Morgunn


Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.06.1971, Blaðsíða 44
ÆVAR R. KVARAN: MERKUR MIÐILL Fyrirlesarinn. Hann var frægur höfundur kvikmyndahand- rita i Hollywood og kynntist frú Garrett í fyrsta sinn 1930, nokkrum dögum áður en hann átti að gang- ast undir uppskurð; hað átti að taka úr honum ónýtt nýra. Hann var niðurdreginn af umhugsuninni um, að þessi aðgerð gæti leitt til langvarandi heilsuleysis eða jafnvel dauða. Hann Hann ók Jwí í bíl sínum út að Arrowheadvatni með konu sinni til þess að reyna að forðast, þó ekki væri nema um stundarsakir, ótta þann og kvíða, sem ásótti hann svo fast. En það reyndist að leita ullar í geitarhúsi, að ætla sér að finna frið og ró við Arrowhead. Móttökusalur hótelsins var fullur af fólki, sem beið þess að hlýða á miðilinn frá Lundúnum. Hinum hugsjúka manni fannst sem hann hefði lent í gildru. Það var of kalt í veðri til þess að fara út, og enn of snemmt að fara að hátta. Það var þvi vart um annað að ræða en að fá sér baksæti í salnum, svo hann og konan hans þyrftu þó ekki að hlusta á þennan miðil nema úr hæfilegri fjarlægð. En þegar hljómþýð röddin með kliðmjúka írska-enska hreimnum barst um allan salinn, tók rithöfundurinn að hlusta með æ meiri athygli og auknum áhuga. 1 munni þessarar konu virtust sálvísindi alveg jafn- raunveruleg og læknavísindi, og honum létti í skapi, þegar hún henti góðlátlega gys að sjálfri sér með því að segja, að maðurinn hennar hefði farið frá henni vegna þess að hann hefði gefizt upp á draugunum hennar. Hún hét Eileen Garrett. Daginn eftir fór rithöfundurinn á fund hennar og létti á hjarta sínu, eins og mörgum var tamt i viðurvist hennar; hann greindi frá ótta sínum og kvíða. Hún róaði hann og fyllti hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.