Morgunblaðið - 30.11.2009, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.2009, Blaðsíða 11
Fréttir 11VIÐSKIPTI | ATVINNULÍF MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. NÓVEMBER 2009 IN THE HIGH COURT OF JUSTICE CHANCERY DIVISION COMPANIES COURT Claim No. 16521 of 2009 IN THE MATTERS OF MINSTER INSURANCE COMPANY LIMITED MALVERN INSURANCE COMPANY LIMITED THE CONTINGENCY INSURANCE COMPANY LIMITED PROGRESS INSURANCE COMPANY LIMITED GAN ASSURANCES IARD QBE INSURANCE (EUROPE) LIMITED THE RELIANCE FIRE AND ACCIDENT INSURANCE CORPORATION LIMITED and IN THE MATTER OF THE COMPANIES ACT 2006 NOTICE IS HEREBY GIVEN that, by an Order dated 4 November 2009 made in the above matters, the High Court of Justice of England and Wales (the “Court”) has directed that meetings (“Meetings”) be convened of the Scheme Creditors (as defined in the proposed scheme of arrangement referred to below) of the above companies (the “Scheme Companies”) at 11am (GMT), on 18 January 2010 at the offices of Barlow Lyde & Gilbert LLP, Beaufort House, 15 St Botolph Street, London, EC3A 7NJ, United Kingdom, for the purpose of considering, and if thought fit, approving (with or without modification) the scheme of arrangement (the “Scheme”) proposed to be made between each of the Scheme Companies and its Scheme Creditors pursuant to Part 26 of the Companies Act 2006 (the “Act”). The Court has ordered that Minster Insurance Company Limited, Malvern Insurance Company Limited, The Contingency Insurance Company Limited, GAN Assurances IARD, QBE Insurance (Europe) Limited and The Reliance Fire and Accident Insurance Corporation Limited should each convene two meetings of Scheme Creditors to vote on their respective schemes as follows: (1) for Scheme Creditors in relation to their Scheme Claims which are incurred but not reported (“IBNR”) Claims; and (2) for Scheme Creditors in relation to their Non-IBNR Claims. Scheme Creditors which have Scheme Claims falling into both of these classes will be able to vote in each meeting. In relation to the Progress Insurance Company Limited the Court has ordered that it should convene a single meeting of the Scheme Creditors to vote on the Scheme. All Scheme Creditors will be required to register their attendance before the commencement of the Meetings. Registration will commence at 10.00 a.m. and Scheme Creditors are requested to arrive no later than 10.45 a.m. in order to register. The chairman of the Meetings will address Scheme Creditors generally on the Scheme and/or issues relevant to voting at the commencement of the Meetings. A copy of the Scheme document required to be provided pursuant to section 897 of the Act and other documents can be downloaded from the website at www.minsterins.co.uk (the “Website”). Alternatively, hard copies of all documents can be obtained, free of charge, by contacting the Scheme Manager (as defined in the Scheme) in the manner set out below. Scheme Creditors may attend and vote in person (or, if a corporation, by a duly authorised representative) at the relevant Meeting(s). Alternatively, they may appoint another person, whether a Scheme Creditor or not, as a proxy to attend and vote in their place. A Form of Proxy and Voting Form for use at the Meetings may be downloaded from the Website or obtained from the Scheme Manager in the manner set out below. Whether or not Scheme Creditors are intending to be physically present at the Meetings, they are requested to complete the Form of Proxy and Voting Form in accordance with the Guidance Notes for Completion of the Form of Proxy and Voting Form and return them and any documents referred to on or accompanying the Voting Form to the Scheme Manager as soon as possible at the address below and, in any event, so that they are received by 5.00 p.m. (GMT) on 15 January 2010. Forms of Proxy and Voting Forms may also be handed in at the registration desk prior to the commencement of the Meetings. The Scheme Manager will accept faxed or emailed (in portable document format (PDF)) Forms of Proxy and Voting Forms which must have been signed as indicated thereon. A hard copy of any electronic