Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.08.1968, Blaðsíða 16
ORGEL AKUREYRARKIRKJU er smíðað af G. F. Steinmeyer & Co., Oettingen í Þýzkalandi, og cett upp í kirkjunni sumarið 1961 af fagmönnum frá Steinmeyer. Tók uppsetningin átta vikur. — Orgelið hefur þrjú hljómborð og fótspil og 45 sjálfstœðar raddir, en auk þess er ein pedalrödd transmission frá fyrsta hljómborði. Raddirnar skiptast þannig niður á hljómborðin: I. hljómborð 11. hljómborð (Hauptwerk) (Positiv) Pommer 16' Gedeckt 8’ Prlnzlpal 8' Quintade 8’ Koppel 8' Prinzipal 4’ Spitstlöte 8’ Koppelflöte 4’ Oktave 4' Oktave 2’ Kleingedeckt 4’ Quinte 1%’ Superoktave 2' Scharf 4fach 1’ Sehwiegel 2’ Rohrschalmei 8’ Quinte 2% Tremulant Mixtur 4fach 1H’ Cymbel 3íach %' Trompete 8’ III. liljómborð Fótspil (Schwellwerk) (Pedal) Gedeckt 16’ Prinzipal 16* Holzprinzipal 8’ Subbas 16' Salicional 8’ Pommerbas Vox coelestls 8’ (Transm.) 16’ Flöte 8’ Oktavbas 8’ Hohlflöte 4’ Flötbas 8’ Gemshorn 4’ Nachthorn 4’ Sifflöte 2’ Rohrgedeckt 2’ Olctavlein 1’ Mixtur 4fach 2% Nasat 2% Posaune 16’ Terz 1% Trompete 8’ Pleln jeu 5fach 2' Clarine 4’ Fagott 16’ Oboe 8' Schalmel 4’ Tremulant Orgelið er elektro-pneumatiskt. Hjálpargögn hefur það einnig, svo sem manual og pedaltengingar, general-crescendo, þrjár fríar kombinationir, mf, f og Tutti skipta.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.