Jazzblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 3

Jazzblaðið - 01.03.1948, Blaðsíða 3
ÚTGEFENDUR □□ ÁBYRGOARMENN: HALLUR SÍMDNARSDN □ G SVAVAR GESTS AFGREIÐBLA RANAREÖTU 34 — SÍMAR 215V □□ 47GB ÍSAFOLDARPRENTSMIÐJA H.F. ★ ViS þökkum mjög vel þær góÖu undirtektir, sem blaÖiS hefur hlotiö. Okkur hafa borist nokkur bréf og eru rnenn yfirleitt ána’göir meö tilhögun blaSsins. Sumir hafa komiS meS tillögur í sambandi viS þaS t. d. aS birta greinar urn erlcnda eSa innlenda söngvara og einnig sönglagatexta. Þar sem þetta blaS varS "S fara í prentun stuttu eftir aS fyrsta blaSiS kom út var þó ekki liœgt aS koma því viS strax, en frarnvegis verSur nýr dálkur meS fyrirsögninni „Vinsœlir söngv- "rar“ og mun hann taka hálfa síSu. Á hinum helming síSunnar verSa birtir söng- Vigatextar, og þá viS þau lög, sem mestum vinsœldum liafa átt aS fagna í hverjum tnanuSi. ASrir vilja fá aS vita meir um evrópískan jazz. Mjög bráSlega verSur birt. grein urn jazz ái norSurlöndurn skrifuS af Gunnari Ormslev. Fréttir af evróp- tskurn jazzleikurum verSa í framtíSinni birtar jafnhliSa öSrum fréttum. Til aS pláiss fengist í þessu blaSi lil birtingar úrslitatalna Metronome kosninganna og "leSfylgjandi rnynda urSurn viS aS fella niSur dádkana „Uppáhaldsplöturnar tninar“ og „Spurningar og svör“ og biSjum viS lesendur velvirSingar á því. Dálkar þessir halda aS sjádfsögSu áifram í nœsta blaSi. — ViS þökkurn öllurn þeim, sern "flaS haf a blaSitiu áskrifenda og þá sérstaklega Kristjáni Kristjánssyni hljóm- sveitarstjóra, sem einn hefur komiS meS á annaS hundraS áskrifendur. AS lokurn vdjurn viS svo endurtaka þaS, sern sagt var í síSasta blaSi, aS mjög æskilegt væri °S lesendur sendu okkur línu og tœkju frarri þaS, sem þeirn finnst ábótavant viS áitgáfu og efni bla&sins. Eins geta rnenn sent blaSinu spurningar urn hvaS sem er t’iSvíkjandi jazz eSa jazzleikurum og verSur þeirn svaraS bréflega. Finnist okkur tnádefniS eiga erindi til allra lesenda bla&sins rnunurn viS, aS fengnu leyfi bréf- fitara, birta bréfiS í blaSinu og svara því þar. Forsíðumyrul: Trausti Thorberg Óskarssou. JazMatá 3

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.