Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.11.1949, Blaðsíða 9
Alþingiskosningarnar 23. og 24 okt. Forsetinn heíur kvatt þing saman 14. nóvember Rannveig Þorsteinsdóttir 8. þingmaður Reykvíkinga. Kristín L. Sigurðardóttir 9. landkjörinn. Kjósa skyldi 41 þingmann í hinum 28 kjördæmum landsins (af þeim eru 21 einmennings-kjördæmi, 6 Ivímennings-kjördæmi og ank þess Reykjavík, j>ar sem kjörnir eru 8 þingmenn) Urslitin urðu þessi: Reykjavík (8) Haraldur Guðmundsson (A) Rannveig Þor- steinsdóttir(F.) Einar Olgeirsson (Só.) Sigurður Guðna- .son(Só.) Bjarni Benidiktsson (S.) Björn ólafsson (S.) Jóliann Hafstein (S.) Gunnar Thoroddsen (S.) Hafnarfjörður (1) Emil Jónsson (A.) Isafjörður (1) Finnur Jónsson (A.) Siglufjörður (1) Áki Jakobsson (Só.) Akureyri (1) Jónas Rafnar (S.) Seyðisfjörður (1) Lárus Jóhannesson (S.) Vestmannaeyjar (1) Jóhann Þ. Jósefsson (S.) Gullbringu- og Kjósarsýsla (1) Ólafur Thors (S.) Borgarfjarðarsýsla (1) Pétur Ottesen (S.) Mýrasýsla (1) Bjarni Ásgeirsson (F.) Snæfells- og Hnappadalssýsla (1) Sigurður Ágústsson (S.) Dalasýsla (1) Ásgeir Bjarnason (F.) Barðastrandasýsla (1) Gísli Jónsson (S.) Vestur-ísafjarðarsýsla (1) Ásgeir Ásgeirsson (A.) Norður-Isafjarðarsýsla (I) Sigurður Bjarnason (S.) Strandasýsla (1) Hermann Jónasson (F.) Vestur-Húnavatnssýslu (1) Skúli Guðmundsson (F.) Austur-IIúnavatnssýsla (1) Jón Pálmason (S.) Skagafjarðarsýsla (2) Steingrímur Steinþórsson (F.) Jón Sig- urðsson (S.) Eyjafjarðarsýsla (2) Bernharð Stefánsson (F.) Stefán Stef- ánsson (S.) Suður-Þingeyjarsýsia (1) Karl Kristjánsson (F.) NÝTT KVENNABLAÐ Norður-Þingeyjursýsla (1) Gísli Guðmundsson (F.) Norður-Múlasýsla (2) Páll Zophoníasson (F.) Halldór Ás- grímsson (F.) Suður-Múlasýsla (2) Eysteinn Jónsson (F.) Vithjálmur Hjálm- arsson (F.) Austur-Skaflafellssýsla (1) Páll Þorsteinsson (F.) Vestur-Skaftafellssýsla (1) Jón Gíslason (F.) Rangárvallasýsla (2) Helgi Jónasson ( F.) Ingólfur Jóns- son (S.) Árnessýsla (2) Jörundur Brynjólfsson (F.) Eirikur Einars- son (S.) Uppbótarsætin, sem eru II (Þingmenn eru alls 52) skipt- ust þannig: Alþýðuflokkurinn fékk 3: Gylfa Þ. Gíslason, Hannibal Valdimarsson og Stefán J. Stefánsson. Sósíalistaflokkurinn fékk 6: Brynjólf Bjarnason, Lúðvik Jósefsson, Steingrím Aðalsteinsson, Ásmund Sigurðs- son, Finnboga R. Valdimarsson og Jónas Árnason. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 2: Kristinu L. Sigurðardóttur og Þorstein Þorsteinsson. Er því Alþingi, er saman kemur í þessum mánuði, skipað 7 alþýðuflokks þingmönnum, 17 framsóknar þingmönnum, 9 sósíalista þingmönnum og 19 sjálf- stæðis þingmönnum. Fögnum við liinum tveim nýkjörnu kvenþing- mönnum fyrir hönd kvennasamtakanna og kvenna um land allt, og treystum því, að þær fái einhverju áork- að í áhugamálum okkar. Vitum við, að til þess hafa þær fullan vilja. 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.