Framsóknarblaðið


Framsóknarblaðið - 27.05.1964, Blaðsíða 2

Framsóknarblaðið - 27.05.1964, Blaðsíða 2
2 FRAMSÓKNARBLAÐIÐ Mannekla og útflutningur Vetrarvertíðin, sem nú er lok ið, var ein hin ágætasta í sögu landsins, þar sem eitthvert mik- ilfenglegasta sjávargos, sem sög- ur fara af, átti sér stað á aðal- fiskimiðunum. Vakti það heims- athygli, og liafa fréttir héðan frá eldstöðvunum verið á forsíðum stórblaða um víða veröld síð- ustu mánuðina. Og það var ileira en eldsumbrotin, sem var athyglisvert í sambandi við Vest- mannaeyjar á síðustu vertíð. Affabrögð voru með eindæmum góð, enda sett heimsmet í dags afla, 130 tonn. Hér munu hafa borizt á land um 45 þús. smáfestir af fiski af rúmfega 80 bátum, og auk þess um 25 þús. smálestir af síld. Þá varð að senda allmikið rnagn af fiski til nærliggjandi hafna, sökum manneklu við vinnslu afians hér. Auk þess sem róðrar bann og takmörkun fiskimagns var þráfaldlega beitt af sömu ástæðum. Fiski- og síldai'skip frá Faxaflóa og víðar, sóttu megin- hluta af sínum afla á Vest- mannaeyjamið, og má því segja að sjórinn kringum Eyjar hafi verið gjöfull þjóðarbúinu eins og oft áður. Það eina, sem setti skugga á j^essa vertíð liér í Vestmannaeyj um, var manneklan til sjós og lands. Bátar lágu hér alla ver- tíðina mannlausir, og öðrum var haldið úti með mjög tak- mörkuðum mannskap, og urðu að sleppa róðrum, ef eitthvað bar út aí með þá fáu menn, er á þeim voru, því engan mann var Jiægt að fá í skarðið, jafn- vel þó mikil aflavon væri. í fiskiðjuverunum allflestum vant aði stórlega verkafófk til að vinna úr aflanum, þó önnur skil- yrði væru fyrir hendi. Þess vegna varð að beina aflanum til annarra verstöðva og banna róðra, til tjóns fyrir útgerðar- menn, áhafnir skipanna og bæj- arfélagið í heild. Að svona myndi fara var að nokkru leyti fyrirsjáanlegt í ver tíðarlokin 1961. Þá stóð róðra- bann og verkfall liálfa vertíð- ina og þar við bættist aflabrest ur í apríl, aðal-fiskmánuðinum. Margt fólk, sem áður hafði sótt hingað vinnu á vertíðum, sagðist ])á ekki korna aftur og stóð við það, enda verið unnið að því að byggja upp atvinnurekstur í heimabyggðum þessa fólks. Þessa þróun hefðu atvinnurekendur hér mátt sjá fyrir. Þetta viðhorf var mér í huga vorið 1961, þegar ég fór með vertíðarskýrslur útgerðarmanna til að feita eftir aflatryggingu fyrir þá. Vann ég því jafnhliða að því að koma í veg fyrir það ástand, sem var að skapast, á þann liátt, að útvega skip til flutninga á ísvörðum fiski frá Vestmannaeyjum, að fá fisksölu kvóta í Bretlandi og fá betri aðstöðu til ráðningar á fólki til Vestmannaeyja. Þá var hægt að fá leiguskip með hagkvæmum kjörum, og fóru fram nokkrar greiðslur í því skyni að koma skipunum í siglingafært ástand og borgaði ég þar verulega upp hæð. Þá gerði ég ráð fyrir að fiskkaupendur hér keyptu eitt skipanna til þess að sigla með fisk á erlendan markað allt ár- ið og var þá um mjög hagkvæm kaup að ræða. Eg ætlaðist til að fiskflutningaskip tæki að sjálf- er óvenjulega snemma á ferð- inni, sköfarnir eru að hætta og nemendur fá sínar einkunnir. Nú hættir maður að sjá þá fríðu flokka ungra manna og meyja ganga röskum skre.fum upp í Gagnfræðaskóla dag hvern það er eins og eitthvað sé frá manni tekið. Og í sambandi við þetta saknar margur að sjá ekki ársrit þessa skóla, sem undanfar- andi ár liefur verið mörgum all- góður og kærkominn vorboði, þar hafa menn getað séð ýinsar skýrslur viðvíkjandi skólanum, nemendatal og raddir frá nokkr um þeirra, ásamt fjöída ágætra mynda. Og auk þess margvísleg- an