Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 19

Organistablaðið - 01.10.1971, Blaðsíða 19
kirkju í Soltau hefði mátt ætla að „Emel Hammer“ orgelið með „að- <‘ins“ 38 raddir hefði ekki möguleika til þess að fyila þessa stóru kirkju h'ljómi. Siíikur ótti reyndist ástæðulaus. Hér var hver rödd rétt „intóneruð" og engri röd'd ofaukið. Raddafjöld segir ckki alltaf til um liijómmagn hljóðfæris og svo var liér. Móti voldugum pedal hefðu „manuall“-raddimar í sumum kirkjum hljómað dálítið sárar, en hér hljómuðu þær eins og silfur og gull. „Alíred Fiihrer“ orgelið í Jever var allt annar heimur. Tæpar limmíiu raddir og 6 „Setzer-Komhinationen“ gáfu organleikaranum tnikla möguleika. Kirkjan var ný og nútímaleg og nokkurn vegin jafn stór á alla kanta, líkust venjulegum kassa að formi til. Alfred Fiirer-orgelið, með öllum nútíma hjálpargögnum, gaf þessu kirkju- rúmi liirðulegan h'Ijóm og hal'ði maður stundum á tilfinninguuni að vera „Staddur inn í glerkistu", eins og einn gagnrýnandi orðaði það, !og sérlega hentaði þeitta h'ljóð'færi ve'l nútíma tónlist. Aftur í öldum var maður svo allt í einu staddur, i Martini kirkjunni í Bremen, þegar fyrstu tónarnir úr „litla“ Brungema-orgeilinu hljómuðu. Orgelið var liltölulega nýtt í kirkjunni, en smíðað í stíl og anda „Barokk“- orgelanna. Ekki virtist Brungema vera efst í huga að gera vinnu- skilyrði organistans þægileg, en furðu fljótl vöndust þó óvenju smáar nóiiir og útdragarar - að „Riickpositiv“, — sem staðsettir voru á bak við organfleikarann. En tónfegurð þessa hljóð’færis verður rnanni ógleymanfeg, og við lá að maður félli i þá freistni að ímynda sér að sú annars afar fagra kirkja, sem Martini kirkjan er, hefði verið hyggð utan um orgelið, sl'íkur var isaimruni kirkju og hljóð- færis. ,,Scbuke“ orgelverksmiðjurnar í Berlín eru tvær og bræðrafyrirtæki, on starfa án samhands sín á mi'fli. Annar hróðirinn er í V.-Berlín, binn í A.-Berlín. Báðar þessar verkamiðjur smíða mjög viðurkennd orgeI. Scihuke orgelið, sem ég spilaði á í Oldenburg var aðeins tvö verk af þremur, srm koma dkuilu og vantaði því nokkuð upp á endan- Ip-ga mynd hljóðfærisinis. Nokkuð óvænt var, að hér var það einn af prestuim kirkjunnar, eem stóð fyrir tónleikahaldi hennar, en ekki organfeikarinn. Austurríki.smenn saniða mjög góð hljóðfæri iþar sem „Rieger“ er, Hokkuð rómantísk í hljómi, en ákaflega mikið jafnvægi mifili radda. ,,Steinmaier“ Jiarif víst ekki að kynna á Islandi. Orgeilið var smið- «ð 1924 en var búið að vera og þoldi engan samanburð að gæðum ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.