni „Social- ism, an Economic and Sociological Analysis“. Friedrich Hayek bætti rökin með því að setja þau fram skipulegar og nákvæmar fram. Þessi röksemdafærsla kallast þekk� ingarvandinn (e. economic calculation problem) en hún hefur átt stóran þátt í að sannfæra hagfræðinga sem og aðra um að miðstýrt hagkerfi sé ómögulegt í fram� kvæmd. � hugum þeirra félaga snerist spurningin ekki um hvernig ætti að skipta fyrirfram ákveðinni köku milli þeirra sem kepptust um að fá sem stærsta sneið. Vandinn var frekar hvernig nýta mætti þekkingu sem er dreifð meðal almennings til þess að ná fram samhæfingu í hagkerfinu. Til þess þarf að gera „hagfræðilega útreikninga“, hvort sem einkaaðilar eða miðstýrt afl taka ákvarðanir út frá þeim. Þessir útreikningar auðvelda ákvörðun um hvers á að neyta og hvort á að eyða krónunni eða spara hana. Með peningum getum við borið saman mismunandi kosti á mjög einfaldan hátt. Því ódýrari sem hlutir eru, þeim mun eftirsóknarverðari verða þeir. Þetta er kallað boðvirkni peninga (e. signal function of money). Mises sagði að þegar ríkisstjórnin ætti alla framleiðsluþætti myndaðist ekkert verð vegna þess að fjármagn er fengið með tilfærslum en ekki viðskiptum. Án verðkerfis getur ríkið ekki með nokkru móti séð hvernig dreifa megi auðlindum á skilvirkan hátt. Ríkið getur ekki ákvarðað hvernig hver og einn framleiðsluþáttur nýtist best. Niðurstaða hans var því sú að skynsamleg efnahagsstarfsemi væri óhugsandi í miðstýrðu hagkerfi. Ákvarðanir verða huglægar, að stórum hluta út í loftið og yfirleitt eftir einhverjum dyntum skriffinna. Þegar Sovétríkin hrundu á sínum tíma fóru mörg fyrirtæki í þrot. Ekki hafði verið tekið tillit til flutningskostnaðar og þess vegna var enginn munur á hagkvæmni verksmiðju í Síberíu og í Moskvu. Þegar sá kostnaður kom inn í dæmið fóru fjölmargar verksmiðjur í Síberíu á hausinn. Mises setti fram dæmi um val bónda milli þess að framleiða vín eða olíu. Hann taldi það augljóst, jafnvel við sósíalískt skipulag, að 1.000 hektólítrar af víni væru betri en 800 hektólítrar. Það væri jafnvel hægt að ákvarða, hvort væri betra 1000 hektólítrar af víni eða 500 hektólítrar af olíu. En þegar það lægi fyrir ætti eftir að bera saman allar mögulegar samsetningar af framleiðsluþáttum og aðföngum, til þess að ákvarða hvernig á að framleiða vöruna. Hve mikið af landi, vöruhúsum, flöskum og tunnum þyrfti við framleiðsluna. Til þess að ná utan um það þarf útreikninga. Ef bóndinn veit ekki hvað hlutirnir kosta getur hann ekki ákveðið hvernig framleiðsluþættirnir nýtast best. Ekki er hægt að bera saman framtíðarávinning af fjárfestingum við þarfir nútímans. Því eru nauðsynlegir útreikningar óframkvæmanlegir. Ekki er hægt með góðu móti að mæla hversu mikils virði neysla í dag er fram yfir neyslu í framtíðinni, ef fjárfesting er óháð sparnaði. Hayek og Mises töldu nýklassíska líkanið um fullkomna samkeppni einnig byggja á misvísandi forsendum, enda hefði ekki verið unnt að koma með fræðileg rök gegn kommúnisma með