SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Blaðsíða 51

SunnudagsMogginn - 25.10.2009, Blaðsíða 51
25.október 2009 51 lend fyrirtæki og Tækniskólann. „Við ætlum að stofna deild þar sem markmiðið er að koma aftur inn kennslu í textílhandverki. Við verð- um í rannsóknarvinnu fram á vor, við að finna út hver þörfin er. Fólk á að geta nýtt sér þetta nám, ef það stefnir á myndlist, fatahönnun eða textílhönnun. Ef það hyggst læra eða vinna eitthvað tengt textíl getur það nýtt sér þetta nám. Þarna á að leggja áherslu á að kenna tækni og hug- myndavinnu, textílsögu og efn- isfræði. Við skoðum hvenig námið getur nýst markaðinum og í hvaða störf eða framhaldsnám nemendur eiga að geta farið í að þessu námi loknu. Það er svo mikil speki í textíl, þetta er svo skapandi vinnuferli. En það þarf líka að læra að vera opinn og hugsa út fyrir rammann. Það getur nýst bæði hönnuðum og myndlist- armönnum.“ Morgunblaðið/Ásdís Hildur Bjarnadóttir mynd- listarkona við vefstólinn í vinnustofu sinni. Verk eftir Hildi. Efst: Ólafsdals- brókin, 2009. Ull, njóli úr Döl- unum, prjónað. Stærð: „Large“. Fyrir neðan: Punt, 2004. Borð- dúkur, útsaumur, bómullargarn. 110 x 45 x 45 cm. Neðst: Ging- ham Pathalo Turquoise, 2006. Hör, akrílmálning, handofið. 80 x 80 x 1,5 cm. Ljósmynd/Vigfús Birgisson ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ VÖLVA Völva er framsækið samrunaverk sem byggir á Völuspá, endurortri af Þórarni Eldjárn. Tónlist eftir Skúla Sverrisson. SINDRI SILFURFISKUR Nýtt ævintýri eftir Áslaugu Jónsdóttur fyrir yngstu börnin um heillandi sjávarverur. Frumsýning í Kúlunni lau. 31. okt. eftir Max Frisch Hringdu í síma 551 1200 eða smelltu þér á leikhusid.is Magnað verk um hugleysi og græðgi - fullt af eldfimum húmor Nýjar sýningar í Kassanum og Kúlunni „Eggert Þorleifsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir ... eru gamanleikarar af Guðs náð og hér fara þau á kostum.“ Ingibjörg Þórisdóttir, Mbl 19. okt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.