Vísbending


Vísbending - 18.05.2009, Blaðsíða 2

Vísbending - 18.05.2009, Blaðsíða 2
2 V í s b e n d i n g • 2 0 . t b l . 2 0 0 9 Á árinu 2008 urðu mestu breytingar á högum einstaklinga á Íslandi sem sögur fara af á seinni tímum. Vissulega er það ekki svo að fólk ráfi um landið í tötrum og leiti sér að fæði eða ölmusu eins og á fyrri öldum. Hús standa óbreytt, nægar vörur eru í búðum og á götunum aka enn glæsivagnar. Fólk er snyrtilega klætt og sól hátt á loft. Hins vegar hefði jafnvel blindur maður orðið var við það að á nýliðnum vetri var þjóðinni þungt í sinni. Margir urðu reiðir og fengu útrás í mótmælum á Austurvelli eða annars staðar. Kröfur voru háværar um að sökudólgum ætti að refsa. Eigur þeirra skyldu gerðar upptækar hvar sem þær fyndust. Fulltrúar svikagóðærisins myndu hvergi koma nærri Nýja Íslandi. Svo var skipt um ríkisstjórn og í kosningum varð sá einstæði viðburður að þjóðin tók völdin í sínar hendur og eins og forseti lýðveldisins orðaði það svo vel. Vandi þjóðarinnar, ef marka má kosningabaráttuna, er græðgisvæðing og nýfrjálshyggja. Stjórnmálamenn lofuðu „að slá skjaldborg um heimilin.“ Ný ríkisstjórn hefur enn ekki boðað aðgerðir í efnahagsmálum, en við blasir að skera á niður í ríkisfjármálum, minnka útgjöld spítala og skóla, lækka laun ríkisstarfsmanna, hækka skatta og boða til ráðgefandi stjórnlagaþings. Skuldir ríkisins hlaðast upp og það tekur sífellt við viðameiri verkefnum með yfirtöku fyrirtækja. Svo virðist sem venjulegt fólk hafi gleymst í allri þessari umræðu, rétt eins og það sé læst inni í skjaldborg stjórnvalda. Hvað um fjölskyldurnar? Sjaldan er ein báran stök. Það á svo sannarlega við um áföll í fjármálum einstaklinga árið 2008. Þar hefur óhamingju þjóðarinnar orðið margt að vopni. Húsnæði hefur lækkað mikið í verði og á eftir að lækka enn meira. Það blasir við þegar þúsundir íbúða standa auðar um allt land. Húsnæðisverð hefur þegar lækkað um 12-15% frá fyrra ári, velta er lítil og mikið um makaskipti á íbúðum. Ekki er ólíklegt að verðið muni lækka um 20 til 30% til viðbótar. Hlutabréfavísitalan hefur lækkað um 95% frá hæstu stöðu. Þeir sem vildu festa fé í atvinnulífinu sitja nú flestir eftir með sárt ennið. Staða þeirra sem fremur vildu kaupa skráð skuldabréf er síst skárri, því að flest eru þau nú verðlítil. Peningamarkaðssjóðir bankanna rýrnuðu um tugi prósenta, jafnvel þó að ríkið (þ.e. bankarnir) kæmi þar til hjálpar með framlagi upp á tugi, ef ekki hundruð milljarða. Laun eru lækkuð, bæði með beinum hætti og minnkaðri yfirvinnu. Skattahækkanir og minnkaðar bætur almannatrygginga eru óumflýjanlegar. Eignir lífeyrissjóða hafa rýrnað og greiðslur úr þeim mörgum skertar. Atvinnuleysi er nálægt 10%. Á sama tíma og almenningur sér eignir sínar hverfa er ekki sömu sögu að segja um skuldirnar. Þvert á móti hafa þær vaxið sem aldrei fyrr. Raunvextir á Íslandi eru nú þeir hæstu á byggðu bóli. