Jazzblaðið - 01.06.1951, Blaðsíða 17

Jazzblaðið - 01.06.1951, Blaðsíða 17
Fimmtán manna Fyrir nokkru var stofnuð stór hljóm- sveit liér. Er liún stofnuð að tilhlutan Félags íslenzkra hljóðfæraleikara. Skip- an hljómsveitarinnar er: þrír trompet- ar þrír trombónar, fimm saxófónar og fjögur rhythmahljóðfæri. Aður hafa nokkrum sinnum verið stórar liljóm- sveitir hér, en þessi er samt sú stærsta. Hljómsveitin æfir reglulega og mun hún aðallega koma fram á dansleikjum þeim, er F.Í.H. lieldur og eins mun hún að sjálfsögðu koma fram á hljómleikum þeim, er kunna að verða haldnir. Hljómsveit þessi er mikill fengur fyr- ir hið fáskrúðuga hljómlistalíf okkar. Á hún sennilega eftir að marka stórt Jónas Dagbjartsson, 1. trompet. 25 ára. Lék á trompet og fiðlu í Vestmannaeyjum mjög ungur. Kom til Rvíkur til að læra á fiðlu við tónlistarskólann, og er útskrifaður þaðan. Hefur hann leikið hjá Aage Lorange í fimm ár. Leikur á fiðlu í symfóníuhljómsveitinni. Jón Sigurðsson, 2. trompet. 24 ára. Hóf hljóðfæraleik á Akur- eyri og lék þar í hljóm- sveitum. Kom til Rvík- ur haustið 1949 og byrjaði að leika með K.K. Fór síðan til Björns R., þar sem hann hefur verið síðan. Hefur ennfrem- ur leikið í Lúðrasveit Reykjavíkur og lítið eitt með symfóníuhljómsveitinni. hljómsveit F.Í.H. spor í sögu jazzins hér á landi, svo fram- arlega sem liún deyr ekki eftir skamma stund eins og flestar aðrar stórar hljóm- sveitir er komið hafa fram á sjónarsvið- ið liér. En ekki trúum við, að þannig fari að þessu sinni. Meðlimir hljóm- sveitarinnar er mjög samhentir um að gera þetta „óskabarn“ sitt sem bezt og það er fyrst og fremst undir þeim sjálf- um komið að allt fari vel. Eklci skal nánar farið út í þessa sálma að sinni, en blaðið mun fylgjast vel með fram- gangi hljómsveitarinnar. — Heitum við „lárviðarsveig" í hvert skipti sem afrek vinnst, en við munum líka verða fyrstir tilaðsenda krans ef króinn lognast út af. son, 3. trompet. 30 ára. Sonur Þórhallar Árna- jyjf sonar cellóleikara. Lék lítið eitt á celló á yngri trompet 18 ára og hef- ur leikið á hann í nokkrum hljómsveit- um. Lengst af á Hótel Borg. Hefur leik- í hljómsveit Þórarins Óskarssonar í vet- ur. Leikur einnig á trommur. Björn R. Einarsson, 1. trombón, 28 ára. — Lærði á trombón hjá Albert Klahn og byrj- aði að leika í Lúðra- sveit Reykjavíkur. Lék á skóladansleikjum og víðar á harmoniku áður en hann stofnaði eigin hljómsveit, sem er rúmlega fimm ára. Hljómsveit hans hefur ferðast mik- 17

x

Jazzblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.