Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.07.1938, Blaðsíða 1

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.07.1938, Blaðsíða 1
STARFSM AN N ABLAÐ REYKJAVÍKUR ÚTGEFANDI: STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVfKURBÆJAR 1. árg. JÚLl 1938 1. tbl. RAFtflA-eldavélarnar eru gerðar eftir tækni og vísindum nútímans og 20 R ára reynslu Norðmanna í smíði raftækja. Þær hafa marga kosti, sem hver húsmóðir lærir strax að meta. R Þvi aðeins gefur Sogsvirkjunin Reykjavíkurbæ gó'ð- ar tekjur, að rafstraumurinn sé notaður almennt og þá með því að setja RAFHA-eldavél í hvert eldhús. Starfsmenn Reykjavíkurbœjar hlynna fyrst og fremst að framleiðslufyrirtækjum í bænum. Kynnid yður kosti H E LLU-ofnanna Þótt söluverð HELLU-ofnanna sé ca. 20% lægra en útlendra ofna, er aðeins hluti þess útlendur gjaldeyrir. % greiðast til starfsmanna og stofnana í bænum. En nokkur hluti þess fer aftur sem útsvör og skattar til Reykjavíkurbæjar. H.F. OFMASMIBJJIM Sími 2287. Sími 2287.

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.