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir ekkert svigrúm til vaxtalækkana og sú stefna að styrkja gengi krónunnar hefur komið fram í því að evran hefur hækkað um meira en 20% á undanförnum tveimur mánuðum. Ríkisstjórnin hyggst beita sér fyrir breytingum á kosningalögunum. Heilar kynslóðir tapa öllu Í töflu 1 er sýnt hvernig eignir og skuldir fjölskyldna voru í árslok 2007. Notaðar eru tölur ríkisskattstjóra úr framtölum hjóna eða sambýlisfólks. Framtöl eru ekki örugg heimild um eignir. Einkum mun í árslok 2007 hafa vantað nokkuð á að bankainnistæður kæmu fram að fullu í framtölum auk þess sem hlutabréf eru ekki talin fram á markaðsvirði. Hér er reiknað með því að það hafi verið þrefalt nafnverð, sem eflaust er lágt metið. Húsnæði er reiknað á fasteignamatsverði, sem á að endurspegla markaðsverð, en gerir það ekki fyllilega og hefur væntanlega verið fulllágt í árslok 2007 en er of hátt nú. Tölur í töflunni eru greindar eftir fæðingarári framteljanda. Þar sést að eignir aukast með aldri framteljenda og skuldir minnka. Eiginfé, sem er mismunur eigna og skulda, er jafnframt mest hjá þeim Einstaklingar í vanda bankainnistæ!ur kæmu fram a! fullu í framtölum auk "ess sem hlutabréf eru ekki talin fram á marka!svir!i. Hér er reikna! me! "ví a! "a! hafi veri! "refalt nafnver!, sem eflaust er lágt meti!. Húsnæ!i er reikna! á fasteignamati, sem á a! endurspegla marka!sver!, en gerir "a! ekki fyllilega og hefur væntanlega veri! fulllágt í árslok 2007 en er of hátt nú. Tölur í töflunni eru greindar eftir fæ!ingarári framteljanda. #ar sést a! eignir aukast me! aldri framteljenda og skuldir minnka. Eiginfé, sem er mismunur eigna og skulda, er jafnframt mest hjá "eim elstu. Hjá hjónum um fimmtugt var "a! a! me!altali um 28 milljónir en fór í 46 milljónir hjá "eim sem or!nir voru sjötugir. Yngsti hópurinn sem hér er sko!a!ur, fólk á aldrinum 25 til 30 ára, skulda!i a! jafna!i um 15 milljónir króna í upphafi tímabilsins en átti "ó hreina eign um eina og hálfa milljón króna. Hér er ekki horft á ver!mæti lífeyris. #ví má "ó ekki gleyma a! "eir yngstu eiga lífi! fyrir sér og "ví væri hægt a! meta framtí!artekjur "eirra til fjá . Me! "ví móti my di munurinn minnka mjög miki!. Vi! bankahruni! skertist "essi framtí!areign au!vita! líka "ví a! tekjur minnka a! minnsta kosti tímabundi!. Tafla 1: Eignir og skuldir hjóna í árslok 2007 eftir fæ!ingarári. 