Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1992, Blaðsíða 55
AÐ HAFA HUND SEM GÆLUDÝR MINNKAR STREITU Að hafa hund hjá sér kann að vera eitthvert besta ráð sem til er gegn streitu. Rannsóknir varðandi félagsskap af dýrum hafa sýnt fram á að fólk sem á gæludýr nær sér betur af hjartauppskurðum. Að hafa gæludýr hjá sér lækkar blóðþrýstinginn. Að tala, jafnvel bara það að lesa upphátt, hækkar blóðþrýstinginn, sérstaklega þegar annað fólk er viðstatt, en það að tala við gæludýr lækkar blóðþrýstinginn hinsvegar. Nýleg könnun bendir til að það sé í rauninni alveg rétt að hundurinn sé besti vinur mannsins og að hann sé jafnvel betri sem slíkur en mann- leg vera. Tilraunin varð til upp úr athugun sem gerð var til þess að reyna að afla skilnings á því hvernig staðið er að félagslegri aðstoð eöa hvernig nálægð annarra hefur áhrif é viðbrögð okkar gegn streitu. Streituverkefnið fólst í því að telja upphátt. Það sem olli streitunni var sú kvöð að verða aö telja afturábak frá 3, síðan 7, 13 og síðast 17, en þetta krafðist verulegrar ein- beitingar. A meðan viðkomandi var að telja þá voru skekkjurnar, sem hann gerði, skráðar niður og tímalengd talningarinn- ar mæld. Lífeðlisfræðileg tæki tengd líkama viðkomandi aöila mældu hjartslátt, blóöþrýsting og svita, sem er streitu- rnerki. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.