Straumar - 01.10.1927, Blaðsíða 8

Straumar - 01.10.1927, Blaðsíða 8
150 STRAUMAR Eg sá í gegnum höf og himin og heyrði Drottins alvaldsraust. Eg leit hans hendur lægja brimin og leggja veiku barni traust. Þér, sorgir, mínar systur hljóðar, ó, sækið enn á bróðurfund, og verið enn svo undurgóðar að una hjá mér litla stund. Eg veit í yðar faðmi falin öll fegurst hnoss, sem lífið ól. ó, látið blóm á veg minn valin og verið mér í húmi sól. Jón Magnússon. ]eg veit minn ljúfur lifir. Moderato. Steinþór Þorgrímsson (1924). -e->— n -4 T* T i d • • • 9 & • f J 1 • 0 0 0 Zj VT7 ^ ff r r r r - ..... ~ ~ xr f- ]eg ! f r x> u u 1 veit minn ljúf - ur lif - ir lausn-ar - inn himnum h i i . i i n i> hd -*■ J . N *h*-*- i •^.n?—7T " 0 > • : ff f ff • - 1 # * b b r ff • v~\2 i

x

Straumar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Straumar
https://timarit.is/publication/679

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.