nýklassískum módelum. Hayek sagði í gagnrýni sinni að líkanið gerði ráð fyrir því að allar staðreyndir hafi verið uppgötvaðar og samkeppnin því í raun búin. Það segi ekkert til um hvers vegna fyrirtæki hækka eða lækka verð. Það vantar alla þróun í þessi líkönum. Mikið af þeirri þekkingu sem er nýtt við að búa til vöru og/eða þjónustu er ekki vísindaleg í eðli sínu, því hana er ekki hægt að mæla. Ef það væri hægt, væri fræðilega mögulegt að safna henni saman >-,-&#%3#$1-""-#$1,,-8)/#+14#1"#86**#=-&#%&#AM%#*-0#=?"/#5)[1&%#$2B8/+*/#1"#1,,-#=@+-8;%01)#@#1&0-#+@8/# $=@#'%8%#1"#1,,-#'()*#%&#4(0%E#!3#$%&#=("-#'()*R#=("-#3"(&-01)%#4?)/01)*#%&#+%38%#'188-#+%4%8#7# 1-88# +*%&# 5)# "1-,8%# M*# +,-0=-",/+*/# 86*-8)/# )(&%E# J1++-# $1,,-8)# )1*/"# =1"-&# 1-8+*%,0-8)+A/8;-8R# +*%&A/8;-8# 5)# 2%38=10# A/8;-8# @# *@4%E# V*/8;/4# AI))-"# 'M8# 41-"%# 7# *-03-88-8)/4R# '/)0()/# 4%*-# 1&%# *%,*@,E#\(4-#/4#+0@,%"#/..06+-8)%"#1"/#+41,,/"#5)#4%*#7#=1"&4(*-E#P1"&#)13/"#5,,/"#/..06+-8)%"#/4# '0/*3%00+01)%8#+,5"*R#'=%&#1-)-#%&#3"%401-&%#5)#'=1"8-)E#P1"&A"1I*-8)%"#30I*2%#4-,-0=()%"#/..06+-8)%"#7# 4-00-#%&-0%E#P%8;%470-&# 1"#$=@# 1,,-#%&# 3-88%#A1+*/#/..06+-8)%"8%"#'27#$1-4#+14# =-*%#A1+*#'10;/"#%&# 3-88%# 01-&# *-0#$1++#%&# 0%&%# 3"%4#%00%"#/..06+-8)%"#5)#$1,,-8)/#%00"%E#H%I1,#+%)&-# CP1"&,1"3-&# 1"# *(,-# +14#3("#4-+4/8%8;-#%&-0%#*-0#$1++#%&#;1-0%#/..06+-8)/4#5)#+%4$(**%#]1^#'0+#<4"+$=2_# #+*%&A/8;8%# 5)# .1"+B8/A/8;8%# $1,,-8)/R# +14# $%88-)# %&# '()*# 1"# %&# 3-88%# 32?0A"1I**%"# 5)# 30B,8%"# 8-&/"+*?&/"R# 41&#$=@#%&#85*%#0?)470#'>?&;'84"77$+'*'3$86&%.'#K1E#'8"+7%+2"6'*'2&;@"4.%+$=%7$"+LDE# `/,#/..06+-8)%=%8;%8+#+7/#$1-"#3N0%)%"#301-"-#=%8;%470#=-&#,544M8-+4%88E#!3#1,,1"*#=1"&,1"3-#1"#*-0# $7# =%8*%"# %&31"&-"# *-0# $1++# %&# *18)2%# 78()2/# K1E# 67$&$70L# 81I*18;%# =-&# =-88/# 1&%# =1"&4(*%+,?./8E## H=%*%=-",8-#.18-8)%#K1E#$+#2+7$52*;6+#7$"+*";*84$#2'L#=%8*%"E#a..06+-8)%"#/4#$%&#1"#A1+*##%&#37#5)##86*%# 41&#$=@#%&#%*'%38%4188#"1I8-#%&# =-88%#+N"# -88#+,%44*@4%#)"B&%E# O# 4-&+*6"&/#,1"3-#1"#'=%*%,1"3-&# B3/008()2%8;-E## `/+*/"@+,/#'%)3"(&-8)%"8-"#'N0;/#$=@#$B#%00+#1,,-#3"%4#%&#=1"&,1"3-&#=("-#3/00,54-&#%&#?00/#01I*-E#J1-"# AI))&/#"?,#+@8#)1)8#,544M8-+4%#1-84-**#7#$=@#%&#=1"&#=("-#1,,-#%00*%3#"N**R#%&#/..06+-8)%"8%"#=("/# B3/00,548%"R#%&#'%),1"3-&#=("-#1,,-#%00*%3#@#2%38=()-E#P1"&,1"3-&#=("-#'-8+#=1)%"#1-8%#01-&-8#*-0#$1++#%&# %30%#8%/&+I801)"%#/..06+-8)%R#+,%.%#"N**%#'=%*%R#5)#+%4'(3%#3"%4A5&#5)#7,=%"&%8-"#/4#327"31+*-8)%"E# J=@#(**-#'%),1"3-&#%&#AI))2%+*#7#$=@#%&#3I0)2%#13*-"#+%48-8)/4#+14#)1"&-"#=("/#%3#3M+/4#5)#3"270+/4# =-02%#5)#'%0;%#$=-8)/8/4##3"7#"@,-++*2B"8#1&%#?&"/4#@#%0)2?"/#07)4%",-E# b7"-#V#F"-&"-,++58# # F"-1;"-G'#`/)/+*#=58#H%I1,# # :/;<-)#=58#>-+1+^# # Þegar Sovétríkin hrundu á sínum tíma fóru mörg fyrirtæki í þrot. Ekki hafði verið tekið tillit til flutningskostnaðar og þess vegna var enginn munur á hagkvæmni verksmiðju í Síberíu og í Moskvu. Friedrich August von Hayek Ludwig von Mises

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.