35- 39 40-44 45-49 50-54 55-59 60-64 65-69 70-74 75-79 80-84 Fasteignir 28,1 30,0 31,0 30,5 30,1 28,4 26,3 23,3 18,2 14,1 Hlutabréf 7,9 7,2 7,6 6,7 5,5 4,2 4,7 2,2 0,9 0,4 Bílar 2,3 2,5 2,6 2,5 2,4 2,3 2,0 1,8 1,5 1,3 Ver!bréf 7,5 8,2 7,8 5,4 4,4 4,0 2,8 1,6 0,7 0,3 Innistæ!ur 6,4 4,3 4,0 2,6 2,0 1,9 1,4 1,3 0,8 0,5 Anna! 0,2 0,3 0,3 0,2 0,3 0,3 0,3 0,2 0,1 0,1 Eignir alls 52,4 52,5 53,3 47,9 44,8 41,1 37,6 30,4 22,2 16,6 Íbú!askuldir 3,1 4,2 5,6 7,3 9,1 11,1 13,3 14,6 13,4 11,5 A!rar skuldir 2,9 3,6 5,5 6,0 6,9 7,4 8,2 7,1 5,4 3,6 Skuldir alls 5,9 7,9 11,2 13,3 16,1 18,5 21,5 21,7 18,9 15,1 Eiginfé 46,5 44,7 42,1 34,6 28,7 22,6 16,1 8,7 3,4 1,5 Tölur í milljónum króna. Me!altöl á fjölskyldu. Heimild: rsk.is og útreikningar Vísb. Tafla 2 s$nir hins vegar metna stö!u nú. Ver! fasteigna er lækka! um 30%, hluta bréfa um li!lega 90%, og ver!bréf lækku! um 30% og bílar jafnmiki!. Skuldir eru hins vegar hækka!ar um 35%. #etta mi!ast vi! a! ver!trygg!ar skuldir hafi! hækka! um 20% en gengistrygg!ar skuldir um 100%. Hjá "eim sem eingöngu eru me! skuldir í erlendri mynt er sta!an au!vita! enn erfi!ari. #ví er hægt a! fullyr!a a! ekki sé um ofmat a! ræ!a. Tafla 2: Eignir og skuldir hjóna í maí 2009 eftir fæ!ingarári 35- 39 40-44 45-49 50-54 55-59 60-64 65-69 70-74 75-79 80-84 Fasteignir 19,7 21,0 21,7 21,3 21,1 19,9 18,4 16,3 12,7 9,9 Hlutabréf 1,0 0,5 0,6 0,5 0,5 0,6 0,5 0,8 0,1 0,0 Bílar 1,6 1,8 1,8 1,7 1,7 1,6 1,4 1,3 1,0 0,9 Ver!bréf 5,3 5,7 5,4 3,8 3,1 2,8 2,0 1,1 0,5 0,2 Innistæ!ur 7,0 4,7 4,4 2,9 2,2 2,1 1,6 1,4 0,9 0,5 Anna! 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,2 0,1 0,1 Eignir alls 34,7 34,0 34,3 30,4 28,8 27,2 24,1 21,0 15,3 11,6 Íbú!askuldir 4,1 5,7 7,6 9,8 12,3 15,0 18,0 19,7 18,1 15,5 A!rar skuldir 3,9 4,9 7,5 8,1 9,4 10,0 11,0 9,6 7,3 4,9 Skuldir alls 8,0 10,6 15,1 17,9 21,7 25,0 29,0 29,3 25,5 20,4 Eiginfé 26,7 23,3 19,2 12,5 7,1 2,2 -4,9 -8,3 -10,1 -8,8 Tölur í milljónum króna. Me!altöl á fjölskyldu. Heimild: Útreikningar Vísbendingar. Eignir gufa upp Mynd 1 s"nir hvernig eiginfé fjölskyldna hefur breyst á tæplega einu og hálfu ári. #a! hefur nánast $urrkast upp hjá aldurshópnum sem fæddur er eftir 1960 og stórir hópar yngra fólks eiga ekki fyrir skuldum. Hér er au!vita! um me!altöl a! ræ!a. Margir standa betur en a!rir verr. Svo vir!ist sem ríkisstjórnin átti sig ekki vel á $ví hvert $jó!félagslegt áfall $essi mikla eignasker!ing er. #egar Tryggvi #ór Herbertsson hagfræ!ingur setti fram hugmyndir um ni!urskur! lána skrifa!i vi!skiptará!herra grein $ar sem hann virtist gera líti! úr Tryggva me! $ví a! búa til dæmisögu $ar sem sögupersónur hétu Tryggvi, #ór og Herbert. Söguna mátti skilja svo a! ekkert vit væri í tillögum Tryggva. Framsóknarmenn höf!u á!ur sett fram sams konar hugmyndir en fengu blí!ari me!fer!. Mynd 1: Hrein eign hjóna eftir fæ!ingarári. Sta!a 2007 og 2009 Tafla 1: Eignir og skuldir hjóna í árslok 2007 eftir fæðingarári. Tafla 2: Eignir og skuldir hjóna í maí 2009 eftir fæðingarári Tölur í milljónum króna. Meðaltöl á fjölskyldu. Heimild: rsk.is og útreikningar Vísbendingar. Tölur í milljónum króna. Meðaltöl á fjölskyldu. Heimild: Útreikningar Vísbendingar.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.