Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 3

Organistablaðið - 01.04.1991, Blaðsíða 3
d) Aö í samráöi viö sóknarnefnd halda tónleika í kirkju safnaðarins. Stefnt skuli að því aö slíkir kirkjutónleikar séu haldnir eigi sjaldnar en einu sinni á ári í hverri kirkju í prófastsdæminu. e) Aö standa fyrir ööru tónlistarlífi innan safnaöarins en aö framan greinir eftir nánara samkomulagi viö sóknarnefnd. Organleikari skal ár hvert gera starfs- og fjárhagsáætlun vegna starfs síns og leggja fyrir sóknarnefnd. 2. grein Ráöning organleikara - ráöningarsamningur. Lausar stööur organleikara skal auglýsa opinberlega, í Organista- blaöinu og víðlesnu dagblaöi. Ef langt er í útgáfu næsta tölublaðs Organistablaösins skal stjórn FÍO samt sem áöur tilkynnt um aö viðkomandi staöa sé laus til umsóknar, svo henni sé unnt aö koma upplýsingum þess efnis á framfæri viö félagsmenn sína. Þeir skulu ganga fyrir um stöðuveitingar sem hafa tilskylda kirkjutón- listarmenntun. Ef ekki berst umsókn um stööu frá aðila meö tilskylda menntun, skal ekki fastráöiö í stöðuna. Umsóknir og gögn um stööu skal senda til hlutaðeigandi trúnaðar- nefndar FÍO til umsagnar, sem grundvallist á menntun og starfsreynslu umsækjanda. Þeir sem ráönir eru til organleikarastarfa skulu vera félagsmenn FÍO. Af launum þeirra innheimtir sóknarnefnd stéttar- félagsgjald ákveöiö af aðalfundi FÍO og skilar gjaldkera félagsins ársfjóröungslega. Organleikari skal ráöinn samkvæmt persónusamningi, þar sem starfs- sviö hans er skilgreint. 3. grein Orlof. Orlof organleikara skal vera allt aö 6 vikur samanber kjarasamningi opin- ORGANISTABLAÐIÐ 3

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.