Jazzblaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 3

Jazzblaðið - 01.04.1951, Blaðsíða 3
JanU*M ÚTEEFANDI: JAZZ-KLÚBBUR íslands. blaðnefnd: stj’drn jazz-klúbbs íslands RITSTJDRN □□ AFGREIÐSLA: SVAVAR GEST5 RANARGÖTU 34, REVKJAVÍK SÍMI: 2157 ÍSAFDLDARPRENTSMIOIA H.F. ^rJÖLGUN áskrifenda blaSsins er „nœsta mál á dap,skrá“. Ef liver op einn núverandi áskrifandi kemur meS einn nýjan áskrifanda getur þa<5 orRifi t.i.1 þess, að þaS verSur hœgt aS stœkka blaSiS, birta fleiri og f jöl- breyttari greinar og myndir o. s. frv. Tökum nú öll höndum saman og reynum aS afla blaSinu nýrra áskrifenda. BlaSiS hefur þegar fengiS nokkra útsölumenn úti á landi, sem þegar hafa safnaS mörgum áskrifendum en betur má ef duga skal. Áskrifendur eru allt of fáir í Reykjavík og vilja nú útgefendur blaSsins sérstaklega mœlast til aS áskrifendur blaSsins í höfuSstaSnum leggi sig fram í áskrifenda- söfnuninni. Þegar þetta er ritaS er í undirbúningi hjá Jazz-klúbbi fslands happdrcetti. Ekki hefur endanlega veriS gengiS frá hverjir vinningarnir verSa, en fullyrSa má, aS þaS verSi nokkrar úrvals jazzplötur, scm ekki eru fáanlegar hér á landi. Hver miSi mun kosta fimm krónur og verSa mjög fáir miSar seldir. Happdrætti þetta mun fyrst og fremst verSa innan klúbbsins og meSal áskrifenda JazzblaSsins, og mun allur ágóSi af happdrœttinu verSa variS til styrktar útgáfu blaSsins. (Nánar verSur greint frá þessu í nœsta hefti). JazzblaSiS liefur jafruin lagt áherzlu á, aS fœra lesendum sínum sem gleggstar fréttir frá jazzlífi annarra landa, og þá fyrst og fremst, aS greinar um þaS efni vœru ritaSar af mönnum úr viSkomandi löndum. Þegar hefur blaSiS aSstoSarmenn í Bandaríkjunum, Englandi, SvíþjóS og Þýzkalandi. í þessu blaSi er grein um jazz- lífiS í Danmörku, skrifuS af sérfróSum manni um þaS efni, Per Skjoldborg Olsen, ritstjóra blaSsins „Jazz Parade“} sem gefiS er út af „Hot Club of Denmark“. í einhverju af nœstu blöSum mun koma grein frá Noregi, en þar er jazzlíf mjög mikiS. SíSar meir verSur vonandi hœgt aS skýra frá jazzinum í öSrum löndum, svo sem Finnlandi, Frakklandi, Spáni, Sviss og víSar. Jazzklúbburinn hefur komiS því í kring, aS jazzáhugamenn hér geti komist í bréfasamband viS jazzáhugamenn annars staSar í heiminum. Þeir sem vilja notfœra sé.r þetta geta skrifaS til Jazz- klúbbsins varSandi nánari upplýsingum.

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.