Jazz - 01.11.1947, Blaðsíða 8

Jazz - 01.11.1947, Blaðsíða 8
Hvað er swing? Þorvaldur Steingrímsson Tímaritið /azz lagði fyrir no/{/{>'a íslenzka hljóðfceraleikara spurninguna: „Hvað er Swing', og fara hér á eftir svör þeirra. Ólafur Pétursson Jóhannes Eggertsson Þorvaldur Steingrímsson: Swing er músikalskt fyr-irbrigði. Mér finnst ágæL skýring á þessu vera, að hægt er að leika swinglag algjörlega swinglaust, eða þvert á móti hvaða lag sem er með swing. Olafur Pétursson: Swing byggist aðallega upp á tempói og rhythma. Swing hefir verið uppi jafn lengi og hljómlistin, og má finna hvar sem er t. d. í Straussvölsunum. Jóhannes Eggertsson: Swing er visst tempó. Það er betur fallið til leiks fyrir stórar hljómsveitir en litlar, þar eð meira er lagt tipp tir hljómsveitarheildinni en einstökum sólóum. Hallur Símonarson: Swing er stíll í jazz (sbr. blues, dixieland og be- bop). Það skiptir í rauninni minnstu máli hvaða orð eru notuð um jazz, aðalatriðið er að þetta er mósik, 1 < j 8 JAZZ

x

Jazz

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jazz
https://timarit.is/publication/724

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.