Jazzblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 3

Jazzblaðið - 01.02.1951, Blaðsíða 3
UTEEFANDI: JAZZ-KLUBBUR ISLAND5. BLADNEFND: STJDRN JAZZ-KLUBBS ISLANDS RITSTJDRN GG AFGREIÐSLA: SVAVAR GESTS RANARGQTU 34. REYKJAVÍK SÍMIi 2157 I ISAFGLDARPRENTSMIDIA H.F. EÐ þessu hejti tekur Jazzklúbbur íslands vifí útgáfu Jazzblatisins. Á aðalfundi klúbbsins í haust kom fram tillaga um, hvorl ekki vœri hœgt a8 samrœma útgáfu blaSsins og starfsemi klúbbsins. Útgáf u blaSsins verSur hér eftir haga8 nokkuS öSru vísi cn áöur. / staöinn fyrir tuttugu síSna hefti mána&arlega mun koma lit tuttugu og átta sí8na hefti annan hvern mánuö og jafnvel eitt aukahefti aö haustinu, enn fremur veröur desemberheftiö sta<kkaö eins og undanfariö. Er þetta gert vegna hins gífurlega kostnaöar viö útgáfu blaðsins, auk þess sem sala í blaöinu er lítil sem engin yfir sumarmánu8ina og því ásta’öulaust a& vera með mörg hefti þá. Ef til vill veröur ha’gt a& sttekka heftiS þegar áskrifendafjöldinn eykst, en fyrr ekki. Ættu því sem flestir aö styöja Jazzklúbbinn í því aS safna nýjum áskrifendum aö blaðinu. Þeir fastir áskrifendur blaðsins, sem enn skulda fyrir síðasta ár eru alvarlega áminntir á, a8 gera skil vi8 afgreiösluna hiö allra fyrsta. Aöeins örfá eintök verða hér eftir send í bókaverzlanir í kaupstöSum og bæjum úti á landi. Hins vegar veröur hœgt aö gcrazt áskrifandi a& bla&inu hjá útsölumönnum þess, sem nánar verður sagt frái í næsta hefti. Þegar útsölumenn eru komnir nógu margir ver&ur aðeins hægt að fái bla8i8 hjá þeim og ekki í bókaverzlunum. Blaöið veröur aö sjálfsögðu selt áfram í bókaverzlunum í Reykja- vík, en eins og fyrr getur, þá er stærsti liðurinn í því aS stu&la a& öruggri útkoníu bla8sins og, a8 það geti veri8 fjölbreytt og jafnvel stækkaS, a8 gerazt áskrifandi a8 því. Efni blaðsins verður me& svipuðu sniði og veri& hefur, þó verSa tveir greina- flokkar felldir niSur er verið liafa undanfariS og eru það Harmonikusí&an og Textasí&an. Fyrirspurnum var&andi harmoniku verSur engu a& síður svaraö séu þær sendar dálkunum „IJr ýmsum áttum“, og textar verSa birtir ö&ru livoru. Nýjum dálkum verður bætt inn í eftir því sem þurfa þykir og byrjar sá fyrsti í næsta hefti. Mun hann koma í hverju hefti og sennilega veröa mikið lesinn, því hann fjallar um efni sem oft liefur verið óskaS eftir að skrifað vœri um í bla&inu, þ. e. a. s. umsögn um hljómsveitirnar. Svavar Gests mun halda áfram að sjá um ritstjórn og afgreiðslu blaSsins.

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.