Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 17

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 17
við'burS'UTii í Winnipeg er Ohora'l Society ílutti veturinn 1930—’31 hátíðarkantötuna: íslands þúsund ár, sera Björgvin ihaíði gert við ljóð Darvíðs Stefánssonar 1930 við almenna hrifmngu ábeyrenda. . I saraa raund bauðst bonum etarf heiima á ættjörðunni og flutti'st bann heirn aftur 1931 og sdttist að á Aikureyri. Gegndi hann Iþar söng- kennslustarfi við Menntaskólann á Akureyri til dauðadags og Barna- skólann á Akureyri frá 1931—1946, er hann var leystur frá kennslu- störfum iþar í heiðursskyni, en naut áfram óskertra laiuna svo að Jionum mætti gefast betri tími til tónsmíða. Á Akureyri stofnaði bann Kantötukór Akureyrar, sem flutti miirg af stórverkum hans og stjórn- aði lionum meðan bonum entist heilsa. Þessi kór fór söngför til Norðurlanda árið 1951. AIls nnin Björgvin Ihafa stj'órnað söngflokkum í 38 ár og samið á sjötta bundrað tónverka stærri eða minni og eru sum áf þeim um- fanigsimeiri en dæmi eru til um eftir nokkurt annað íslenzt tónskáld. Hann andaðisit 4. janúar 1961. Kona banls var Hóilmfríður Jóns- dóttir Frímann frá Riverton, Man., ættuð frá Ási í Kelduhverfi, íædd 22. maí 1897. Hún lézt 17. sejit. 1970. Tónverk Björgvins eru nú ölll koinin í bandritasofn Landsbóka- safnsins (sjá Lbs. 725—738). Onnur rit hans: SkruSsbóndinn, (leik- rit, Akureyri 1941), Minningar 1950. Prentuð tómverk eða fjölrituð: Serenade, Ghicago 1924, Kvöldbæn 1928, íslands þúsund ár 1930, Sofðu unga ástin mín 1932, Dauðsmainnssundið 1932, I dalnum, ein- siingsiag 1932, Tónbendur 1932, Til kom þitt ríki 1933, Söngva- Borga, safn af kórlögum 1939, Tónhendur 11. 1941, Friður á Jörðu, orat’orio 1944, Sjötíu og sjö söngvar handa barna- og kvonnakórum, valið og raddsett 194'5, Sextíu og sex einsöngsllög 1945, Söngvasafn L.B.K., a'lþýðleg kórlög búin til prentunar 1948, Áttatíu og áitta kór- lög ‘í alþýðlegum húningi 1948, Hljómblik, 105 stnálög ýmiss konar 'fyrir píanó og orgel 1948. I tilefni af áttræðisalfmœli Björgvins Guðsmundssonar tónskálds var cfnt til niinningarliljónileika í Neskirkju í lleyikjaVík á afmælis- dogi ban's 26. aprí'l s.L, þar sem fluttir 'voru kaflar úr hinu mikla tónverk'i hans Friður á Jörðu, af einsöngvurum og sjötíu manna söngsveit undir istjórn Jóns ísleifssonar kirkjuorganleikara. í hófi, sem haldið var í Norræna húsinu að loknum konsertinum, mæJti söng- stjórinn meðal annars lí minningarræðu um Björgvin og tónverk ORGANISTABLAÐIÐ 17

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.