Siglfirðingur


Siglfirðingur - 11.04.1936, Blaðsíða 4

Siglfirðingur - 11.04.1936, Blaðsíða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Frá barnaskólanum. Vorpróf barna í Siglufjarðarskólahéraði hefst í barnaskólan- um mdnudagitm 20. apríl n. k. Prófskyld börn, sem stundað hala nám utanskóla, skulu koma til prófs nefndan dag kl. 9 árd. — Sama dag skulu og koma kl. 1 síðd. öll þau börn, er verða 7 ára fyrir næstu ára- mót (börn fædd árið 1929), Handavinna skólabarna, teikningar o. fl. verður almenningi til sýnis í skólanum sunnudaginn 3. mai. Sýningin verður opin frá kl. 3—7 síðdegis. Skólanum verður sagt upp þriðjud. 5. mai kl. 2 siðdegis. Siglufirði, 7. apríl 1936. Skólastjörinn. F orstöðumannsstarfið við Vinnumiðlunarskrifstofu Síglufjarðar er laust til umsókn- ar. Starfstíminn er 7 mónuðir, Mánaðarlaun 300 kr, • Umsóknum sé skilað til Gunnl. Sigurðssonar, Grundargötu 12, fyrir 15. þ. m, Siglufirði, 6. apríl 1936. Stjörnin. því, í ræðu og riti, að hann einn og enginn annar sé málsvari verka- manna. Átti tillagan að stuðla að aukinni atvinnu í bænum, nú, þegar bitlínga- græðgi og ábyrgðarlaus tilraunastarf- semi sodalistanna hefir komið á stað meiri vandræðum á sviði atvinnulífs- ins en nokkurntíma hafa þekkzt hér á landi? Undanfarið hafa árlega verið út- • fluttar hátt á 3. hundrað þúsund tunnur af síld. Aðeins örlítið brot af tunnum þessum hafa verið smíðað- ar hér á landi, (Akureyri og Siglu- firði.) Hefir áður verið sýnt fram á hér í þesau blaði, að iðnaður og þá fyrst og fremst tunnusmíði hefir góð skilyrði til þess að geta þrifizt hér þegar rafmagnsverð til iðnaðar er orð- ið svo lágt, að það sé samkeppnis- fært við rafmagn annarsstaðar. Aukist tunnusmíði íslendinga svo, að vér getum sjálfir smíðað allar þær tunnur sem við þurfum undir síld þá, sem söltuð er hér, eigum vér kröfurétt á tollvernd þessa iðnaðar með því, að iagt verði innflutningsgjald á erlend- ar tómtunnur, en fyr ekki. Að þessu marki ber að stefna, En Alþýðuflokksforinginn virðist vera á öðru máli. Hans úrlausn er: Ekki fleiri tunnuverksmiðjur! A. Schiöt/i. Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sig. Björgólfs. TILKYNNING MORGUNBLAÐIÐ ÍSLAND STORMUR VÍSIR (sunnudagsbl.) SPEGILLJNN, eru blöð, sem allir þurfa að kaupa og lesa- Eást hjá Lárusi Blöndal, Grundargötu 7. nyja-bio mmm, Sýnir annan páskadag kl. 6|. „ B o 1 e r o “. Tal- og hijómmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: George Raft og Carole Lombard. Alþýðusýning. Niðursett verð. kl. 8i: Stolna barnið. Tal- og hljómmynd í 10 þátt- um. Aðalhlutverkin leika : Dorothea Wieck og Baby LeRoy. Nýjar vörur. Fermingarkjólaefni Undirföt, hvít Silkisokkar Silkilérett Kjóiatau Gardinutau o. fl. Verzlun Halldörs Jónassonar. B-deild. Sporthúfur nýkomnar. Verzl. Halldórs Jónassonar. B-deild. Sigluf jarðarprontsraiðja 1936.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.