Organistablaðið - 02.08.1983, Blaðsíða 16

Organistablaðið - 02.08.1983, Blaðsíða 16
Orgelið í Eyrarbakkakirkjii er gefið kirkjunni 7. nóv. 1948 af Eyrbekkingafélaginu og öðrum burt fluttum Eyrbekkingum. Það er smíðað hjá Walker & Sons, London 1948 (Ath. ekki Walcker). Pálmar ísólfsson, setti orgelið upp með aðs*oð Kristins Jónassonar, þáverandi organista Eyrarbakkakirkju. Dr. Páll ísólfsson hafði valið raddirnar í orgelið með tilliti til hljómburðarins í Eyrarbakkakirkju. Pedal: I. man: Diapason 8’ II. man: Diapason 8' Subbass 16’ Gedackt 8’ Gedackt 8’ Gedackt 8' Gemshorn 4’ Flute 4’ Gemshorn 4' Fifteenth 2’ Nasard 2%’ Flute 4’ Liebl. Fl. 2' Orgelið er multiplex-orgel og ganga raddirnar aftur í Ped. I. og II. man. undir sömu nöfnum. Af þessum ástæðum hefur orgelið engar kúplingar. Allt orgelið er í Svellkassa. Registratúr rafstýrður: Traktúr hálfmekanískur, rafsegull, 3 vindhlöður (kassahlöður), viftumótór. Orgel sömu gerðar eru í Bessastaðakirkju og (áður) í Háskóla kapellu (nú i eigu Hauks Guðlaugssonar söngmálastjóra.) Kristinn Jónasson var organisti framan af til 1964 (síðan 1923), Rut Magnúsdóttir síðan 1964.

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.