Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.04.1938, Blaðsíða 1

Tímarit Tónlistarfélagsins - 01.04.1938, Blaðsíða 1
Tímarit Tónlistarfélagsins Utgefandi: Tónlistarfélagiö, Reykjavík Ritstjóri: Kr. Sigurösson 1. árg. 2. hefti-Reykjavfk í apríl 1938 Dr. Heinz Edelstein er fæddur í Bonn árið 1902. Gekk hann í menntaskól- ann þar og stundaði síðan nám í tónfræði og heim- speki við háskólana í Frei- burg, Berlín, Bonn og Köln. Celloleik lærði hann hjá Gustav Thalau, er var ein- leikari á cello við hljóm- sveit söngleikahússins í Köln. Eftir að hafa stundað celloleik hér og þar, meðal annars sem einleikari við kammer-hijömsveit leik- hússins í Diísseldorf, og eftir að hann var orðinn dr. phil., var hann nokkur ár tónlistargagnrýnandi og síð- an cellokennari í Freiburg. Þar starfaði hann einnig við symfóníuhlj ómleika og strokkvartett. Hann hefir oft hald- ið fyrirlestra, verið einleikari á hljómleikum og haft nám- skeið í kammermúsík. Frá því haustið 1936 og þangað til hann kom hingað til lands var hann í hljómsveit í Frankfurt og cellisti í strok- 17 Dr. Heinz Edelstein

x

Tímarit Tónlistarfélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Tónlistarfélagsins
https://timarit.is/publication/723

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.