Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 01.11.1969, Blaðsíða 16
Orgel Neskirkju í Reykjavík er smíðað í Þýzkalandi árið 1956 hjá E. Kemper & Sohn í Liibeck. Það var sett upp í desember sama ár af Jósep Koz- enscki og vígt ásamt kirkjunni á pálmasunnudag, 14. apríl 1957. 1 orgelinu eru 23 raddir og skiptast þœr á tvo manúala og pedal. Spilverkið situr á hjólrúllum og því fœranlegt. Það er tengt orgelhúsinu með íjögra metra leiðslu. I. tónborð: — II. tónborð: — Fótspil: — (56 nótur) (56 nótur) (30 nótur) Qulntade 16’ Singgedackt 8' Subbass 16’ Prinzlpal 8’ Salicional 8’ Oktavbass 8’ Holzílöte 8’ Quintade 8’ Gedackt 8’ Gambe 8’ Lochflöte 4’ Quintade 4’ Oktave 4’ Waldflöte 2’ Posaune 16’ Gedackt 4’ Quinta 1%’ Oktave 2’ Scharf 4f Mixtur 6—8f Sesquialtera 2f Trompete 8' Oboe 8’ Tremulant Tengi: II/I, I/ped., II/ped. Frjáls raddtengi í þrem röðum — registur, komb. I, kom. II. Einnig er — tutti og cresendo-vals. Aftengi eru fyrir frjálstengi, tutti, vals og tunguraddir. öll tengi eru víxlverkandi og má stýra þeim með höndum og fótum.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.