fróðleik, sem mörgum þykir fengur í. Jú, við söknum þess að sjá ekki BLIK að þessu sinni og alhnargir munu óska þess, að aftur verði tekin upp útkoma þess. Eyrrverandi skólastjóri, Þor- steinn Þ. Víglundsson, hefur að undanförnu gjört þetta rit vel úr garði og nemendur skólans hafa unnið ötullega að sölu þess. Það væri æskilegt, að þeir á-. gætu menn, fyrrverandi og nú- veiandi skólastjóri, tækju hönd- um saman óg ynnu að því, að þetta vinsæla rit — BLIK — kæmi út framvegis í líku formi og áður. Þorsteinn Þ. Víglunds- son er fundvís á ýmiskonar efni, sem læsilegt er, enda vanur slíkri leit, og vafalaust má telja, að nemendur séu fúsir til að leggja sitt mikilsverða lið við út- ■wiBBiff MiuMiiMHMimiiiii ii ii iiiiiwnir'rn sögðu þann fisk til útflutnings, sem er óheppilegastur til vinnsl unnar og létti þannig á liinurn allt of litla vinnukrafti, sem hér er til vinnslu á aflanum. Jafnframt hefði verið liægt að auka samgöngur við Færeyjar, en með bættum og ódýrum sam göngum þangað ásamt greiðari kaupgreiðslum batnar aðstaðan til að fá vinnuafl frá þessum ná- grönnum okkar. Varðandi sölu- kvóta í Bretlandi, tel ég að Vest mannaeyingar eigi skilyrðislaust kröfu til að fá. Ef þessum málum hefði verið komið í framkvæmd, hefði að- staðan verið önnur hér á s. 1. vertíð. Flutningar á ísvörðum fiski munu á komandi tímum fara fram á mjög hraðskreiðum skipum, svo að nýr fiskur af Vestmannaeyjamiðum verður kominn á erlendan markað 3—4 dögum eftir að hann er veiddur. Helgi Benónýsson. ur. Eg vil með þessurn línum láta þá ósk í Ijósi, að þessir á- gætu skólamenn hjálpist nú að að taka upp þráðinn og láta BLIK birtast að nýju. bað er \ íst, að undir þá ósk taka margir Eyjabúar, sem þjóðlegum fróð- leik unna. Einar. Maður hverfur 8. 1. laugardag hvarf (ónatan Arnason að heiman frá sér, um kl. 5 s. d. Þar sem hann kom ekki heim til sín unr kl. 7, var lögregiunni skýrt frá hvarfi mannsins og iióf hún þegar leit að honum. Um kl. 9 var leitað til skátanna og hófu þeir einn- ig leit ásamt sjálfboðaliðum. Var leitað skipulega víðsvegar um eyjuna, en án árangurs. Um kl. 2,30 um nóttina var leitað til hjálparsveitar skáta í Hafnar- firði og þeir beðnir að senda sporhund hingað. KI. 4 kom flugvél með þrjá menn frá hjálparsveitinni nreð sporhundinn. Virtist hundurinn rekja spor Jónatans vestur á Of- anleitishamar. En allt kom fyrir ekki og er Jónatan enn ófund- inn. MÁLNING ÚTI-INNI STRED Þakmálning: rauð — græn hvít — grá skærrauð . Notiö ÞOL á þökin! Olíumálning á glugga og grindverk. Kraftlakk: 16 litir Bifreiða- og vélalakk, einnig á hurðir og glugga úti. EPOXY-lakk: hvítt og grátt og litlaust. IHentugt á þvottahús, Iestar og þar sem mikið mæðir á. Eðallakk hvítt á lestar o. fl. Eöalgólflakk Eöalmenja fljótþornandi, Aliminium brons, do hitatraust. Bílagrunnur. Oxydmenja, Grámenja. Selulósalakk, do matt. Hvítt mattlakk. Skipalakk hvítt. fyrir bæði stál- og tréskip, utan og innanborðs. Botnmálning: fyrir tréskip, rauð og græn. Teak-olía (inni). Lím. Grip trélím. Jötun-Grip, lím fyrir harðplast, gólfflísar o. fl. Gólfdúkalím, do- rakaþétt, Þurkefni, tvær teg. Fernisolía, Pólitúr. ÚTÍ-SPRED: sterkasta utanhús- málning á stein, Ijós og kalkekta. Snow cem-bindir. Olíugrunnur til að olíubinda „snow-cem“ og duftsmitandi olíumálningar. Gísli & R.agnar - bu;< - Vorið er komið, allur gróður breiðslu þess og sölu eins og áð-

x

Framsóknarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsóknarblaðið
https://timarit.is/publication/795

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.