mail or facsimile must be sent to the Scheme Manager if any of the Scheme Companies or the Scheme Manager so requests. By the same Order, the Court has appointed Jonathan Yorke, or failing him, Clive O’Connell (both partners of Barlow Lyde & Gilbert LLP), to act as chairman of the Meetings and has directed the chairman to report the result thereof to the Court. In order to be approved, the Scheme must be agreed by a majority in number representing not less than 75% in value of the Scheme Creditors present and voting either in person or by proxy at each of the Meetings. If agreed by the requisite majority of Scheme Creditors, the Scheme will be subject to the subsequent sanction of the Court. Any Scheme Creditor which is unclear about or has any questions concerning the action it is required to take should contact the Scheme Manager in the manner set out below. DATED 4 November 2009 Scheme Manager Minster Management Services Limited, 18 Mansell Street, London E1 8AA, United Kingdom Contact: Hilary Young or Brenda Payter Tel: +44 (0)20 7709 5654 Fax: +44 (0)20 7709 5760 Email: minsterscheme@minsterins.co.uk Solicitors to the Scheme Companies Barlow Lyde & Gilbert LLP, Beaufort House, 15 St Botolph Street, London EC3A 7NJ, United Kingdom Contact: Jonathan Yorke or Emily Cope Tel: +44 (0)20 7247 2277 Fax: +44 (0)20 7071 9000 Þetta helst ... ● HAMLEYS, leik- fangaverslunin breska sem hefur verið í eigu Baugs, tapaði sjö millj- ónum punda á fyrstu átta mán- uðum ársins, jafn- virði um 1,4 millj- arða króna. Frá þessu er greint á vef Independent á Írlandi en Hamleys opnaði verslun í Dublin fyrir um ári. Í fréttinni er talað um Baug sem „vandræðafyrirtæki“ og að Hamleys hafi verið rekið með miklu tapi á fyrri hluta ársins. Reiknað er með verulegum samdrætti í leikfangasölu fyrir þessi jól. Tap hjá Hamleys Leikföng Hamleys er m.a. í London. ● TM Software, dótturfélag Ný- herja, hefur þróað hugbúnaðarlausn fyrir bresku ferða- skrifstofuna Ing- hams, í samstarfi við vefhönnunarfyrirtækið VYRE Ltd. Hefur ferðaskrifstofan sérhæft sig í sölu skíða- og fjallaferða til Evrópu og Norður-Ameríku. VYRE annaðist upp- setningu á vefumsjónarkerfi fyrir Ing- hams og fékk TM Software til að sjá um tengingar við bókunarkerfið, þannig að hægt sé að leita að ferðum og fá ávallt nýjasta verð og framboð þegar vafrað er um vefinn. Í tilkynningu frá TM Software segir m.a. að markmið Inghams með nýjum vef sé að auka hlut sinn í sölu á ferðum gegnum netið. Hef- ur ferðaskrifstofan verið starfandi í 75 ár og framarlega í sölu fyrrgreindra af- þreyingarferða. Þróa veflausn fyrir breska ferðaskrifstofu kostnað annarra hluthafa – til að mynda með kaupum á hlutabréfum í krafti upplýsinga um að „þegar stórkostlegur ávinningur er í þeirra sjónmáli en ekki annarra.“ Ekki verði séð að slíkt brjóti lög samkvæmt frumvarpinu. Búið er að taka frumvarpið til fyrstu umræðu á Alþingi og er það komið til efnahags- og skattanefnd- ar. Kauphöllin gagnrýnir nýsköpunarfrumvarp Gæti að óbreyttu skapað umgjörð um „gráan“ markað Morgunblaðið/G.Rúnar Nýsköpun Frumvarp um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki er til umfjöll- unar á Alþingi. Kauphöllin hefur gert ýmsar athugasemdir við frumvarpið. Eftir Örn Arnarson ornarnar@mbl.is KAUPHÖLLIN gerir alvarlegar athugasemdir við nýtt frumvarp fjármálaráðherra til laga um stuðn- ing við nýsköpunarfyrirtæki. Í áliti Kauphallarinnar er fullyrt að lögin tryggi ekki hagsmuni fjárfesta og að þau gætu að öllu óbreyttu skap- að umgjörð um „gráan“ markað með hlutabréf nýsköpunarfyrir- tækja. Markmið frumvarpsins er að styrkja stöðu nýsköpunarfyrir- tækja. Það felur m.a. í sér að kaup á hlutabréfum í slíkum fyrirtækjum verða frádráttarbær frá skatti. Til þess að fjárfestingin sé frádrátt- arbær þurfa viðkomandi fyrirtæki að fá staðfestingu frá Rannís um að þau teljist til nýsköpunarfyrirtækja. Alvarlegur galli Bent er á í áliti Kauphallarinnar að frumvarpið feli ekki í sér neinar kröfur um upplýsingar um fjármál þeirra fyrirtækja sem það tekur til. Er þetta sagður alvarlegur galli þar sem skattafrádrætti á fjárfestingu í hlutabréfum nýsköpunarfyrirtækja er ætlað að höfða