Morgunblaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.05.2010, Blaðsíða 9
Landssamband lögreglumanna boð- ar til mótmælastöðu fyrir framan Al- þingi við Austurvöll á mánudaginn þegar ár verður liðið frá því kjara- samningur við þá féll úr gildi. Mótmælastaðan hefst klukkan 15 þegar Alþingi kemur saman eftir hlé. Á dagskrá eru óundirbúnar fyrir- spurnir. Í tölvuskeyti frá landssambandinu segir að lögreglustjórum hafi verið tilkynnt um þessa fyrirætlan. Lög- reglumenn eru hvattir til að mæta og sýna samstöðu. Gert sé ráð fyrir að lögreglumenn hafi stillt sér upp kl. 15. Tekið er fram að það sé ákvörðun hvers og eins hvernig hann verður klæddur. Lögreglu- menn boða til mótmæla Mótmæli Lögreglumenn og mótmælendur í búsáhaldabyltingunni 2008. Morgunblaðið/Golli Fengju einn bæj- arfulltrúa Í töflu sem fylgdi frétt í Morg- unblaðinu í gær um skoðanakann- anir fyrir sveitarstjórnarkosning- arnar kom ranglega fram að samkvæmt könnun fengi Samfylk- ingin fimm fulltrúa í bæjarstjórn Ár- borgar. Hið rétt er að samkvæmt könnuninni fengi flokkurinn einn bæjarfulltrúa. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Taflan er birt rétt hér að ofan. Árborg Meirihluti fellur Skoðanakönnun Frétta- blaðsins og Stöðvar 2, 12. maí. Hringt var í 600manns.56,2%tókuafstöðu. 19% 12,8% 48,4% 19,9% Samfylkingin (2) Vinstri græn (1) Framsóknarflokkurinn (2) Sjálfstæðisflokkurinn (4) Núv. mhl. LEIÐRÉTT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. MAÍ 2010 Á fundi Mannréttindaráðs í gær var samþykkt að komið yrði á fót starfshóp sem kanna á mögu- leikann á því að haldið verði barna- þing í Reykjavík í haust í samstarfi við félagasamtök sem vinna að vel- ferð og hagsmunum barna. Markmiðið með þinginu er að skapa vettvang fyrir börn til að koma sjónarmiðum sínum á fram- færi um hin ýmsu mál sem snúa að þeim. Starfshópnum er ætlað að koma með hugmyndir um skipulag og fyrirkomulag slíks þings og tímasetningu þess. Í starfsáætlun mannréttindaráðs Reykjavíkur fyrir árið 2010 er lögð áhersla á að koma á fót verkefnum sem snúa að því að börn geti haft áhrif og látið skoðanir sínar í ljós. Vilja efna til barna- þings í borginni Morgunblaðið/Kristinn Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Hörfatnaður Kjólar, jakkar, skyrtur, buxur og pils Kvartbuxur frá Létt og þunnt bómullarefni með 3% stretch Str. 36–56 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 25% afsláttur lokadagur Str. 38-56 Vertu flott í sumar... Undirbúningur fyrir nám á háskólastigi í arkitektúr, hönnun og myndlist MYNDLISTA- OG HÖNNUNARSVIÐ UMSÓKNARFRESTURTIL 1.júní umsókn www.myndlistaskolinn.is 3 nýjar námsleiðir, metið til 120 ECTS eininga hjá erlendum samstarfskólum MÓTUN -TEIKNING -TEXTÍL UMSÓKNARFRESTUR (framlengdur)TIL 9. júní Yfir 200 manns ætla að klífa Hvannadalshnjúk um helgina á vegum 66° Norður og Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Þessir aðilar hafa verið í samstarfi undanfarin ár og boðið almenningi upp á að klífa fjöll eftir að hafa farið í gegnum undirbúning sem felst í fyr- irlestrum og námskeiðum. Þar er farið í gegnum næringu, klæðnað, búnað, öryggi og umhverfislega ábyrgð. Þetta er í þriðja sinn sem fyrirtækin standa fyrir fjallgöng- unni. Í ár eru það ekki aðeins Ís- lendingar sem ætla að klífa tindinn því um 20 erlendir blaðamenn verða með í för. Þeir koma m.a. frá LA Times, UK Climbing.com og Adventure Travel Magazine. 200 manns fara á Hvannadalshnjúk ÁSKRIFTASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.