Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Ķsfiršingur

og  
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Ķsfiršingur

						ÍSFIRÐINGUR
¦NAVMANNA I VCSTrMRMUðlOf"!
tJtgefandi:
Samband Framsóknarfélaganna
í Vestfjarðakjördæmi
Ritstjórar;
Halldór Kristjánsson og
Jón Á. Jóhannsson, áb.
Afgreitislumalkir:
Guðmundur Sveinsson
Engjaveg 24   -   Sími 332
inintiiiHiiiiuiuiiiiiiiuiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
og
skruniið
í ELDHÚSDAGSUMRÆÐUNUM í
vor,. afhjúpaði Eysteinn Jónsson
eftirminnilega skrum ríkisstjórn-
arflokkanna um „viðreisnina". M.
a. fórust honum þá orð á þessa
leið:
Ríkisstjórnin heldur uppi miklu
skrumi um að hún hafi reist fjár-
hag þjóðarinnar úr rústum. Þessar
blekkingar um rústina annars veg-
ar og stórfelldan bata hins vegar,
verða foezt afhjúpaðar með iþví ein-
falda ráði að bera saman rústirnar
og skrumhöll viðreisnarmanna
eins og hún stóð við síðustu ára-
mót.
Við áramótin var gjaldeyris-
staða bankanna jákvæð um 526
millj. en var jákvæð um 288 millj.
í árslok 1958. Hefur því foatnað
um 293 milljónir. Á sama tíma
haf a lausaskuldir vegna vörukaupa
erlendis hækkað um nálega 300
milljónir og stafar því betri gjald-
eyrisstaða bankanna nú um ára-
mótin eingöngu frá lausaskulda-
söfnun erlendis. Á sama tímabili
hafa erlend lán til lengri tíma
aukizt um rúmlega 600 milljónir
króna.
Ekkert bendir til að hin ofboðs-
lega kjaraskerðing né samdráttur
framkvæmda, hafi á nokkurn hátt
orðið til þess að bæta heildarhag
þjóðarinnar.
Sú þjóð, sem dregur úr eða van-
rækir arðbæra fjárfestingu sína, er
ömurlega á vegi stödd og grefur
undan afkomu sinni, jafnvel þótt
hún eignist nokkrar krónur í reikn-
ing. Slíkt hefnir sín grimmilega.
Bætt gjaldeyrisstaða á síðasta
ári á rætur sínar í því, að hér kom
að 'landi meiri sjávarafli en dæmi
eru til áður, og seldist yfirleitt
góðu verði, auk þess sem gjafafé
frá Bandaríkjunum kom til á ný.
Kjaraskerðingar- og samdráttar-
ráðstafanir ríkisstjórnarinnar hafa
máske dregið eitthvað úr innflutn-
ingnum, en þær drógu einnig tvtí-
mælalaust úr framleiðslunni. Hafa
framleiðendur landsins verið ó-
þreytandi að lýsa því, hvernig til-
búinn rekstursfjárskortur, okur-
vextir   og   aðrar   þrcngingarráð-
Baðvörður
(karlm.)   óskast   við   Sund-
höllina frá 15. ágúst ca. n.k.
FORSTÖÐUMAÐUR.
KÝR TIL SÖLU.
Þrjár kýr, sem eiga að bera
um og eftir áramót, eru til
sölu. — Upplýsingar gef ur
JÓN Á. JÓHANNSSON, Isafirði.
Sími 104.
Aflafréttir
Framhald af 4. síðu.
áhöfn. Á línuveiðum voru þessir 5
smærri þilfarsbátar og öfluðu sem
hér segir: Helgi (nýr bátur) 35
lestir í 17 sjóferðum, Vísir (líka
nýr) 30 lestir í 17 sjóferðum, Kári
20 lestir í 16 sjóferðum, Sigurborg
18  lestir í 16 sjóferðum, Frægur
16 lestir í 15 sjóferðum. Þrír litlir
þilfarsbátar stunduðu færaveiðar
og tveir smábátar. Mestan afla
hafði Trausti, fékk um 17 lestir.
— Aflinn í heild fremur rýr á Flat-
eyri.