til almennra fjár- festa. Kauphöllin telur því brýnt að frumvarpinu verði breytt þannig að nýsköpunarfyrirtækjum verði gert skylt að birta fjárhagsupplýsingar reglulega og annað það sem gæti talist til verðmótandi upplýsinga. Verði frumvarpinu ekki breytt telur Kauphöllin hættu á að lögin komi til með að mynda umgjörð um „gráan markað með hlutabréf ný- sköpunarfyrirtækja þar sem að jafnræðis fjárfesta er ekki gætt“. Í álitinu er m.a. velt upp þeim möguleika að stjórnendur nýsköp- unarfyrirtækja nýti sér innherja- upplýsingar til þess að hagnast á Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝVERIÐ lauk fimm ára skiptaferli á þrotabúi V&Þ, áður Véla og þjónustu hf., og segir skiptastjórinn, Jóhannes Karl Sveinsson hrl., að skiptin hafi ver- ið umfangsmeiri og tekið lengri tíma en venjulegt sé. „Við skiptin reyndi á flest það sem hugsanlega getur reynt á við gjald- þrotaskipti og reyndu þau á þanþol gjaldþrotaskiptareglanna,“ segir Jó- hannes. Allar búskröfur og forgangskröfur fengust greiddar, um tveir þriðju veð- krafna og ríflega 10 prósent almennra krafna. Segir Jóhannes að þetta sé óvenjuhátt hlutfall greiddra krafna. Heildarfjárhæð lýstra krafna nam 1,3 milljörðum króna en alls voru eignir búsins 650 milljóna króna virði. „Þegar ég tók við stjórn búsins var það nánast tómt. Búið var að selja mik- ið af eignum úr búinu auk þess sem skuldir höfðu verið greiddar sem for- svarsmenn fyrirtækisins höfðu verið í ábyrgðum fyrir. Þurftum við því að vinda ofan af ýmsum fjármálagerning- um áður en hægt var að hefjast handa við skipti.“ Segir Jóhannes að nauðsynlegt hafi verið að höfða nokkur riftunarmál, en einnig hafi í sumum tilvikum náðst samningar um að láta gerninga ganga til baka. „Að því loknu tóku við deilur milli kröfuhafa um verðmat á eignum, fjár- hæðir krafna og rétthæð kröfuhafa. Veðhafar, þar á meðal Kaupþing, höfðu leyst til sín ákveðnar veðsettar eignir og var deilt um verðmæti þeirra. Féllu hæstaréttardómar um þau málefni og þá hafa fallir nokkrir dómar um inn- byrðis stöðu kröfuhafa.“ Eigendur á undan bankanum Segir hann að skiptin hafi tekið lengri tíma og verið umsvifameiri en venjulegt sé. „Venjulega hefur banki tekið yfir rekstur fyrirtækis og leyst til sín eignir fyrir gjaldþrot, en í þessu til- viki má segja að eigendurnir hafi orðið á undan bankanum þegar þeir seldu eignir úr fyrirtækinu. Þrotabúið kærði háttsemi eigendanna til lögreglu, en ekki er enn ljóst hvort um refsiverða háttsemi var að ræða eða ekki.“ Reyndi á þanþol gjald- þrotaskiptareglna Skiptum lokið í þrotabúi Véla og þjónustu eftir fimm ára ferli Morgunblaðið/Golli Fyrirtæki Vélar og þjónusta hafa verið með umboð fyrir ýmsa vinnuvéla- framleiðendur. Nýir eigendur reka nú fyrirtækið að Járnhálsi í Reykjavík. Í HNOTSKURN »Um 30 ár eru liðin síðanfyrirtækið hóf starfsemi en það varð gjaldþrota 2004. »Rekstrarfélag Kaupþings,nú Arionbanka, seldi Vélar og þjónustu til nýrra eigenda í október sl. Fyrsta verk þeirra var að gera þjónustusamning við Kraftvélar. »Sjá Kraftvélar um allarverkstæðisviðgerðir á tækjum frá Vélum og þjón- ustu. AÐEINS um helmingur fyrirtækja hefur skilað inn ársreikningum fyr- ir rekstrarárið 2008. Formlegur frestur til þess rann út í lok ágúst sl. Rakel Sveinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Creditinfo, segir að- spurð að bankakreppan hafi ekkert með þetta að gera, íslensk fyrirtæki hafi jafnan verið eftirbátar annarra landa í þessum efnum. Erlendis skili yfir 90% fyrirtækja ársreikn- ingum á réttum tíma, enda séu við- urlög víðast hvar mjög ströng við síðbúnum skilum. Hún segir léleg skil geta haft áhrif á viðskipti fyrirtækjanna á milli landa. Creditinfo fái fjölda fyr- irspurna frá útlöndum um stöðu einstakra fyrirtækja hér á landi. Um 2.000 slíkar fyrirspurnir hafi borist í ár. Þá segir Rakel erlend greiðslutryggingarfyrirtæki aftur byrjuð að veita íslenskum innflutn- ingsfyrirtækjum þjónustu, en lengi framan af hafi verið lokað á Ísland eftir að bankarnir féllu. bjb@mbl.is Léleg skil á ársreikn- ingum Fyrirtæki Verða að standa skil á sínu. Fjöldi fyrirspurna að utan til Creditinfo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.