Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 108

Ný saga - 01.01.1988, Blaðsíða 108
Jón Viðar Sigurðsson „AÐ SJÁ SKÓGINN FYRIR TRJÁNUM“ Kynning á mannkynssögu Aschehougs AF BÓKUM u Saga mannkyns Ritröð AB Saga mannkyns RitröðAB JT 'V M yk ijAX' ■raaBaaff r m fjögurra ára skeið Markið var heildarsagi hefur Almenna al historie“, þar sem bókafélagið unnið væri um allar hliðar að þýðingu og útgáfu á mann- kynssögu bókaútgáfunnar Aschehoug sem kom út í Noregi á tímabilinu 1982 — 1986. Alls hafa verið gefin út átta af fimmtán bindum og væntanlega verða þau öll komin í íslenskri þýðingu árið 1990. Til að fá nánari upplýs- ingar um útgáfuna var rætt við einn af ritstjórum verksins, norska prófessorinn Knut Helle. Einnig var spjallað við Helga Skúla Kjartansson, lektor, aðstoðarritstjóra ís- lensku útgáfunnar. HEILDARSAGA Knut Helle var fyrst spurð- ur um hvert hafi verið mark- mið útgáfunnar. Ritstjórnin setti sér það sem mark að skrifa mannkynssögu þar sem fjallað væri ítarlega um hin einstöku menningar- svceði, mannkynssögu í víðum og eiginlegum skilningi, ekki útvíkkaða Evrópusögu þar sem eingöngu væn fjallað um athurði er tengdust sögu Evrópu á einn eða annan hátt. lagsins, stjórnkerfi, hagkerfi, menningu, trúarbrögð, félags- mál, stöðu kvenna, vistfrxði, svo nokkuð sé nefnt. Evrópa átti þó eftir sem áður að vera hurðarás frásagnarinnar enda auðveldara fyrir norska og norræna lesendur að virða fyrir sér söguna af slíkum sjón- arhóli. Allur samanhurður yrði léttari. Það var einnig markmið okkar í ritstjórninni að skrifa mannkynssögu þar sem myndir og texti hefðu jafn mikið rúm. Myndefni átti ekki einvörðungu að vera til skrauts heldur skyldiþað segja jafn mikla sögu og sjálfur text- inn. Texti og myndir skyldu vinna saman og skapa heil- steypta sögu. VÍKINGATÍMA- BILIÐ — FRAMLAG NORÐURL AND A TIL MANNKYNS- SÖGUNNAR Knut Helle var því næst spurður að því hvort norrænir sagnfræðingar hefðu annað viðhorf til mannkynssögunn- ar en starfsbræður þeirra sunnar í Evrópu og hvort það kæmi fram í verki sem þessu. Norski prófessorinn Knut Helle er einn af ritstjórum mannkynssögunnar. Hann taldi að það færi ekkert á milli mála: Breskir sagnfrœðingar skrifa gjarnan sögu hreska heimsveldisins. Saga heimsins er þá gjarnan séð frá London og rituð út frá sjónarhorni heimsveldisins. Önnur lönd og atburðir sem tengjast því ekki, verða hálfgert aukaat- riði. Sama gildir um ítalska sagnfrœðinga. Þeir skrifa sína mannkynssögu út frá Mið- jarðarhafinu og þess vegna verður hún hálfgerð Miðjarð- arhafssaga. Fyrir okkur er komum frá litlum löndum, er aldrei hafa leikið neitt verulegt hlutverk í mannkynssögunni, horfir málið öðruvísi við. Einafram- lag okkar Norðurlandahúa til mannkynssögunnar er vík- ingatímabilið. Þess vegna get- um við ekki skrifað mann- kynssögu þar sem Norður- löndin eru miðpunktur. Þetta 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.