Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 12

Organistablaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 12
SNÆBJÖRN KALDALÓNS lyfjafrœSingur lést Ji inn 12. jú 1 í sl. Hann var sonur Sigvalda S. Kaldailóns 'læknis og tónskálds og konu hans MargretJie, sem var dönsk að ætit. Snæbjörn var fæddur á Hólmavík 21. fe'brúar 1910. — Hann lærði ilyfjafræðd í Kaup- mannaliöfn og starfaði lengst af að sérgrein sinni. Síðustu árin Viar Jieilsa Jians injög þrotin. Lengi megum vér minnast Jress ihve ötullega hann vann að ;|>ví að gefa út liin vinsælu sönglög föður síns. Hafði lvann gefið út 7 ikefjti er liann lést og lokið við að búa undir útigáfu |>að, sem ópren'tað er af tónverkum Kaldalóns. Snæ'björn sitarfaði mi.kið fyrir Stef. uðu óteljandi lií-fenedstar til úrbóta iþeirri einangrun sem Austur- Skaftfellingar Jvjuggu iþá við. Eyjólfur fékk góða tilsögn í tónlist lijá Bjarna Bjarnasyni organ- isíta á BreJkkulba: í Nesjum. 'Eyjólfur varð organisti við Kálfafellsstaðarkirkju. Þar stofnaði hann 20 manna blandaðan kirkjukór. Ilann kenndi einnig söng t ibarna-skóla Suðursveitar. Árið 1952 fluUti lliann að Höfn í Horna- firði og varð þar organisti, stofnaði 20 manna kirkjukór, kenndi söng í barna- og unglingaskólanum í 20 ár og stjórnaði barna- og unglingakórnum og Jiafði hönd í ibagga mcð ýmsum si'mgflokkur. Eyjólfur liefur oft leikið undir fyrir ýmsa einsöngvara. Ur þeim 'hópi verður aðeins nefnd hin ágæ-ta sópransöngkona, Ágústa Sigur- björnsdóttir, kona Eyjólfs. Hún hef-ur fyilgt honum dyggilega í starfi siings og tóna. F.I.'Oi sendir þeim hjónum árnaðaróskir. 12 OUGANISTAliLAÐIÐ

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.