Vísbending


Vísbending - 31.07.2009, Blaðsíða 3

Vísbending - 31.07.2009, Blaðsíða 3
V í s b e n d i n g • 3 0 . t b l . 2 0 0 9 3 Endurfjármögnun bankanna Þegar ríkið setti neyðarlögin og skipti bönkunum í nýja banka og gamla, færði það ýmsar eignir og skuldir frá gömlu bönkunum og setti í þá nýju. Þetta voru yfirdráttarlán, bílalán, fyrirtækjalán og aðrar eignir sem tilheyrðu innlendri starfsemi, meðan skuldirnar voru aðallega innistæður fólks og fyrirtækja. Á sama tíma skuldbatt ríkið sig til þess að tryggja að kröfuhöfum gömlu bankanna yrði bættur mismunurinn á milli eigna og skulda sem voru færðar yfir. Endurfjármögnun bankanna er liður í því uppgjöri. Skilanefndum gömlu bankanna var gert að gæta hagsmuna kröfuhafa og semja fyrir þeirra hönd í þessu uppgjöri. Fjármálaeftirlitinu var hins vegar falið að semja fyrir hönd ríkisins. Niðurstaða í þessum samninga við- ræð um var birt 20. júlí síðastliðinn. Ríkið mun leggja til 70 milljarða króna í Nýja Kaupþing, 60 milljarða króna í Íslandsbanka og líklega um 140 milljarða króna í Nýja Landsbankann. Glitni (gamla bankanum) verður veitt réttur til að kaupa hlutafé ríkisins í Íslandsbanka, og Gamla Kaupþing getur eignast allt að 90% í Nýja Kaupþingi. Til þess geta gömlu bankarnir tveir fengið víkjandi lán frá ríkinu upp á 25 milljarða króna hvor, auk þess sem Gamla Kaupþingi býðst að fá 8 milljarða króna í formi hlutafjár. Mögulegar niðurstöður má sjá á myndinni. Skilanefndirnar ráða hvort þær nýta sér rétt sinn til kaupa á nýju bönkunum. Þá ákvörðun munu þær væntanlega taka í samráði við kröfuhafa gömlu bankanna. Samkvæmt fjármálaráðuneytinu er von á ákvörðunum í lok september. Þá er einnig settur sá fyrirvari að aðgerðir samræmist kröfum um fjármögnun, styrk bankanna og stöðu eiganda samkvæmt úrskurði fjármálaeftirlitsins. Ef skilanefndirnar ákveða að nýta sér ekki rétt sinn til að eignast nýju bankana verða þeir áfram í eigu ríkisins. Ekkert hefur verið gefið út um hvort það yrði til skemmri eða lengri tíma. Samningar við skilanefnd Lands- bankans eru styttra á veg komnir en samið hefur verið um það hvernig framhald viðræðna verður. Þó er ljóst að hann mun verða áfram í eigu ríkisins. Endurfjármögnun bankanna þýðir fjárframlag frá ríkinu upp á 271 milljarð króna. Ef skilanefndirnar ákveða að notfæra sér rétt sinn til að eignast gömlu bankana mun framlagið nema 198 milljörðum króna. Áður hafði Alþingi samþykkt að ríkissjóður gæti lagt bönkunum þremur til allt að 385 milljörðum króna. Vonir hafa staðið til þess að kröfu- hafarnir