Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 27

Organistablaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 27
Verkefni til kirkjuorganleikaraprófs: Úr I: a) Etýður er kennari velur. b) og c) Sálmalag leikið frá blaði á eitt handspil síðan á eitt handspil og fótspil og loks á tvö handspil og fótspil. Tvö sálmialög flutt milli tóntegunda, leikin á eitt liandspil. d) Módulation. i Úr II: Tvær prelúdíur og fúgur. Úr III: Eitt verk. Lægsta meðaleinkunn: 7 = vel viðunandi. II. (Prófdeild) I. Bach: Sálmforleikir (hinir erfiðari). — Tríósónötur. — Tökkata og fúga d-moll; Fantasía og fúga, g-moll, Prel, og fúga, Es-dúr, Passacaglía c-moll. II. Önnur verkefni (Úrvál): II a) Mendelssohn: Sónötur. Rheinberger: Sónötur. César Franck: Préude, fugue et Variation; Pastorale, Trois Chorales. Max Reger: Passacaglia d-moll, Passacaglia f-moll. b) Fr. Liszt: Choralphantasien. Weinen, Klagen; Fantasía um BACH. Verkefni til burtfararprófs: Úr I: Tvö meiri háttar verk eftir J. S. Baöh. Tveir sáhnforleikir (af hinum erfiðari). Úr II: Tvö vehk sitt úr hvorum Dltíkki a) og b). Lægsta meðaleinkunn: 8 = gott. ORGANISTABLAÐIÐ 27

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.