Jazzblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 18

Jazzblaðið - 01.05.1949, Blaðsíða 18
ÁSTIN EIÍ....... Lag: On a slnic hnat tn Chine. Ástin er kvikul, hún er hverfull og svikul og hefur marga mætt. Æskunnar gleði við drykkju og dans. Ástin er blóm, sem vex í hjarta sérhvers manns. Sætleiki syndar, og hún seyðir og blindar; saklausra hála braut. Ástin er eldur, öllum hún veldur eilífri kvöl og þraut. N. P. ÚR ÍMSUM ÁTTUM framh. af bls. 7 — Nei, nei, hann er ekki að leika Be- bop. Hann er bara með svona slæman hiksta. Hér koma nöfn nokkurra eldri klarinet- leikara, sem beðið var um í síðasta blaði, en ekki var rúm til að birta. Þeir elztu, sem léku um og upp úr aldamótunum, hétu Alphonso Picou, Louis Nelson, Lor- enzo og Loui Tio og George Baquet. Eng- ar plötur eru til með þeim. Johnny Dodds, Jimmy Noone og Leon Rappollo komu við sögu upp úr 1915. Þeir eru nú allir látnir, en plötur eru til með þeim. Mezz Mezzrovv, Albert Nicholas, Sidney Bechet, Pee Wee Russel og Barney Bigard eru allir á lífi, en þeir hafa allir leikið í fjöldamörg ár. IULIMIÐ! Harmonikuviðgerðarstofu Jóhannesar Jóhannessonar Mdnagötu 18 — sími 81377 18 #«*zlUiS

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.