Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 28

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 28
Hlutavelta Fjáröflunarleið 1894 Nokkuð þætti það nú í dag snúningasamt, ef um samkomuleyfi þyrfti aðsækjatil forsetans á Bessastöðum, hvaðan sem væri á landinu. Sú var tíðin, að um "tombólu"-leyfi þurfti að sækja til landshöfðingjans í Reykjavík. Skal nú rakið hér og sýnt eitt dæmi um slíkt. Árið 1894 gerist það, að fimm konur í Hnífsdal, senda sýslumanni (safjarðarsýslu svohljóðandi bréf: Með því að vér undirritaðar höfum áformað að halda tombólu í næstkomandi maímánuði í því skyni að ágóðanum verði varið til þess að kaupa orgel fyrir barnaskólann hér í Hnífsdal, þá leyfum vér oss hér með að fara fram á, að þér, hávelborni herra Landshöfðingi, veitið oss leyfi til þessa. Allravirðingarfyllst. Hnífsdal, 4. apríl 1894. Sigríður Össurardóttir Guðbjörg Pálsdóttir Ingibjörg Kristjánsdóttir Guðný Jónsdóttir Helga Jóakimsdóttir Þetta bréf hinna fimm kvenna sendir sýslumaðurinn áfram til landshöfðingja. Skrifar hann með því eftirfarandi bréf: Hérmeð leyfi ég mér að senda yður, hávelborni herra Landshöfðingi, beiðni nokkurra kvenna í Hnífsdal um að mega halda tombólu í næstkomandi maímánuði, og er ætlun umsækjandanna, eins og tekið er fram ( bréfinu, að verja væntanlegum ágóða til þess að kaupa harmoníum til handa barnaskólanum. Sýslumaöurinn í fsafjarðarsýslu þ. 6. apríl 1894. Lárus Bjarnason settur. Til landshöfðingjans yfir (slandi. 28 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.