Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 51

Organistablaðið - 01.12.1979, Blaðsíða 51
Bækur Blaöinu hafa borist 2 bækur meö sönglögum eftir Árna Björnsson. Báðar bækurnar eru gefnar út í desember 1979, önnur heitir "14 einsöngslög", hin heitir "15 sönglög fyrir karlakór og blandaðan kór". F j öl r it u n a r st of a Daníels Halldórssonar annaöist prentun, en Gunnar Sigurjónsson og Páll Halldórsson teiknuðu nóturnar. Nótnateiknun, prentun og allur frágangur eru prýðilega af hendi leystur og ef að líkum lætur á þessi tónlist Árna eftir að gleðja marga á ókomnum árum. Það er ánægjulegt aö geta sagt hér frá þessari íslensku tónlist í aðgengilegri og góðri útgáfu. Bækurnar fást hjá Hinni íslensku tónverkamiðstöð. K.S. Hvað segja blöðinP Éggefst ekkiupp þótt á móti blási segir Árni Björnsson tónskáld, þau hjónin Helga Þorsteinsdóttir og Árni ræða við blaðamann Mbl. Morgunblaðið 20. jan. Stefán Edelstein ræðir um tónlistaruppeldi. Fyrri greinin heitir Skólar, fjölmiðlar og faguruppeldi. Súseinni "Lögmálfjölhyggju ræður rlkjum." Morgunblaðið 24. og 31. marz. Mikill og vaxandi áhugi á stórum kórverkum segir Roar Kvam stjórnandi Passiukórsins á Akureyri f samtali við Sv.P. Morgunblaðið 28. apríl. Guðmundur Emilsson ræðir viö skóla- stjórana Sigursvein D. Kristinsson, Stefán Edelstein, Garöar Cortes og Jón Nordal. Verður Tónlistarskólinn / fíeykjavfk Tónlistarháskóli Islands? er spurning sem þeir velta fyrir sér. Morgunblaðið Söngurinn sameinar og færir frið í sálirnar. Snæbjörg Snæbjarnardóttir talar við blaðamann Mbl. E.Pá. Morgunblaöið 14. júní. Kóngurinn hraut eins og hver annar sveitamaöur segir Louise Ólafsdóttir m.a. í viðtali við Elínu Pálmadóttur. Louise var organisti í 63 ár og kannfrá mörgu aðsegja. Morgunblaöið 30. júní. Pétur Pétursson þulur skrifar tvær viðtalsgreinar, hann talar þar við Helgu Bjarnadóttur söngkonu sem æfði sig / kirkjunni í Húsavik - en svo gerðist það að einhver tók undir. Seinni greinin heitir Hvað varð af henniHelgu Bjarnadóttur sem var söngkona? Morgunblaöið 1. og 22. sept. Smágrein um Valgerði Briem. Hún var dóttur-dóttir Péturs Guðjohnsens og var tónlistargáfan henni íblóð borin. Hún söng, lék á hljóðfæri og samdi lög (Sjá Organtóna Br.Þ.). Morgunblaðið 1. sept. Vertu Guð faðir, faðir minn. Árni Johnsen blaðamaður segir frá starfi Hauks Guðlaugssonar og fleiri tónlistarmanna I Skálholti. Morgunblaöið 15. sept. Rlmnalag sr. Haralds Níelssonar. Dr. Hallgrímur Helgason segir frá rímnalagi hins landskunna kennimanns og er lagið prentað ( greininni. Tíminn 18. sept. Kvæðamannafélagið Iðunn 50 ára. Tíminn 1 8. sept. Líflegt tónleikahald framundan. Blaða- maðurinn greinir frá hvaö sé f aðsigi með tónleikahald í höfuðstað Vestfjarða, Isafirði. Vestfirska fréttablaðið 27. sept. Skarkalinn / útvarpinu. Kristján Albertsson skrifar um fyrirbrigði er hann nefnir svo. Morgunblaðið 25. okt. Helgarviðtalið er við Guðmundu Elías- dóttur söngkonu. Það er Ingólfur Margeirsson sem ræðir viö hana. Þau skrafa margt. Astin kostaði mig r/kis- borgararéttinn, segir Guðmunda. Þjóöviljinn 30. sept. Gísli Sigurðsson ræðir við Þórð Kristleifs- son. Þóröur kann frá mörgu að segja. Áhrifamesta tónlistarupplifun mín var að sjá og heyra Toscaninistjórna. segir hann. Lesbók Mbl. ORGANISTABLAÐIÐ 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.