gangi að tilboðinu um að taka yfir nýju bankana. Þeir hafa líklega betri aðgang að erlendum lánamörkuðum en Íslendingar og vonandi að þeir aðilar sem koma til með að reka bankana í framtíðinni hafi alþjóðlega reynslu og þekkingu af bankarekstri. Þá hefur þessi lausn minni fjárútlát í för með sér fyrir ríkið. Kostir og gallar ríkisrekinna banka Eins og áður sagði hefur ríkisstjórnin ákveðið að halda eftir einum banka í eigu hins opinbera. Sú ákvörðun hefur sína kosti og galla. Stjórnendur ríkisrekins banka hafa minni hvata en einkaaðilar til þess að gæta að hagkvæmni og eru ekki jafn viðkvæmir fyrir samkeppni. Þeir gætu því orðið verðmyndandi á mörkuðum og veitt öðrum bönkum ósanngjarna samkeppni. Stjórnmálamenn gætu freistast til þess að nýta bankann í pólitískum tilgangi. Þeir gætu til dæmis veitt fyrirtækjum lán eftir því hvers konar starfsemi þeim finnst æskileg í þjóðfélaginu, en ekki eftir greiðsluhæfi. Þannig getur bankinn brugðist hlutverki sínu að hjálpa til við að koma fjármagni þangað sem það verður best nýtt og ávöxtunin er mest. Reynslan hefur einnig sýnt að bankar og stjórnmálamenn fara framhald á bls. 4 ekki vel saman. Ekki verður þó sagt að reynsla undangenginna ára sé til hróss fyrir einkarekna banka. Stjórnendur þeirra höfðu oft hvata sem voru óæskilegir fyrir þjóðfélagið og juku áhættu í útlánum. Þess vegna verður að skapa viðunandi regluverk um fjármálastarfsemi í framtíðinni. Þekktur hagfræðingur sem sérhæfði sig í hagsögu sagði frá því þegar hann hitti gamlan kunningja sinn, sem var bankamaður í Rússlandi rétt eftir hrun Sovétríkjanna. Bankastjórinn var mjög spenntur yfir þessum „frjálsa“ markaði og hlakkaði til að takast á við samkeppnina sem því fylgdi. Nokkrum árum síðar þegar hagfræðingurinn hitti bankastjórann aftur, þá spurði hann hvernig gengi. Bankamaðurinn svaraði á þennan veg: „Tja, ég veit nú ekki alveg með þessa samkeppni, held að hún sé fullmikil. Nú eru bankastjórar drepnir vegna hennar og ég er hræddur um að ég sé næstur.“ Í raun verður alltaf að takmarka markaðsstarfsemi að einhverju leyti. Það verður t.d. að liggja fyrir gagnkvæmur vilji fyrir viðskiptum og þau mega ekki valda þriðja aðila tjóni. Ríkið gerir þetta t.d. með því að framfylgja lögum um viðskipti og um eignarrétt. Í bankageiranum skipta þessi afskipti mjög miklu máli. Starfsemi banka felst í því að taka við stuttum innlánum og lána til lengri tíma. Vegna tímamismunar á inn- og útlánum getur enginn banki staðið við allar skuldbindingar sínar á neinum tímapunkti. Því er trúverðugleiki banka Mynd: Nauðsynleg fjárframlög ríkissins vegna endurfjármögnun bankanna ! ! "#$%&'()&*+,#%#!