Suðureyri. AUir bátar þaðan
stunduðu nú línuveiðar. Góður
afli á nokkra báta, en yfirleitt mis-
jafn. — Þessir þilfarsbátar fengu
yfir 20 lestir: Stefnir 78 lestir í
19  sjóferðum, Gyllir 37 lestir í 12
sjóferðum, Jón Guðmundsson 24,7
lestir í 13 sjóferðum, Vonin 24,5
lestir í 14 sjóferðum, Bjarmi 24
lestir í 14 sjóferðum, Sigurfari
22,3 lestir í 12 sjóferðum. Nokkrir
smábátar öfluðu vel. Vaidís (Þorv.
Kristjánsson einn á bátnum) fékk
Um 7000 kg. og nokkrir bátar með
2 mönnum um 8000 kg.
Bolungarvík. Góður reitingsafli
jafnan, en ýmsir bátanna, einkum
þeir smáu byrjuðu seint veiðar.
Um og eftir mánaðamótin bættist
margt báta við, sem ýmsir stunda
veiðar aðeins í ígripum. — Einnig
leggja nokkrir aðkomubátar upp
í hraðfrystihúsið þarna. Eftirtald-
ir bátar, sem eru frá 5 til 12 lesta,
fengu yfir 20 lestir: Sigurfari 41
lest í 20 sjóferðum, Haukur 32,2
lestir í 17 sjóferðum, Álft 24,2
lestir í 18 sjóferðum, Geirúlfur
23,7 lestir í 15 sjóferðum, Tími
20,2 lestir í 15 sjóferðum. — Af
stafanir hafa truflað rekstur fyrir-
tækja og dregið úr framleiðslunni.
Auk þess sem umfangsmiklar
vinnustöðvanir eyðilögðu að veru-
legu leyti vertíðina í sumum beztu
verstöðvum landsins í fyira, og
nú liggja allir togararnir.
^ÚJAff'
ALLAR
GERÐIR
VINNUFATNAÐAR
Á KONUR
KARLA
OG
BÖRN
Heklu
FRAMLEIÐSLA
4IUIUIIIIIIIHIUIUIIIIUIUIUIUIUIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIII
Tilkynning
frá Gagnfræðaskólanum á Isafirði.
Framhaldsdeild með námsefni 3. bekkjar í menntaskóla verður
starfrækt við skólann næsta vetur.
Umsóknir um skólavist í deildinni sendist sem fyrst til skóla-
stjórans, Gústafs Lárussonar, Hlíðarvegi 23, ísafirði.
Isafirði, 6. júlí 1962.
FRÆÐSLURAD ÍSAFJARÐAR.
opnu bátunum voru hæstir: Sjöfn
með 8600 kg, Skuld 4700 kg, Val-
ur 3900 kg, Fákur 3400 kg, Sæ-
björn 3100 kg. — Sjóferðatala 15
til 16.
Hnífsdalur. Vb. Einar (18 lesta)
fékk 34 lestir í 14 sjóferðum, Dynj-
andi með 16,6 lestir í 5 sjóferðum,
Gissur hVíti 10 lestir í 8 sjóferðum.
Bátarnir voru með línu.
lsafjarðarbær. Góður afli á
nokkra báta og yfirleitt sæmilegur
oftast nær, en óvenju ógæftasamt.
Heidaraflamagnið er því minna en
ella. — Ýmsir smærri bátar hófu
og fyrst veiðar síðari hluta mán-
aðarins. Nokkrir bátar hafa stund-
að færaveiðar, en yfirleitt hefur
hér verið um línuveiðar að ræða.
Lang-aflahæsti bátur á Isafirði er
nú Ver (stærri) með 82,7 lestir í
18 sjóferðum, þá örn 50 lestir í 16
sjóferðum. — Geta verður þess
hér, að maíaflí þessa báts hafði
misritast, var talinn 35 lestir, en
var um 65 lestir. Bryndís fékk 41,5
lestir í 16 sjóferðum, Ásdís 35 lest-
ir í 12 sjóferðum, Mummi 24 lestir,
Jódís 18,2 lestir, Einar lagði í
Hnífsdalshúsið 17 lestir. Af opnu
bátunum var Una (Bæring Þor-
björnsson) aflahæst með 7400 kg.
Súðavík. Vb. Trausti var á línu-
veiðum og aflaði 61 lest í 15 sjó-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4