Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 1

Organistablaðið - 01.12.1970, Blaðsíða 1
PRGANISTABLAÐIÐ 3. TBL. DESEMBEB 1970 3. ÁKG. HARMONIUM Harmonium. Þessi liljóðfæri, sem fluttust mest inn í landið um síðuslu aldamót og voru svo að segja á 'hverju ein'asta heimili á landinu, en eru nú að syngja sitt síðasta eftir því sem nýrri og vin- saelli hljóðfæri hafa flutzt inn í landið á hinum síðustu árum. Har- nionium, sem hafa fyllt nær allar kirkjur landsins, sem liið eina og sanna kirkjuhljóðfæri er nú að verða úrelt, að flestra dómi. En er það verðskuldað? Þessa spurningu vildi ég mega hugleiða frá nokkr- tirn hliðum. Flestir ef ekki allir hafa séð Harmonium og vita því nokkuð um hvernig það hljómar og hvernig á það er leikið. Hljóðfæri 'þetta er ekki 'hægt að telja gamalt. í kringum aldamótin 1800 telzt fæðing 'þess hafa átt sér stað. Tilgangur þess á að vera tvíþættur: I fyrsta Jagi að koma ódýru hljóðfæri á markaðinn, sem gæti leyst verkefni hinna dýru og fullkomnu pípuorgela í minni kirkjum og safnaðarheimilum, og liins vegar að skapa hljóðfæri, sem gæti full- nægt þeirri túlkunarþörf, sem 'hin rómantiska stefna í tónlistarmálum ktafðist. Tónvaki þessa 'hljóðfæris er tónfjöðurin, en hún er koparþynna 'iöng, sem fest er ofan á þykkri koparbakka, sem nær út fyrir tón- íjöðurina á alla vegu. Or þessum bakka er svo skorið op fyrir tón- fjöðurina, svo hún geti sveiflast fyrir loftstraumi fram og til baka. I'-n svo þegar fjöðurin sveiflast fæðist tónninn með sínum hljómblæ, sem hefur ákvarðast af stærð tónfjöðurinnar sjálfrar og lögun. Loft- straumurinn sjálfur er framleiddur á sérstæðan liátt með stórnm safnbelg, sem knúinn er tveimur léttum stigbelgjum sem hreyfðir

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.