-.#/.##.!0123&!'()&'&.*4.,!%55)!678!*344(.&2!/&9#.:!"'!.2!;/34.#<'#$3&#.&!)/=<2.! .2!#>?'@&.!;A&!&A??!;3##!?34!.2!<3,#.;?!,+*4%!-.#/.#.!*%#%!'&.*4.,32!#<*.!8BC!*344(+&2%*:! !D2%&! E.'23!F403#,3!;.*0G//?!.2!&H/3;;(92%&!,@?3!4.,?!-+#/%#%*!0&<*%&!?34!.44?!.2!ICJ!*344(+&2%*!/&9#.:!! ! K>#3&!;?.#$.!?34!.2!/&+'%E.'.&#3&!,.#,3!.2!0<;;%*!?34->2%*!%*!.2!?./.!G'3&!#1(%!-.#/.##.:!L<3&!E.'3! 4H/4<,.!-<?&3!.2,.#,!.2!<&4<#$%*!4)#.*+&/%2%*!>,!=>#.#$3!.2!0<3&!.234.&!;<*!*%#%!/>*.!?34!*<2! .2!&</.!-.#/.#.!H!'&.*?H23##3!E.'3!.2<3#;!*<3&3!&<G#;4%!>,!0<//3#,%!.'!-.#/.&</;?&3:!L)!E<'%&!0.2!<3#;! >,!)2%&!;<,3&M!*3##3!'()&N?4)?!H!'+&!*<2!;A&!'G&3&!&H/32:! !"#$%&'"('()**)&'&+,%#&-,.)'/).,)' "3#;! >,! )2%&! ;.,23! E<'%&! &H/3;;?(9&#3#! )/=<232! .2! E.4$.! <'?3&! <3#%*! -.#/.! H! <3,%! E3#;! >53#-<&.:! ON! E<'%&! ;H#.! />;?3! >,! ,.44.:! O?(9&#<#$%&! &H/3;&</3#;! -.#/.! E.'.! *3##3! E=.?.! ?34! 0<;;! .2! ,@?.! .2! E.,/=@*#3M!>,!<&%!<//3!(.'#!=32/=@*3&!'G&3&!*+&/%2%*:!L<3&!,@?%!0=H!;<??!=<&2!)!*+&/%2%*!>,!=<3??! +2&%*!-+#/%*!9;.##,(.&#.!;.*/<55#3:!O?(9&#*)4.*<##!,@?%!(.'#=<4!'&<3;?.;?!?34!0<;;!.2!#>?.'@&.! ;A&! -.#/.#! H! 5943?H;/%*! ?34,.#,3:! L<3&! ,@?%! ?34! $@*3;! =<3??! 'G&3&?@/(%*! 4)#! <'?3&! 0=H! E=<&;! />#.&! ;?.&';<*3!0<3*!'3##;?!@;/34<,!H!0(92'A4.,3#%M!<#!<//3!<'?3&!,&<32;4%E@'3:!L.##3,!,<?%&!-.#/3##!-&%,23;?! E4%?=<&/3!;H#%!.2!E()45.!?34! =32!.2!/>*.!'()&*.,#3!0.#,.2!;<*!0.2!=<&2%&!-<;?!#1??!>,!)=+P?%#3#!<&! *<;?:! Q<G#;4.#! E<'%&! <3##3,! ;1#?! .2! -.#/.&! >,! ;?(9&#*)4.*<##! '.&.! <//3! =<4! ;.*.#:! "3#/.&</#3&! -.#/.&!E.'.!09!<3##3,!=<&32!?34!=.#$&@2.!H!,<,#%*!?H23#.:!O?(9&#<#$%&!0<3&&.!E.'.!>'?!E=.?.!;<*!<&%! 9@;/34<,3&! 'G&3&! 0(92'A4.,32:! R34! 0<;;! =<,#.! =<&2%&! .2! ?./.! )! 0<3*! =.#$.! ;<*! 0.&! ;/.5.;?M! *<2.4! .###.&;!*<2!=32%#.#$3!&<,4%=<&/3:! 0-(*12-&,%3' L.2!=<&2.!.44?.'!.2!,34$.!<3#E=<&!4+,!%*!-.#/.!&A??!<3#;!>,!+##%&!'G&3&?@/3:!L<//?%&!E.,'&@23#,%&!;<*! ;A&E@'23!;3,!H!E.,;+,%!;.,23!<3??!;3##!'&)!0=H!0<,.&!E.##!E3??3!,.*4.#!/%##3#,(.M!;<*!=.&!-.#/.*.2%&!H! QN;;4.#$3!&A??!<'?3&!E&%#!O>=H<?&H/(.#.:!S.#/.;?(9&3##!=.&!*(+,!;5<##?%&!G'3&!0<;;%*!T'&()4;.U!*.&/.23M!! >,! E4.//.23! ?34! .2! ?./.;?! )! =32! ;.*/<55#3#.! ;<*! 0=H! 'G4,$3:! V>//&%*! )&%*! ;H2.&! 0<,.&! W.%503#,!>,!X43?#3&!#1?.!<//3!&A??!;3##!?34!.2!<3,#.;?!*<3&3E4%?.!H!#1(%!-+#/%#%*! W.%503#,!>,!X43?#3&!#1?.!&A??!;3##!?34!.2!<3,#.;?!*<3&3E4%?.!H!#1(%!-+#/%#%*! !

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.