Organistablaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.07.1977, Blaðsíða 28
!' ' Orgel Mosfellskirkju í Mosfellssveit Nýtt pípuorgel var vígt í Mosfeílskirkju í Mosfellssveit á hvítasunnudag, 29. maí 1977. Er það Walcker-orgel, almekccnískt, með einu nótnaborði og fótspili — 6 radda: Manual Gedeckt 8’ Prinzipal 4’ Rohrflöte 4’ Oktave 2’ Scharff Illf. Pedal Subbass 16’ Man. / Ped. Orgelið, sem kostaði á fimmtu milljón króna, er keypt fyrir erfðafé Stefáns Þorlákssonar, hreppstjóra í Mosfellssveit.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.